Ótæmandi fjársjóðskista fyrir veiðimenn Veiðimálastofnun hefur opnað dyrnar að ótæmandi fjársjóðskistu fyrir veiðimenn. Alls eru nú 1.750 skýrslur aðgengilegar á heimasíðu stofnunarinnar. Þær elstu frá miðri síðustu öld. Veiði 9. maí 2012 09:30
20 punda urriði á Þingvöllum Mikal Wajitas, sem kom til landsins gagngert til að veiða urriða í Þingvallavatni, landaði einum 20 punda um helgina. Sagt er frá þessu á vef Veiðikortsins. Veiði 7. maí 2012 23:39
Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiðileyfi í Hörgá komu í sölu hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar fyrir skemmstu. Á vef félagsins er að finna framúrskarandi góðar upplýsingar í máli og myndum um þetta spennandi veiðisvæði. Veiði 7. maí 2012 23:21
Allt um veiðihnúta Stangaveiðimenn þurfa nauðsynlega að kunna nokkra veiðihnúta. Í raun er fásinna að halda til veiði án þess að búa yfir grunnþekkingu á því hvernig festa eigi taum og línu og flugu eða spún á taum eða girni. Ómögulegt er að þurfa að treysta á veiðifélagana ef fluga slitnar af taum nú eða taumur af línu. Veiði 7. maí 2012 15:47
Tíu urriðar á dag í Elliðaánum Veiðst hafa um það bil tíu urriðar að meðaltali á dag á tvær stangir í Elliðaánum síðan veiði hófst. Veiði 6. maí 2012 22:29
Grátlegt að mega ekki nota fjaðrir fálka og arna Pétur Steingrímsson í Laxárnesi í Aðaldal er fluguhnýtari af guðs náð. Hann liggur ekki á skoðunum sínum. Veiði 6. maí 2012 10:00
Biðlistum eytt í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur fagnar fréttum um framlengingu veiðitímans í Elliðaánum og undirbýr úthlutun 120 viðbótarleyfa. Veiði 5. maí 2012 10:30
Óttast takmarkað aðgengi að ám og vötnum "Við óttumst að með þessum lögum verði aðgengi veiðimanna að ám og vötnum á eignarlandi takmarkað," segir Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Veiði 4. maí 2012 10:08
Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Ástand íslenska laxastofnsins er heilt yfir í ágætu lagi varðandi smálaxa, en áhyggjur eru af stórlaxi, einkum á Suður- og Vesturlandi. Veiði 4. maí 2012 09:00
Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Borgarráð samþykkti í dag að laxveiðitímabilið í Elliðaánum verði lengt. Mikil umfram eftirspurn var eftir leyfum í ánum fyrir þetta sumar. Veiði 3. maí 2012 22:55
Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Lax-á fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni er fyrirtækið með afmælistilboð á ýmsum veiðisvæðum. Veiði 3. maí 2012 17:19
Síðasta skemmtikvöld SVFR Síðasta skemmtikvöld þessa starfsárs verður haldið í sal SVFR á Háaleitisbraut á föstudaginn. Veiði 2. maí 2012 16:17
Myndir af stórum urriðum á Þingvöllum Þrír veiðifélagar veiddu 13 glæsilega urriða í Þingvallavatni í gærkvöldi. Hér má sjá myndir af nokkrum þeirra. Veiði 2. maí 2012 15:54
Staðið við í Hafravatni Nokkrir veiðimenn köstuðu fyrir silung í Hafravatni 1. maí. Eldri herramaður sem rætt var við laust eftir hádegi sagðist ekkert hafa orðið var þann tæpa hálf tíma sem hann hafði þá staðið við. Kvaðst hann vera að hugsa um að færa sig frá norðanverðum austurbakka vatnsins að suðurenda þess þar sem kannski væri meiri von. Veiði 2. maí 2012 15:15
Kynning: Nýtt blað frá Veiðiflugum Verslunin Veiðiflugur hefur gefið út nýtt blað sem hægt er nálgast á vefsíðu verslunarinnar www.veidiflugur.is Veiði 2. maí 2012 14:22
Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Eldgosin í Eyjafjallajökli 2010 og í Grímsvötnum 2011 höfðu allnokkur áhrif á fisk í ám og vötnum í nágrenni eldstöðvanna. Veiði 2. maí 2012 09:00
Vorveiðin í Elliðaánum byrjar rólega Vorveiðin fer rólega af stað í Elliðaánum. Fimm urriðar veiddust í Höfuðhyl á fyrri vaktinni í dag. Veiði 1. maí 2012 15:55
Risaurriðar komnir á land á Þingvöllum Veiðin fer vel af stað í Þingvallavatni en nokkrir stórir urriðar hafa veiðst í dag. Cezary Fijalkowski veiðir á sérhannaðan kopar toby. Veiði 1. maí 2012 15:09
Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiðimaðurinn kunni Nils Folmer Jörgensen landaði 18 punda urriða í Minnivallalæk um helgina. "Hvílíkt skrímsli sem lá þarna í háfnum," segir Nils. Veiði 1. maí 2012 12:33
Veiddu sjóbirtinga í Skjálfandafljóti Þrír sjóbirtingar veiddust í Skjálfandafljóti fyrir skömmu. Stefán Sigurðsson, hjá Lax-á sem selur laxveiðileyfi í fljótið í sumar, fór þangað í smá vísindaleiðangur fyrir rúmri viku síðan. Veiði 1. maí 2012 11:00
Að læðast aftan að urriða í Þingvallavatni Stangveiði í Þingvallavatni hefst í dag. Guttormur P. Einarsson, sem veitt hefur í vatninu í hálfa öld, ræddi við Garðar Örn Úlfarsson um töfra vatnsins. Veiði 1. maí 2012 08:00
Veiði hefst í fjölda vatna í dag Á meðal þeirra vatna sem opna í dag eru mörg af vinsælustu vötnunum í Veiðikortinu eins og Þingvallavatn og Úlfljótsvatn. Veiði 1. maí 2012 07:30
Fjórtán ára afastrákur með veiðidellu Ómar Smári Óttarsson er 14 ára Hafnfirðingur með veiðidellu á háu stigi, sem er gott. Hann byrjaði að veiða þegar hann var fjögurra eða fimm ára og hefur hnýtt flugur í þrjú ár. Veiði 1. maí 2012 07:00
Bubbi: Geggjað fyrir börnin Bubbi Morthens þekkir Meðalfellsvatn betur en flestir enda alinn upp á bökkum þess og sem drengur veiddi hann með föður sínum og bræðrum silung í matinn. Veiði 1. maí 2012 06:00
Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Veiði 1. maí 2012 05:30
Breytingar á Veiðivísi Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Veiði 26. apríl 2012 17:26
Athugasemd úr Þingvallasveit um netaveiðar Þessa grein fengum við frá Vötn og Veiði og beinist gegn grein sem var birt þar um netaveiðar í Þingvallavatni. Pistilinn er frá tveimur þeirra er voru myndaðir á báti við netaveiðar í Þingvallavatni á dögunum. Þeir eru ekki sáttir við grein VoV og skrifa: Veiði 29. mars 2012 09:06