NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi?

Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi.

Sport
Fréttamynd

Redskins ákvað að veðja á Smith

Það er nú endanlega ljóst að Alex Smith verður ekki áfram leikstjórnandi hjá Kansas City Chiefs. Hann er á leiðinni til Washington þar sem hann mun spila með Redskins.

Sport
Fréttamynd

Peningarnir í Ofurskálinni

Á sunnudaginn mætast Patriots og Eagles í leiknum um Ofurskálina. Leikurinn snýst um meira en úrslitin og hvort Tom Brady vinni sinn sjötta titil þar sem óvenju háar upphæðir er að finna nær hvert sem litið er.

Skoðun
Fréttamynd

Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi

Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa.

Sport
Fréttamynd

Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles

Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn.

Sport
Fréttamynd

Leyfin fyrir Super Bowl dottin í hús

Ofurskálin eða Super Bowl fer fram sunnudagskvöldið 4. febrúar og eru íþróttabarir landsins komnir með starfsleyfi þessa nótt til að hafa opið til lokaflauts.

Sport