Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. Fótbolti 4. nóvember 2014 08:37
Real Madrid er búið að vinna ellefu leiki í röð Það var mikill gæðamunur á liðum Real Madrid og Liverpool er þau mættust á Anfield fyrir tveim vikum síðan. Real vann leikinn 0-3 með mörkum í fyrri hálfleik og gat leyft sér að taka því rólega í síðari hálfleik enda beið leikur gegn Barcelona nokkrum dögum síðar. Fótbolti 4. nóvember 2014 06:00
Wilshere ekki með gegn Anderlecht Jack Wilshere veiktist og nær ekki leik Arsenal og Anderlecht í Meistaradeildinni. Fótbolti 3. nóvember 2014 15:01
Arbeloa og Varane byrja gegn Liverpool Pepe verður ekki í liði Real Madrid gegn Liverpool á morgun. Fótbolti 3. nóvember 2014 11:00
Romario spáir því að Neymar bæti met Pele Neymar, framherji Barcelona og Brasilíu, hefur raðað inn mörkum með félagsliði og landsliði að undanförnu og nú er hann farinn að nálgast eitt virtasta met í brasilíska fótboltanum. Fótbolti 27. október 2014 22:30
Krefja Balotelli um afsökunarbeiðni Staðarblaðið Liverpool Echo er hundóánægt með framkomu framherjans Mario Balotelli. Fótbolti 23. október 2014 12:00
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Meistaramörkin voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en stórleikurinn var á Anfield þar sem Liverpool tók á móti Real Madrid. Fótbolti 23. október 2014 11:00
Redknapp: Það er ástæða fyrir því að Balotelli kostaði ekki meira Fyrrverandi leikmenn Liverpool helltu sér yfir ítalska framherjann eftir enn einn skelfilegan leik hans með liðinu. Fótbolti 23. október 2014 09:00
Rodgers: Real Madrid spilaði frábærlega Knattspyrnustjóri Liverpool óánægður með varnarleikinn í tapinu gegn Real Madrid. Fótbolti 22. október 2014 21:23
Ronaldo: Gaman að skora loks á Anfield Portúgalinn skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 22. október 2014 21:16
Olympiakos skellti Juventus | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid fóru illa með Svíþjóðarmeistara Malmö. Fótbolti 22. október 2014 18:30
Terry stoltur af Solanke Birti gamla mynd af sér með Solanke á Instagram-síðunni sinni. Enski boltinn 22. október 2014 17:45
Sé kannski eftir því síðar að hafa hafnað Real Madrid Steven Gerrard hefur nokkrum sinnum boðist að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 22. október 2014 16:45
Real afgreiddi Liverpool í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á Anfield. Fótbolti 22. október 2014 16:36
Ótrúleg endurkoma Arsenal | Sjáðu mörkin Lukas Podolski tryggði Arsenal sigur í Belgíu á afmælisdegi Arsene Wenger. Fótbolti 22. október 2014 16:34
Zlatan gæti þurft að fara í aðgerð? Svo gæti farið að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic þurfi að leggjast undir hnífinn á næstunni en kappinn er ekkert að verða betri af hælmeiðslunum sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum síðustu vikurnar. Fótbolti 22. október 2014 13:30
Rodgers: Ronaldo er besti leikmaður heims Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir það skipta litlu fyrir sitt lið að Real Madrid verði án Gareth Bale í kvöld. Fótbolti 22. október 2014 12:15
Mourinho ekki ánægður með að Drogba stalst til að taka vítið Didier Drogba skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark fyrir Chelsea í gær síðan í úrslitaleiknum vorið 2012 þegar hann skoraði annað mark liðsins í 6-0 stórsigri á Maribor frá Slóveníu. Fótbolti 22. október 2014 09:00
40 marka kvöld í Meistaradeildinni - Meistaramörkin frá því í gær Það var af nóg að taka hjá Arnari Björnssyni og félögum í Meistaramörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en allur þátturinn er nú aðgengilegur inn á Vísi. Fótbolti 22. október 2014 08:30
Fimm marka maðurinn kvartaði sáran undan kynþáttaníði Luiz Adriano, framherji Shakhtar Donetsk, skoraði fimm mörk í stórsigri á BATE Borisov í Meistaradeildinni í gærkvöldi en greindi síðan frá því eftir leik að hann hafi mátt þola kynþáttaníð á meðan leiknum stóð. Fótbolti 22. október 2014 08:00
Rodgers um Balotelli: Bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að bíða eftir því að ítalski framherjinn Mario Balotelli detti í markagírinn og spáir því að það gerist á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 22. október 2014 07:30
Ronaldo hefur aldrei skorað á Anfield - breytist það í kvöld? Stórleikur kvöldsins í þriðju umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu fer fram á Anfield þar sem heimamenn í Liverpool taka á móti stjörnum prýddu liði Real Madrid. Fótbolti 22. október 2014 06:00
Þjálfari Roma eftir útreiðina í kvöld: Algjörlega mér að kenna Rudi Garcia, þjálfari ítalska liðsins AS Roma, kenndi bara einum manni um ófarir liðsins í Meistaradeildinni í kvöld en liðið tapaði þá 1-7 á heimavelli á móti Bayern München. Sá seki var hann sjálfur. Fótbolti 21. október 2014 22:03
Luiz Adriano fyrsti Brasilíumaðurinn til að skora fimmu - myndband Luiz Adriano endurskrifaði sögu brasilíska fótboltans í kvöld þegar hann skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk í 7-0 útisigri á BATE Borisov í 3. umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 21. október 2014 21:19
Bayern skoraði sjö í Rómarborg - sjáðu öll mörkin Bayern München er á svaka siglingu í Meistaradeildinni og þýska liðið fór illa með ítalska liðið AS Roma í kvöld. Fótbolti 21. október 2014 19:52
Messi er bæði búinn að skora og leggja upp - sjáið mörkin Argentínumaðurinn Lionel Messi er bæði búinn að skora og leggja upp mark í fyrri hálfleik á leik Barcelona og Ajax í þriðju umferð Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Nývangi í kvöld. Fótbolti 21. október 2014 19:46
Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. Fótbolti 21. október 2014 19:37
Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. Fótbolti 21. október 2014 19:16
Löggan grípur í taumana Rússneska lögreglan hefur bannað stuðningsmönnum Manchester City að taka á leigu íbúð við Khimki-leikvanginn í Moskvu á meðan að leikur CSKA Moskvu og Manchester City fer fram. Fótbolti 21. október 2014 15:00
Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fótbolti 21. október 2014 12:57