Þjóðadeild UEFA

Þjóðadeild UEFA

Þjóðadeildin er keppni á vegum Knattspyrnusambands Evrópu sem fer fram á haustin á tveggja ára fresti, áður en undankeppnir Evrópu- og Heimsmeistaramóta hefjast.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Petkovic: Ekki hægt að endurtaka 6-0 sigurinn

    Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hollendingar völtuðu yfir Þjóðverja

    Hollendingar unnu óvæntan stórsigur á Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Þjóðverjar sitja þar með á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lærisveinar Lars með góðan sigur

    Noregur lagði Slóveníu 1-0 í C-deild Þjóðadeildarinnar nú rétt áðan en leikurinn fór fram í Osló. Norðmenn eru nú jafnir Búlgaríu á toppi riðilsins með sex stig.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Southgate: Áttum skilið að vinna

    Gareth Southgate segir Englendinga hafa átt að vinna leik sinn við Króata í Þjóðadeildinni í gær. Leikmenn Englands skutu tvisvar í tréverkið í leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lukaku tryggði Belgum sigurinn

    Belgar eru með sex stig á toppi riðils tvö, riðils okkar Íslendinga, í A deild Þjóðadeildarinnar eftir sigur á Sviss á heimavelli í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl

    Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir.

    Fótbolti