Veður

Veður


Fréttamynd

Leist ekki á blikuna

Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjóruðningsmaður sem hefur verið á ferðinni í dag segir að sér hafi ekki litist á blikuna þegar hann byrjaði að vinna klukkan fjögur í nótt. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina.

Innlent
Fréttamynd

Snjókoma í borginni

Snjóruðningstæki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferðaræðum og strætisvagnaleiðum, en hliðargötur verða ekki hreinsaðar.

Innlent
Fréttamynd

Snjókomu spáð í dag

Gert er ráð fyrir kólnandi veðri í dag og búast má við snjó- eða slydduéljum sunnan-og vestanlands í dag.

Innlent
Fréttamynd

Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár

Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu.

Innlent
Fréttamynd

Spá stormi í dag

Einnig er spáð vatnsveðri og verulegu afrennsli við Mýrdalsjökul, sunnan Vatnajökuls og til Austfjarða í dag og á morgun.

Innlent