Aganefnd HSÍ tekur mál Kára fyrir á ný Máli handboltamannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, er ekki lokið en aganefnd HSÍ ku ætla að taka mál hans upp á nýjan leik. Handbolti 7. maí 2019 15:56
Karlalið Vals hafa tapað öllum leikjum sínum síðan kvennalið félagsins unnu titlana Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld. Handbolti 7. maí 2019 15:30
Haukarnir svara Eyjamönnum og fjölmiðlamönnum með eigin yfirlýsingu Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfuðmeiðsli Heimis Óla Heimissonar eftir brot leikmanns ÍBV og eftirlit og meðferð sjúkrateymis Hauka. Handbolti 7. maí 2019 14:13
Patrekur: Auðvitað getum við unnið titilinn Patrekur Jóhannesson kíkti í Seinni bylgjuna í spjall eftir að sópa Valsmönnum í undanúrslitum. Handbolti 7. maí 2019 12:30
71 prósent Selfossliðsins var ekki fætt þegar að liðið fór síðast í úrslit Selfoss spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 7. maí 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-26 | Sópurinn á lofti og Selfoss í úrslit Selfoss er komið í úrslit en Valur í sumarfrí. Handbolti 6. maí 2019 22:15
Snorri Steinn: Þeir unnu okkur 3-0 og þá eru þeir 3-0 betri en við Fyrrum landsliðsmaðurinn var svekktur í kvöld. Handbolti 6. maí 2019 21:42
Heimir Óli: Umræðan um heilahristing kemur frá öðrum en okkur Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson varð fyrir höfuðmeiðslum í leik ÍBV og Hauka á dögunum eftir átök við Kára Kristján Kristjánsson. Hann gat þó spilað leikinn gegn Eyjamönnum í gær. Handbolti 6. maí 2019 13:01
Yfirlýsing frá ÍBV: Niðurstaða aganefndar HSÍ óskiljanleg og hlutdræg Eyjamenn eru mjög ósáttir við þá ákvörðun aganefndar HSÍ að dæma Kára Kristján Kristjánsson í þriggja leikja bann. Handbolti 5. maí 2019 20:29
HK minnkaði muninn gegn Víkingi HK-ingar sóttu sigur í Víkina og eygja enn von um að komast upp í Olís-deild karla. Handbolti 5. maí 2019 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-27 | Haukar komnir yfir eftir öruggan sigur á Ásvöllum Haukar eru komnir í 2-1 gegn ÍBV og geta tryggt sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri í Vestmannaeyjum á miðvikudaginn kemur. Handbolti 5. maí 2019 18:00
Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. Handbolti 4. maí 2019 18:11
Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. Handbolti 4. maí 2019 14:22
Anton úr leik vegna meiðsla Einn besti handknattleiksdómari landsins, Anton Gylfi Pálsson, er meiddur og dæmir ekki í úrslitakeppninni í Olísdeild karla á næstunni. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. Handbolti 4. maí 2019 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 31-32 | Selfoss komið í kjörstöðu Selfoss vann enn einn háspennuleikinn gegn Val og er komið 2-0 yfir í undanúrslitaviðureign liðanna í Olísdeild karla Handbolti 3. maí 2019 22:45
Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. Handbolti 3. maí 2019 20:28
Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. Handbolti 3. maí 2019 18:13
Bubbi í tækinu hjá deildarmeisturunum Bjarki og Bolli kíktu í klefann hjá Haukum sem eru deildarmeistarar Olís-deildarinnar. Handbolti 3. maí 2019 14:00
Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. Handbolti 3. maí 2019 13:42
Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 3. maí 2019 11:37
Umfjöllun: ÍBV 32 - 30 Haukar | Fjögur rauð spjöld á loft er ÍBV jafnaði metin Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í hörkuleik þar sem fjögur rauð spjöld fóru á loft. Handbolti 2. maí 2019 21:15
Egill: Þurfti að breyta um umhverfi Stórskyttan Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning til FH en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Sigursteinn Arndal fær til félagsins. Handbolti 2. maí 2019 19:45
Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár ÍBV liðið hefur verið einstaklega erfitt heim að sækja í úrslitakeppni handboltans undanfarin tvö ár. Handbolti 2. maí 2019 16:30
Kíktu á æfingu hjá Val og Selfossi: Klefastemning og skotkeppni Reyndi að verjast stórskotaliði Valsmanna og Selfyssinga. Handbolti 2. maí 2019 15:00
Egill Magnússon samdi við FH Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni. Handbolti 2. maí 2019 13:00
Ótrúlegu undirhandarskotin hans Hauks Þrastarsonar eru engin tilviljun Undrabarnið á Selfossi sannar að aukaæfingin skapar meistarann. Handbolti 2. maí 2019 11:00
Adam Haukur ekki í bann Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald í fyrsta leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 2. maí 2019 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 36-34 | Haukur með sýningu og Selfoss vann í framlengingu Valsmenn komust tvisvar fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en Selfoss náði í framlengingu í Hleðsluhöllinni á Iðu. Þar voru heimamenn sterkari og tóku sigurinn. Handbolti 30. apríl 2019 23:15