Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir verða með ókeypis flugukastnámskeið fyrir börn og unglinga félagsmanna Stangveiðifélags Reykjavíkur í lok mánaðarins. Veiði 22. maí 2012 14:54
Grímseyjarlaxinn frægi fluttur norður Stefnt er að því að opna Laxasetur Íslands á Blönduósi í júní. Þar verður margt áhugavert. Óperusöngkonan Kiri Te Kanawa segir veiðisögur og Grímseyjarlaxinn verður fluttur norður. Veiði 22. maí 2012 08:30
Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Eins og veiðimenn vita hefur Jökla, sem nýtt svæði í veiðiflóru okkar Íslendinga, bætt sig ár frá ári. Mikinn hluta ársins er Jökla, eða Jökulsá á Dal, tær bergvatnsá, þó hún litist eftir að Hálslón Kárahnjúkavirkjunar fyllist og yfirfallið kemur til sögunnar. Veiði 20. maí 2012 09:00
Þrjú þúsund rúmmetra malarnám úr Svarfaðardalsá Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilar að teknir verði þrjú þúsund rúmmetrar af möl úr Svarfaðardalsá. Formaður Stangaveiðifélags Akureyrar segist treysta á að veiðiskilyrðum verði ekki spillt. Veiði 20. maí 2012 08:00
Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Snarhækkandi verð á villtum laxi á heimsmarkaði gerir erfiðara að kaupa upp netalagnir í íslenskum ám. Þetta má fræðast um í athyglisverðri grein Haraldar Eiríkssonar á vef Stangaveiðfélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 19. maí 2012 15:51
Fyrsti lax ársins kom úr Soginu í morgun Fyrsti lax veiðisumarsins 2012 var dreginn á land í Bíldsfelli í Soginu í morgun. Að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur var það Smári Þorvaldsson sem veiddi grálúsuga 78 sentímetra hrygnu. Veiði 18. maí 2012 16:00
Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Nýleg tilraun með vorveiði í Svarfaðardalsá glæðir vonir stangveiðimanna um að gerlegt sé að lengja veiðitímabilið í Eyjafirði. Veiði 18. maí 2012 15:30
Grenlækur IV opnaði með 196 fiskum Hollið sem opnaði svæði fjögur í Grenlæk á föstudag í síðustu viku tók veiðina með trompi og landaði samtals 196 fiskum. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Keflavíkur sem selur leyfi í Grenlæk. Veiði 16. maí 2012 12:44
Teljarinn kominn upp í Elliðaánum Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Veiði 16. maí 2012 07:00
Fær ekki að útbúa veiðitjörn í fólkvangi Ekki fæst leyfi fyrir því að sleppa regnbogasilungi í Stórhólatjörn í Dalvíkurbyggð og selja íbúum í sveitarfélaginu veiðileyfi þar. Veiði 15. maí 2012 15:44
Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Daninn Klaus Frimor og Englendingurinn Mark Surtees verða með kastnámskeið í sumar. Veiði 15. maí 2012 15:13
Mýveisla hjá silungnum í Elliðavatni Veiðimenn við Elliðavatn hafa tekið eftir því undanfarið að mikið er af rykmýi við vatnið eins og sjá má á myndunum sem fylgja þessari frétt. Veiði 15. maí 2012 08:00
Gott síðdegi á urriðaslóð Vorveiðin á urriða í efsta hluta Elliðaánna mun hafa verið undir meðallagi það sem af er vertíðinni sem stendur yfir í maí. Síðdegis síðastliðinn föstudag stóð tíðindamaður Veiðivísis þar á bakkanum ásamt öðrum og tók fyrstu fluguköst sumarsins. Veiði 14. maí 2012 13:34
Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Þúsund lítra olíutankur liggur í Ytriflóa Mývatns. Þetta kemur fram í verndaráætlun Mývatns og Laxár. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. Veiði 13. maí 2012 17:49
SVFR áfram með Norðurá Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Veiði 13. maí 2012 16:44
Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Björgólfur Hávarðsson er hámenntaður fiskeldisfræðingur sem frá barnsaldri hefur haft mikinn áhuga á veiði. Hann er alinn upp á Stöðvarfirði en hefur búið Noregi mörg ár. Hann starfar hjá fyrirtækinu Ocea AS í Bergen. Veiðivísir sló á þráðinn til Björgólfs. Veiði 13. maí 2012 13:26
Átta milljarðar til verndar laxastofnum Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), hefur sett sér það takmark að semja við alla sem eiga rétt til netaveiða á laxi við Norður-Atlantshaf. Veiði 12. maí 2012 16:34
Kynning á veiðistöngum við Vífilsstaðavatn Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Veiði 12. maí 2012 07:00
60% af stórlaxinum var sleppt síðasta sumar Hér á landi er um það bil 40 prósent af laxi sleppt aftur út í á. Í Rússlandi er þetta hlutfall 80 til 85 prósent. Norðmenn sleppa helst ekki laxi. Veiði 11. maí 2012 22:27
Stórurriðar á sveimi úti um alla á Tæplega 30 urriðar eru komnir á land í Minnivallalæk það sem af er vori. Algeng stærð er á bilinu 5 til 9 pund. Veiði 11. maí 2012 13:25
Urriðaflugan sem gleymdist Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Veiði 10. maí 2012 11:30
Spáð í veiðisumarið: Bleikjan dalar en urriðinn ekki Bleikjuveiði hefur dalað mikið og helst það í hendur við hlýnun vatns. Urriðinn tekur breytingunum fagnandi. Veiði 10. maí 2012 10:30
Spáð í veiðisumarið: Laxveiðin lítur vel út Það er útlit fyrir laxveiðisumar í góðu meðallagi að mati Guðna Guðbergssonar, fiskifræðings hjá Veiðimálastofnun. Veiði 10. maí 2012 08:30
Tvíburar á stórlaxaveiðum í sjónvarpinu Fyrir síðustu jól var rýnt í myndina um Leitina að stórlaxinum í Fréttablaðinu. Í tilefni þess að upp úr myndinni hefur nú verð unnin sjónvarpsþáttaröð sem hefst í kvöld á RÚV birtir Veiðivísir þessa gagnrýni úr Fréttablaðinu. Veiði 9. maí 2012 15:28
Sjóbleikjan komin í Breiðdalsá Fyrir nokkrum dögum veiddust fyrstu sjóbleikjurnar á silungasvæði Breiðdalsár. Þetta kemur fram á heimasíðu Strengja. Veiði 9. maí 2012 14:16