Veður

Veður


Fréttamynd

Minni þolinmæði gagnvart ökumönnum sem leggja illa

Ómar Smári bendir á að stundum sjái fólk bíla sem hefur verið lagt ólöglega og dragi samstundis þá ályktun að lögregla hafi ekkert aðhafst í málinu því bílarnir standi þar enn. Hann segir aftur á móti að oft og tíðum sé lögreglan þá og þegar búin að leggja á sekt og ákveðið ferli farið að stað.

Innlent
Fréttamynd

Janúar blés heitu og köldu

Hiti var vel yfir meðallagi í fyrri hluta janúar en verulega kólnaði eftir því sem leið á mánuðinn, sérstaklega síðustu dagana.

Innlent
Fréttamynd

Herðir á frosti í kvöld

Köld norðanáttin leikur enn um landið og ber éljaloft yfir norðurhelminginn, en miðhálendið heldur sunnanverðu landinu yfirleitt björtu og éljalausu.

Innlent
Fréttamynd

Frost um og yfir 20 stigum

Það verður áfram kalt í veðri í dag og ákveðin norðanátt á landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent