Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Sport 3. mars 2016 23:10
Holly dansaði við unga stúlku Það er komið upp í vana hjá Holly Holm að leyfa aðdáendum að vera með sér á opnum æfingum hjá UFC. Sport 3. mars 2016 22:30
Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. Sport 3. mars 2016 14:00
Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. Sport 3. mars 2016 12:00
Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. Sport 3. mars 2016 06:30
Jones og Cormier skjóta fast hvor á annan Myndvinnsluforritið photoshop er í aðalhlutverki í stríði þeirra Daniel Cormer og Jon Jones. Sport 2. mars 2016 23:30
Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. Sport 2. mars 2016 15:00
Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. Sport 2. mars 2016 10:30
Gunnar ekki lengur á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er ekki lengur á meðal fimmtán efstu á styrkleikalista UFC í veltivigt. Sport 1. mars 2016 16:45
Þetta er ekki hanaslagur Jose Aldo útskýrir af hverju hann afþakkaði bardaga gegn Conor McGregor. Sport 1. mars 2016 16:00
Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 196 Kíkt á Conor McGregor, Holly Holm og Miesha Tate. Sport 1. mars 2016 14:15
Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. Sport 1. mars 2016 12:55
Sjáðu síðasta bardaga hjá næsta andstæðingi Gunnars Eins og Vísir greindi frá í morgun þá mun Gunnar Nelson mæta Rússanum Albert Tumenov í UFC-bardaga þann 8. maí næstkomandi. Sport 1. mars 2016 10:54
Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. Sport 1. mars 2016 10:18
Gunnar mætir rússneskum rotara í Rotterdam Vísir getur staðfest að næsti bardagi Gunnars Nelson fer fram í Rotterdam í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. Sport 1. mars 2016 08:00
Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. Sport 29. febrúar 2016 23:30
Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. Sport 29. febrúar 2016 14:30
Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. Sport 29. febrúar 2016 11:15
Tekst goðsögninni að endurheimta mannorð sitt í kvöld? Goðsögnin Anderson Silva mætir Michael Bisping á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld en þetta verður fyrsti bardagi Silva eftir að hafa afplánað eins árs keppnisbann. Sport 27. febrúar 2016 09:00
Conor rífur blaðamann í sig Fannst spurning heimskuleg og sagði blaðamanni til syndanna. Sport 25. febrúar 2016 23:13
Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Írski vélbyssukjafturinn fer upp um tvo þyngdarflokka og berst við Nate Diaz 5. mars í Las Vegas. Sport 25. febrúar 2016 11:30
Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. Sport 24. febrúar 2016 22:30
Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. Sport 24. febrúar 2016 15:30
Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. Sport 24. febrúar 2016 13:04
Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. Sport 24. febrúar 2016 12:15
Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. Sport 24. febrúar 2016 08:15
Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. Sport 24. febrúar 2016 07:36
Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. Sport 23. febrúar 2016 17:34
Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? Sport 23. febrúar 2016 13:12
Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. Sport 23. febrúar 2016 12:45