Glæsitilþrif De Gea | Myndband Spánverjinn David De Gea átti frábæran leik í marki Manchester United sem gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:26
Ferguson: Lá á bæn þegar Ronaldo var með boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gat ekki annað en hrósað sínum gamla lærisveini, Cristiano Ronaldo, eftir leik liðsins gegn Real Madrid sem fór 1-1. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:22
Ronaldo: Áttum skilið að skora fleiri mörk Portúgalinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, spilaði í fyrsta skipti gegn sínu gamla félagi í kvöld og náði að skora glæsilegt skallamark. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:11
Alonso: Erfitt að skapa færi Xabi Alonso, leikmaður Real Madrid, segir að það sé alltaf að spila gegn Manchester United þegar síðarnefnda liðið spilar á útivelli. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:06
Welbeck og Van Persie sáttir Hollendingurinn Robin Van Persie og markaskorarinn Danny Welbeck voru ánægðir með jafnteflið á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:03
Mourinho: Getum skorað meira en eitt á Old Trafford Jose Mourinho segir að leikur Real Madrid og Manchester United í kvöld hafi ekki komið sér á óvart en liðin skildu jöfn í Meistaradeildinni í kvöld, 1-1. Fótbolti 13. febrúar 2013 21:59
Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. febrúar 2013 17:15
Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2013 15:45
David de Gea: Ég er orðinn miklu betri David de Gea, markvörður Manchester United, segist hafa bætt sig mikið síðan að hann kom til United en hann er nú á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 13. febrúar 2013 15:00
Zidane: Beckham er klassamaður Franska fótbolta-goðsögnin Zinedine Zidane sparar ekki hrósið þegar hann var spurður út í nýja leikmann Paris Saint-Germain, David Beckham, í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+. Fótbolti 13. febrúar 2013 14:15
Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Fótbolti 13. febrúar 2013 13:47
Góð úrslit hjá Dortmund Þýska liðið Borussia Dortmund er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn gegn Shaktar Donetsk eftir að hafa gert 2-2 jafntefli í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2013 13:42
Sir Alex: Rooney kann ekki spænsku svo að þetta verður í lagi Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvað honum finnst um skrif spænsku blaðanna sem hafa líkt Wayne Rooney við boltabullu og hent því fram að leikmaðurinn passaði vel inn í hóp æstustu stuðningsmanna United. Fótbolti 13. febrúar 2013 09:45
Conte: Leikmennirnir heyrðu ekkert í mér Antonio Conte, þjálfari Juventus, var kátur eftir 3-0 sigur á Celtic í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte talaði mikið um skosku stuðningsmennina eftir leikinn. Fótbolti 13. febrúar 2013 09:15
Höfuðverkur Alex Ferguson Ef Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar liði sínu að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu í vetur þarf hann fyrst að vinna bug á Real Madrid og allra helst Cristiano Ronaldo, fyrrum skjólstæðingi sínum. Fótbolti 13. febrúar 2013 06:30
Meistaradeildarmörkin: Góð staða hjá Juventus Þorsteinn J og gestir hans fóru yfir leiki kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. febrúar 2013 23:26
Átti Zlatan skilið að fá rautt? | Myndband Zlatan Ibrahimovic fékk beint rautt spjald þegar að lið hans, PSG, vann 2-1 sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. febrúar 2013 22:29
Ancelotti: Rauða spjaldið kom mér á óvart Carlo Ancelotti segir að brot Zlatan Ibrahimovic í leik Valencia og PSG í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi ekki verðskuldað rautt spjald. Fótbolti 12. febrúar 2013 22:20
Lennon: Er fótboltinn öðruvísi á Spáni og Ítalíu? Neil Lennon, stjóri Celtic, segir að lokatölur leiksins gegn Juventus í kvöld gefi ekki rétta mynd af leiknum. Fótbolti 12. febrúar 2013 22:05
Mourinho: Ég tek ekki við starfi Ferguson Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur útilokað að hann verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 12. febrúar 2013 19:33
Vonarglæta hjá Valencia | Zlatan fékk rautt PSG virtist hafa komið sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn gegn Valencia í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en fór illa að ráði sínu á lokamínútunum. Fótbolti 12. febrúar 2013 18:39
Juventus fór illa með baráttuglaða leikmenn Celtic Juventus er svo gott sem öruggt áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Celtic í Glasgow í kvöld. Fótbolti 12. febrúar 2013 18:36
Solskjær: Næstum því allt sem ég kann lærði ég af Sir Alex Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji og ofurvaramaður hjá Manchester United talar um það í nýju viðtali við spænska blaðið Marca að hann dreymi um það að snúa aftur á Old Trafford til að taka við United-liðinu. Solskjær hefur gert Molde að norskum meisturum síðustu tvö tímabil. Enski boltinn 12. febrúar 2013 15:45
Real Madrid fær ekki að færa Barcelona-leikinn Það verða aðeins þrír dagar á milli stórleikja hjá Real Madrid í byrjun marsmánaðar því forráðamönnum Madridar-liðsins mistókst að færa leik við Barcelona fram um einn dag. Fótbolti 12. febrúar 2013 15:00
Evans: United-Real snýst ekki bara um Ronaldo Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir við Real Madrid í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar snúist ekki bara um það að Cristiano Ronaldo sé þar að mæta sínu gamla félagi. Fótbolti 12. febrúar 2013 13:15
Wilshere ætti að ná Bayern-leiknum Jack Wilshere haltraði af velli í sigri Arsenal á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en nú lítur út fyrir að meiðslin sé ekki alvarleg. Wilshere ætti því að ná leiknum á móti Bayern í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku. Enski boltinn 12. febrúar 2013 09:30
Lennon: Við komust kannski aldrei hingað aftur Neil Lennon, stjóri Celtic, mætir í kvöld með lið sitt í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem Skotarnir taka á móti ítölsku meisturunum í Juventus. Celtic-liðið hefur þegar unnið Barcelona í Meistaradeildinni í vetur og er því sýnd veiði en ekki gefin. Fótbolti 12. febrúar 2013 09:15
Neville: Ronaldo leggur lélegasta varnarmanninn í einelti Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum. Fótbolti 11. febrúar 2013 14:00
Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir leik Real og United Jose Mourinho stýrði Real Madrid til 4-1 sigurs á Sevilla á laugardagskvöldið en var síðan mættur á Old Trafford í Manchester í gær til að fylgjast með Manchester United liðinu. Real Madrid tekur á móti Manchester United á miðvikudaginn í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. febrúar 2013 12:00
Beckham verður ekki með PSG í Meistaradeildinni David Beckham spilar ekki sinn fyrsta leik með franska liðinu Paris St-Germain þegar liðið mætir Valencia á morgun í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. febrúar 2013 09:30