„Það er hrikalega mikilvægt að við sýnum styrkleika að landa svona sigrum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var gríðarlega sáttur með sína menn eftir að þeir sigruðu Aftureldingu með einu marki 25-24 í fyrsta leik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 8. september 2022 21:31
„Ánægður með okkur í dag“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ánægður eftir fyrsta keppnisleik félagsins á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal. Frammarar unnu þá Selfyssinga örugglega, 33-26. Handbolti 8. september 2022 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Selfoss 33-26 | Draumabyrjun í nýja dalnum Fram vann Selfoss, 33-26, í upphafsleik Olís-deildar karla tímabilið 2022-23 í kvöld. Þetta var jafnframt fyrsti keppnisleikur Fram á nýjum og glæsilegum heimavelli félagsins í Úlfarsárdal. Handbolti 8. september 2022 20:35
Ungir menn þurfa að aðlagast nýjum veruleika í Kaplakrika Olís-deild karla í handbolta fer af stað í kvöld og stórleikur er á dagskrá er Stjarnan heimsækir FH í Kaplakrika. FH var til umræðu er Seinni bylgjan hitaði upp fyrir komandi Íslandsmót. Handbolti 8. september 2022 15:30
Olís-spá karla 2022-23: Þurfa ekki að fella tár eins og Alexander mikli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 8. september 2022 11:01
Olís-spá karla 2022-23: Vonast til að fá lukkudísirnar í lið með sér Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 2. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 8. september 2022 10:01
Ihor í Mosfellsbæinn Afturelding hefur fengið úkraínska hornamanninn Ihor Kopyshynskyi frá Haukum. Hann hefur leikið hér á landi undanfarin ár. Handbolti 8. september 2022 09:53
Seinni bylgjan: Gaupi og Andri Már fara á kostum í „Feðgar á ferð“ Seinni bylgjan kynnir til leiks nýjan lið fyrir þætti sína í vetur. Líkt og áður mun Gaupi [Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður] halda áfram að aðstoða strákana við að fara yfir það sem gerist í Olís deild karla en nú hefur hann fengið dyggan aðstoðarmann sér til aðstoðar. Handbolti 7. september 2022 12:00
Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 7. september 2022 10:00
„Ætla hin liðin bara að láta þetta yfir sig ganga?“ Þrefaldir meistara Vals voru til umræðu í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær en óðfluga styttist í að Olís-deild karla fari af stað á ný. Því er velt upp hvort önnur lið muni veita Valsmönnum samkeppni í vetur og hvaða áhrif þátttaka þeirra í Evrópudeildinni muni hafa. Handbolti 6. september 2022 14:30
Völsurum spáð titlinum í báðum deildum Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deildanna í handbolta fór fram á Grand Hótel í dag. Val er spáð efsta sæti í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 6. september 2022 12:40
Hvalreki fyrir Hauka Haukar hafa heldur betur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru í Olís-deild karla í handbolta. Andri Már Rúnarsson er genginn í Hafnarfjarðarliðsins frá Stuttgart en samningi hans við þýska félagið var rift. Handbolti 6. september 2022 11:22
Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 6. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 5. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 4. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 3. september 2022 10:00
Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. Handbolti 3. september 2022 09:31
ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2. september 2022 17:16
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 2. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 1. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 31. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 30. ágúst 2022 10:01
„Þetta var mjög slæmur tími“ Aron Rafn Eðvarðsson, einn besti handboltamarkvörður landsins um langt árabil, fékk bolta í höfuðið í byrjun mars og hefur síðan þá lítið getað æft handbolta eða stundað vinnu. Fyrstu vikurnar eftir höggið voru sérstaklega slæmar. Handbolti 29. ágúst 2022 12:00
Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 29. ágúst 2022 10:00
Hélt sér í formi fyrir brúðkaupið og tekur slaginn fyrir áeggjan konunnar „Ég á yndislega konu og þegar Haukarnir hringdu þá rak hún mann bara út í þetta, að taka slaginn,“ segir nýgiftur Heimir Óli Heimisson sem ætlar að koma Haukum til bjargar og spila á línunni hjá þeim í handboltanum í vetur. Handbolti 25. ágúst 2022 12:01
Fimm bestu félagsskiptin: Eftirsóttasti bitinn en fór í heimahaga pabba Stjarnan hefur staðið sig best í að ná í leikmenn í sumar fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta, miðað við topp fimm lista Handkastsins yfir bestu félagaskiptin. Handbolti 24. ágúst 2022 10:31
Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, var gestur í síðasta þætti af hlaðvarpinu Handkastið. Hann fór um víðan völl og valdi meðal annars fimm leikmenn í Olís-deild karla sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Handbolti 23. ágúst 2022 23:30
Átta leikmenn sem ættu að skipta um félag: „Þá vantar svona fauta“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson tók saman lista yfir átta leikmenn sem hann taldi að ættu helst að skipta um félag, nú þegar styttist í að Olís-deild karla í handbolta hefjist. Handbolti 23. ágúst 2022 13:37
Blóðtaka fyrir KA-menn Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla. Handbolti 19. ágúst 2022 17:02
Haukar gætu misst enn einn leikmanninn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Hauka í Olís-deild karla er á reynslu hjá þýska liðinu Hamm-Westfalen sem stendur. Handbolti 19. ágúst 2022 15:00