Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Meistaradeildin: Ronaldo með tvennu fyrir Real Madrid

    Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mascherno klár í slaginn

    Javier Mascherano hefur jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Liverpool sem mætir ungverska liðinu Debrecen í Meistaradeild Evrópu á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ketsbaia hættur hjá Olympiakos

    Georgíumaðurinn Temuri Ketsbaia er hættur sem knattspyrnustjóri gríska liðsins Olympiakos en á morgun mætir liðið AZ Alkmaar í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sir Alex: Vill fá annað tækifæri á móti Barcelona

    Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að óskamótherjar sínir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar næsta vor séu Evrópumeistarar Barcelona en hann vill endilega fá tækifæri til að hefna fyrir tapið í úrslitaleiknum í Róm í vor.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Andres Iniesta: Versta sumarið mitt á ævinni

    Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter og spáir því að hann verði spútnikstjarna Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Balotelli þykir vera hæfileikaríkur framherji en hann er einnig þekktur fyrir það að hafa litla stjórn á skapi sínu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Búið er að draga í riðla í Meistaradeild Evrópu

    Nú hefur verið dregið í riðla í Meistaradeildinni en drátturinn fór fram í Mónakó rétt í þessu. Þrjátíu og tvö lið voru í pottinum og þau skiptust í fjóra styrkleikaflokka sem úr voru svo myndaðir átta riðlar.

    Sport
    Fréttamynd

    Arsenal áfram í Meistaradeildinni

    Arsenal vann öruggan 3-1 og samanlagðan 5-1 sigur á Glasgow Celtic í kvöld og tryggði sér þar með þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Áttum sigurinn skilinn

    „Við réðum algjörlega ferðinni í þessum leik en Celtic neitaði að gefast upp. Þó svo við hefðum ráðið ferðinni var vissulega heppnisstimpill á mörkunum okkar," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir 0-2 sigur Arsenal á Celtic í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal drógst á móti Celtic í Meistaradeildinni

    Það verður breskur slagur í 4. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar eftir að enska liðið Arsenal og skoska liðið Celtic drógust saman nú rétt áðan. Arsenal átti einnig möguleika á að mæta Fiorentina eða Atletico Madrid.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zlatan Ibrahimovic: Messi er eins og Playstation

    Zlatan Ibrahimovic fer ekki leynt með að hann er orðinn mikill aðdáandi Lionel Messi eftir að hafa æft með honum í nokkra daga hjá Barcelona. Zlatan talaði um argentínska undrabarnið en hann getur ekki spilað með Messi strax vegna meiðsla.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markalaust hjá FH-bönunum á heimavelli

    FH-banarnir í FK Aktobe frá Kasakhstan náðu aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Maccabi Haifa frá Ísrael í fyrri leik liðanna í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zlatan forðaði sér undan æstum aðdáendum - myndir

    Zlatan Ibrahimovic var í dag kynntur sem nýr leikmaður spænska liðsins Barcelona og fékk Svíinn snjalli að leika sér fyrir framan fjölmarga ljósmyndara og stuðningsmenn félagsins sem fjölmenntu á Nou Camp. Það er talið að 60 þúsund manns hafi mætt á kynningu Zlatan.

    Fótbolti