Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 30. nóvember 2017 16:15
Sigurbergur og Theodór fastir í Reykjavík og missa af leiknum við Aftureldingu Tveir markahæstu menn ÍBV, Sigurbergur Sveinsson og Theodór Sigurbjörnsson, verða ekki með liðinu gegn Aftureldingu í kvöld þar sem þeir eru fastir í Reykjavík. Handbolti 30. nóvember 2017 16:08
Guðmundur: Varnarleikurinn hræðilegur í alla staði Þjálfari Fram var ómyrkur í máli þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld en hann sagði að sínir menn ættu greinilega enga möguleika gegn yfirburðaliði FH. Handbolti 29. nóvember 2017 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 39-26 | Aldrei spurning hjá FH-ingum FH rústaði Fram öðru sinni í vetur. Lokatölur 39-26, FH-ingum í vil. Handbolti 29. nóvember 2017 21:30
Áhorfandi átti bestu tilþrifin og gaf sig fram í beinni | Myndband Það eru ekki alltaf leikmennirnir sem fara á kostum í Olís-deildinni. Handbolti 29. nóvember 2017 16:00
Björgvin Páll gæti farið til Danmerkur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í viðræðum við danska úrvalsdeildarliðið Skjern. Handbolti 29. nóvember 2017 07:47
Seinni bylgjan: Ertu að segja að ég sé feitur? Venju samkvæmt var stærstu mistökunum í Olís-deildinni gerð góð skil í þætti gærdagsins. Handbolti 28. nóvember 2017 23:30
Seinni bylgjan: Lið og leikmenn umferðarinnar Strákarnir í Seinni bylgjunni voru venju samkvæmt í gjafastuði í gær og verðlaunuðu þá sem sköruðu fram úr. Handbolti 28. nóvember 2017 18:30
Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Handbolti 28. nóvember 2017 17:00
Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. Handbolti 28. nóvember 2017 15:00
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. Handbolti 28. nóvember 2017 13:00
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. Handbolti 28. nóvember 2017 11:00
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. Handbolti 28. nóvember 2017 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. Handbolti 27. nóvember 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 29-33 | Fjórði sigur Mosfellinga í síðustu fimm leikjum Afturelding vann fjögurra marka sigur á ÍR, 29-33, í Austurberginu. Handbolti 27. nóvember 2017 21:45
Finnur Ingi með slitna hásin Finnur Ingi Stefánsson hefur væntanlega leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili en hann sleit hásin í leik Fjölnis og Gróttu í dag. Handbolti 26. nóvember 2017 21:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Selfoss 25-36 | Stórsigur Selfyssinga í Víkinni Selfoss átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Víking að velli í Víkinni. Handbolti 26. nóvember 2017 21:45
Kári: Þetta dómarapar á ekki heima í deildinni Þjálfari Gróttu var afar ósáttur við frammistöðu Bóasar Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Handbolti 26. nóvember 2017 19:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Grótta 34-31 | Fyrsti sigur Fjölnis Fjölnir náði loksins í sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið fékk Gróttu í heimsókn í Dalhús í botnslag í Olís deild karla í dag. Handbolti 26. nóvember 2017 19:30
Góð ferð suður hjá Akureyrarliðunum KA er áfram með fullt hús stiga á toppi Grill 66 deildar karla í handbolta eftir 23-25 sigur á Val U í kvöld. Handbolti 25. nóvember 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 30-27 | FH-ingar aftur á toppinn FH komst aftur á topp Olís-deildar karla með 30-27 sigri á Stjörnunni í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 22. nóvember 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 31-24 | Parketið vígt með sigri Eyjamenn gengu frá Fram í seinni hálfleik í fyrsta heimaleik tímabilsins. Handbolti 22. nóvember 2017 19:30
Leggur metnað í varnarleikinn Meðal þess sem stendur upp úr í leik Hauks Þrastarsonar, leikmanns Selfoss í Olís deild karla í handbolta, er hversu sterkur varnarmaður hann er. Handbolti 22. nóvember 2017 06:45
Við stýrið þrátt fyrir að vera ekki kominn með bílpróf Haukur Þrastarson hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Selfoss í vetur og spilað vel á báðum endum vallarins. Hann segist vera að spila stærra hlutverk en hann bjóst við fyrir tímabilið. Handbolti 22. nóvember 2017 06:00
Seinni bylgjan: Fleiri flautur, færri slaufur Dagur Sigurðsson var einn sérfræðinga Tómasar Þórs Þórðarsonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hann lagði fram tillögu um umbreytingu á dómgæslu í handboltanum. Handbolti 21. nóvember 2017 19:45
Hætt´essu í Seinni bylgjunni: Þetta er eins ólöglegt og það verður Tómas Þór Þórðarson og félagar í Seinni bylgjunni hafa boðið upp á skemmtilegan dagskrálið í þáttunum í vetur en hann fékk strax nafnið "Hætt´essu“. Handbolti 21. nóvember 2017 15:30
Seinni bylgjan: FH-ingar hefðu þurft að fá þennan töflufund með Degi Sig Dagur Sigurðsson mætti í Seinni bylgjuna til Tómasar Þórs Þórðarsonar á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en maðurinn sem gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum árið 2016 var mættur í þáttinn í þriðja sinn í vetur. Handbolti 21. nóvember 2017 13:45
Seinni bylgjan: Patrekur fann lykilinn að sigri á móti FH í bílskúrnum hjá Degi Sig Selfyssingar sýndi styrk í 10. umferð Olís deildar karla með því að vinna topplið FH á Selfossi. Selfossliðið var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar tíunda umferð Olís-deildarinnar var gerði upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 21. nóvember 2017 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Víkingur 30-19 | Grótta lagði klaufska Víkinga af velli Grótta vann botnslaginn í Olís deild karla í handbolta í kvöld og skildi Víking eftir á botninum Handbolti 20. nóvember 2017 22:15
Hreiðar Levý: Fer að verða þreyttur á þessum sigurleikjum Grótta vann stórsigur á Víkingi í botnslag Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 20. nóvember 2017 22:02