MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi

Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns

Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28.

Sport
Fréttamynd

Leon: Ég held að Gunni taki Burns

Bretinn Leon Edwards, sem hafði betur gegn Gunnari Nelson í London í mars, er mættur til Kaupmannahafnar og verður staddur á bardaga Gunnars og Gilbert Burns í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Væri til í að berjast í kvöld

Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni

Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur.

Sport
Fréttamynd

Burns: Gunnar er með marga veikleika

Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars.

Sport