

Þróunarsamvinna
Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Vísir og Heimsljós eru í samstarfi um birtingu frétta um þessi mál.

UNICEF: Heimsfaraldurinn grefur undan áratuga framförum í réttindum barna
Fleiri börn á heimsvísu búa nú við hungur, ofbeldi, misnotkun, fátækt, skert aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, matvælaöryggi og grunnþjónustu.

Menntun barna og bóluefnasamstarf rædd á ráðherrafundi
Framlag Norðurlandanna til bóluefnasamstarfs var ofarlega á baugi á fundinum.

Aukinn kostnaður við heilbrigðisþjónustu fjölgar sárafátækum
Óttast er að heimsfaraldurinn stöðvi eða snúi við þeim framförum sem orðið hafa í heilbrigðisþjónustu.

Tvöföldun framlaga Íslands til Hnattræna jafnréttissjóðsins
Framlagið nam áður eitt hundrað þúsund Bandaríkjadölum en verður tvö hundruð þúsund.

Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu nemendur
Jafnréttisskólinn er einn fjögurra skóla sem starfa sem hluti af GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, undir merkjum UNESCO

Ísland afhendir skólabyggingar í Úganda
Íslensk stjórnvöld hófu þróunarsamvinnu við Namayingo hérað í Úganda í sumar.

Þórdís Kolbrún á fundi þróunarmiðstöðvar OECD
Á fundinum var sjónum beint að nauðsyn þess að öll ríki heims hafi aðgang að bjargráðum til að takast á við afleiðingar heimsfaraldursins.

Konur í Afganistan og Palestínu njóta góðs af jólagjöfum UN Women
Táknrænar jólagjafir UN Women eru í formi fallegra gjafabréfa bæði á pappír og í rafrænu formi.

Mikil fjölgun þeirra sem þurfa á mannúðaraðstoð að halda
Sameinuðu þjóðirnar og samstarfsstofnanir stefna að því að aðstoða 183 milljónir manna í 63 löndum.

UNICEF stefnir í metár í sölu „Sannra gjafa“
Um er að ræða gjafir eins og jarðhnetumauk gegn vannæringu, bóluefni, vetrarfatnað og vatnshreinsitöflur.

Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt
Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum.

Heimsfaraldur: Konur upplifa meira óöryggi
245 milljónir kvenna 15 ára og eldri, hafa orðið fyrir ofbeldi af hendi maka á síðustu 12 mánuðum.

Konur í Mið-Afríkulýðveldinu fá ágóða FO-bolanna
Mið-Afríkulýðveldið hefur verið nefnt „gleymda ríkið“ þar sem staða íbúa er sérstaklega slæm í ljósi stöðugra átaka undanfarin ár.

Gleymum ekki konum í Afganistan
Níu af hverjum tíu konum í Afganistan eru beittar ofbeldi af maka sínum á lífsleiðinni.

Fyrsta landsáætlun Malaví um konur, frið og öryggi kynnt
Ísland var á meðal fyrstu ríkja til að gera landsáætlun fyrir konur, frið og öryggi árið 2008 og vinnur nú að fjórðu áætlun sinni.

Stuðningur við ungar mæður í Kyrgistan
Ein af megináherslum UN Women er að efla fjárhagslegt sjálfstæði kvenna og stuðla að aukinni atvinnuþátttöku þeirra.

COVID-19 búnaður til samstarfshéraða í Úganda
Buikwe hérað í Úganda er eitt þeirra verst settu í landinu með tilliti til COVID-19 og í Namayingo er getan til að sporna gegn COVID-19 veik.

Jarðhitaskólinn útskrifar 25 sérfræðinga
Hlutfall kvenna hefur aldrei verið jafn hátt í útskriftarhópnum, tólf konur og þrettán karlar.

Börn eru bjartsýnni á betri heim en fullorðnir
Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í tilefni alþjóðadags barna, sem haldinn varhátíðlegur um allan heim á laugardag, 20. nóvember.

Íbúar í Tombo geta nú skrúfað frá krana til að fá heilnæmt drykkjarvatn
Íslendingar hafa um árabil unnið að verkefnum í Síerra Leóne í samstarfi við sjávarútvegsráðuneytið og UNICEF.

Þroskahjálp í Malaví: Vilja auka samfélagsþáttöku fatlaðra í Mangochi
Þroskahjálp fékk nýverið styrk frá utanríkisráðuneytinu til þess að styðja við menntun og samfélagsþátttöku fatlaðra barna í Mangochi héraði í Malaví, samstarfshéraði Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu.

Börn vilja orðið, valdið og virðinguna!
Í tilefni alþjóðadags barna vann UNICEF á Íslandi myndband með ungum aðgerðarsinnum á Íslandi.

Sérhvert barn fái næringarríka máltíð fyrir árið 2030
Í yfirlýsingunni er bent á að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafa leitt af sér mikla truflun á skólahaldi og námi barna og unglinga.

Ísland kjörið í framkvæmdastjórn UNESCO
Ísland hlaut flest atkvæði í kosningunni, eða 168 en 178 ríki greiddu atkvæði.

Allir heilbrigðisfulltrúar í Mangochi á nýjum reiðhjólum
Heilbrigðisfulltrúar (Health Surveillance Assistants - HSAs) sinna lykilhlutverki í lýðheilsumálum í Malaví.

Hundruð flóttamanna bjargað á Miðjarðarhafi
Áhöfn björgunarskips Rauða krossins og SOS Mediterranee hefur þegar bjargað hundruðum sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið á tré- eða gúmmíbátum.

Fyrsti rammasamningur Íslands við UNFPA
Samningurinn gildir til loka árs 2023.

UNICEF: Hrollvekjandi fréttir af fjölgun barnahjónabanda í Afganistan
Fjölskyldur í neyð bjóða stúlkubörn allt niður í 20 daga gömul í skiptum fyrir heimanmund.

Heimsókn Barnaheilla til Lýðstjórnar- lýðveldisins Kongó
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa staðið fyrir mannúðarverkefni í Suður-Kívu í austurhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó undanfarið ár.

Veik rödd barna með fötlun og fáir að hlusta
Fötluð börn fá margvíslega skerta þjónustu á sviðum eins og heilbrigði, menntun og félagslegri vernd.