Solskjær viðurkennir að hann hefði kannski átt að taka Fred af velli Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að hann hefði kannski átt að taka Fred af velli í hálfleik í leiknum gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 3. desember 2020 13:30
Neymar: Mín heitasta ósk er að spila aftur með Messi Neymar sýndi snilli sína á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi en eftir leikinn vildi hann tala um góðan vin sinn í Barcelona liðinu. Fótbolti 3. desember 2020 10:01
Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins. Fótbolti 3. desember 2020 08:31
Ein af stjörnum Manchester City hrósaði Frappart og vonast til að sjá fleiri kvenmenn feta í fótspor hennar Franski dómarinn Stephanie Frappart varð í gær fyrsti kvenmaðurinn til að dæma leik í Meistaradeild Evrópu, það er karlamegin. Fótbolti 3. desember 2020 07:31
Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. Fótbolti 2. desember 2020 21:50
Mikael naut sín á miðjunni og BT gaf honum átta í einkunn Það ráku margir upp stór augu þegar Mikael Anderson byrjaði á miðjunni hjá FC Midtjylland gegn Atalanta í Meistaradeildinni í gær en Mikael er oftar en ekki vængmaður. Fótbolti 2. desember 2020 21:16
Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2. desember 2020 19:50
Lítur ekki út eins og markmaður og hefur þroskast mikið síðan hann spilaði í Víkinni | Myndband Frammistaða hins unga Caoimhin Kelleher, markvarðar Liverpool, var til umræðu eftir 1-0 sigur Liverpool á Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. Fékk hann traustið fram yfir hinn reynda Adrian. Fótbolti 2. desember 2020 17:00
Shakhtar: Brasilíska nýlendan í Úkraínu Úkraínska Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Í byrjunarliði Shakhtar voru fjórir Brasilíumenn ásamt tveimur öðrum sem eru frá Brasiíu en eru nú með úkraínskt vegabréf. Fótbolti 2. desember 2020 16:31
Af lagernum í Ormsson í að skora í Meistaradeildinni Alexander Scholz skoraði mark Midtjylland þegar dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær. Scholz er Íslendingum að góðu kunnur en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012 og kom ferlinum sínum þá aftur af stað. Fótbolti 2. desember 2020 13:00
Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. Enski boltinn 2. desember 2020 12:31
Neymar, Mbappé og félagar mæta í Leikhús draumanna í hefndarhug Manchester United getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þegar franska stórliðið Paris Saint Germain heimsækir Old Trafford í kvöld. Fótbolti 2. desember 2020 11:01
Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. Fótbolti 2. desember 2020 10:02
Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. Fótbolti 2. desember 2020 07:30
Dagskráin í dag: United áfram með hreðjartak á PSG? Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Meistaradeildin, golf, úrvalsdeildin í eFótbolta og meiri rafíþróttir. Sport 2. desember 2020 06:00
Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. Fótbolti 1. desember 2020 21:58
Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. Fótbolti 1. desember 2020 21:53
Real Madrid í vandræðum Spænski risinn, Real Madrid, er ekki bara í vandræðum í deildinni heima fyrir því ekki gengur heldur vel í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1. desember 2020 19:47
Hægt að kjósa Söru Björk Gunnarsdóttur í lið ársins hjá UEFA Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ein af þeim sem kemur til greina í lið ársins hjá UEFA. Fótbolti 1. desember 2020 12:30
Van Basten ráðleggur Ajax strákunum að „ráðast á“ Liverpool liðið í kvöld Liverpool má ekki misstíga sig aftur í Meistaradeildinni í kvöld þegar Ajax liðið kemur í heimsókn á Anfield. Sport 1. desember 2020 11:31
Gerir Ajax usla í fyrstu heimsókn sinni á Anfield í 54 ár? Liverpool tekur á móti Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 20:00 í kvöld. Með sigri tryggja Englandsmeistararnir sér sæti í sextán-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hollenskur sigur sprengir riðilinn í loft upp. Fótbolti 1. desember 2020 10:30
Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. Fótbolti 1. desember 2020 09:30
Dagskráin í dag: Real Madrid í Donetsk, Liverpool á heimavelli og Martin gegn Barcelona Fótbolti, körfubolti og NFL er hægt að finna á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Sport 1. desember 2020 06:00
Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30. nóvember 2020 18:31
Barcelona enn með fullt hús eftir sigur á Kiel Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Handbolti 26. nóvember 2020 21:30
Faðir leikmanns Bayern lék körfubolta á Íslandi Faðir Chris Richards, leikmanns Bayern München, lék körfubolta á Íslandi í kringum aldamótin. Fótbolti 26. nóvember 2020 15:01
Sjáðu mörk Atalanta á Anfield, sigurmark Fodens og fíflaganginn í Vidal gegn Real Mikið gekk á í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid og Atalanta unnu góða útisigra. Fótbolti 26. nóvember 2020 12:15
Klopp tapaði í fyrsta sinn með meira en einu marki Anfield | Fyrsta sinn sem Liverpool á ekki skot á markið Liverpool tapaði 0-2 gegn Atalanta á Anfield í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Segja má að Englandsmeistararnir hafi átt erfitt uppdráttar. Fótbolti 26. nóvember 2020 06:31
Ekkert fær stöðvað Bayern á meðan hörmulegt gengi Marseille heldur áfram Það var nóg um að vera í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meistarar Bayern halda áfram á sigurbraut á meðan Marseille tapar og tapar í keppni þeirra bestu. Fótbolti 25. nóvember 2020 22:26
Real upp í annað sæti | Vidal fékk tvö gul með sjö sekúndna millibili Real Madrid er komið í 2. sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Inter Milan á útivelli í kvöld. Arturo Vidal, miðjumaður Inter, fékk tvö gul með sjö sekúndna millibili og þar með rautt í fyrri hálfleik. Fótbolti 25. nóvember 2020 22:00