Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

50 Cent vill græða peninga með Zayn Malik

Rapparinn sagði í viðtali að hann teldi þá geta hagnast umtalsvert á samstarfi og Malik, sem hyggur nú á sólóferil eftir brotthvarf úr breska strákabandinu One Direction, þyrfti að vanda valið á samstarfsfélögum.

Lífið
Fréttamynd

Stelpur rokka! í Hörpu

Ókeypis lagasmíðavinnusmiðja í Hörpu í tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna fyrir stelpur á aldrinum 13-16 ára. Transkrakkar eru hjartanlega velkomnir að sögn aðstandenda vinnusmiðjunnar.

Lífið
Fréttamynd

Kynna ungan listamann til sögunnar

Ungur listamaður gefur út undir merkjum Les Frères Stefson. Aron Hannes er átján ára gamall og segir Logi Pedro Stefánsson að hann eigi framtíðina fyrir sér. Logi segir útgáfuna lið í að endurheimta ferskleikann aftur frá markaðsöflunum.

Lífið
Fréttamynd

Fagna tíu ára afmæli Systematic Records

Tíu ára afmælispartý Systematic Recordings verður haldið á Paloma í Naustinni í kvöld. Sunnudagsklúbburinn heldur veisluna fyrir Systematic og mun stofnandi útgáfunnar, Marc Romboy, meðal annars koma fram.

Tónlist