Hraunsfjörður að vakna til lífsins Eitt af skemmtilegustu veiðivötnum vesturlands er líklega Hraunsfjörður en þar má á góðum degi gera fína veiði en bleikjan þarna er dyntótt. Veiði 19. apríl 2022 14:30
Veiðin byrjar á fimmtudag í Elliðavatni Elliðavatn hefur lengi verið kallað háskóli fluguveiðimannsins enda er mikið af fiski í vatninu sem er oftar en ekki tökuglaður þegar rétta agnið er á færinu. Veiði 19. apríl 2022 10:45
Minnivallalækur tekur við sér Minnivallalækur er alveg einstakt veiðisvæði en þar má finna ansi stóra urriða sem geta oft verið sýnd veiði en ekki gefin. Veiði 11. apríl 2022 08:59
Hörku veiði í Vatnamótunum Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma. Veiði 11. apríl 2022 08:38
Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Hólaá er vel þekkt af veiðimönnum sem sækja í að kasta flugu fyrir bleikju í rennandi vatni en það eru ekki margir sem hafa veitt hana sem vorveiðiá. Veiði 9. apríl 2022 10:37
Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin stendur nú yfir í heldur kuldalegum aðstæðum en frost og ís í lykkjum getur gert veiðina erfiða en aldrei ómögulega. Veiði 9. apríl 2022 10:20
Urriðinn mættur við Kárastaði Kárastaðir við Þingvallavatn er oft á tíðum ansi magnað svæði og á góðum degi má gera frábæra veiði þarna. Veiði 7. apríl 2022 11:17
Silungsafbrigði í Hrútafirði sem er einstakt í heiminum Á einangruðu vatnasvæði ofan Borðeyrar í Hrútafirði finnst silungsafbrigði sem er einstakt í heiminum. Stofninn er mjög lítill og talinn hafa verið innilokaður í vötnunum frá síðustu ísöld. Innlent 6. apríl 2022 22:01
Vilja til Rússlands en flykkjast til Íslands í sumar Ísland er orðið eftirsóttasta laxveiðilandið nú þegar erfitt er að komast til Rússlands að veiða. Það stefnir allt í gott laxveiðisumar í ár. Innlent 5. apríl 2022 21:01
Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Í þá árdaga sem ungir veiðimenn horfðu á laxana stökkva í Elliðaánum voru þeir ófáir drengirnir sem bjuggu við Elliðaárnar sem horfðu dreymnum augum á að veiða eins og eitt stykki lax. Veiði 5. apríl 2022 08:22
Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiðivísir ætlar að verðlauna þá veiðimenn og þær veiðikonur sem senda okkur veiðifréttir í sumar með allskonar glaðningum. Veiði 4. apríl 2022 10:52
26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiðitímabilið er hafið eftir langa bið í vetur en það er ekki annað að sjá en að byrjunin núna sé góð og það eru að berast fréttir víða að. Veiði 4. apríl 2022 08:22
Ný fluga nefnd eftir Zelensky Stríðið í Úkraníu snýr sér á margar hliðar og á sama tíma og heimurinn styður við bakið á Úkraníu gerir veiðiheimurinn það líka á nokkuð frumlegan hátt. Veiði 2. apríl 2022 17:01
Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur í gegnum tíðina verið best þekkt sem laxveiðiá en það eru kannski ekki meðvitaðir um að í henni er flottur sjóbirtingur og staðbundinn urriði líka. Veiði 1. apríl 2022 12:39
Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá Veiðitímabilið hófst í morgun og straumur veiðimanna liggur í sjóbirtinginn og við erum loksins að fá fréttir af fyrstu fiskunum á land. Veiði 1. apríl 2022 10:35
Veiðitímabilið loksins farið í gang Eftir langa bið og svefnlausar nætur undanfarið er stangveiðitímabilið loksins farið í gang eftir vetrarbið. Veiði 1. apríl 2022 08:35
Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins FIshpartner er að verða einn af stóru þáttakendunum í sölu veiðileyfa á Íslandi en þeir leggja sérstaka áherslu á silungsveiði og líklega er engin aðili með jafn mikið af silungsveiðisvæðum á sínum örmum. Veiði 29. mars 2022 09:42
Styrkveitingar flugu- veiðisýningarinnar Stjórn Íslensku fluguveiðisýningarinnar hefur ákveðið að úthluta 660.000 kr. styrk til Veigu Grétarsdóttur vegna ársins 2021. Veiði 24. mars 2022 13:52
Deila með tíu í sannleikann, annars trúir þessu enginn „Viðtökurnar eru frábærar. Fólk þyrstir í vor og náttúru, gleði og vitleysu enda veitir ekki af núna,“ segir Örn Marínó, annar handritshöfunda og leikstjóra kvikmyndarinnar Allra síðasta veiðiferðin sem frumsýnd var um helgina. Lífið samstarf 23. mars 2022 12:24
Þurrflugu Master class hjá Caddis bræðrum Nú gefst tækifæri á að læra og skilja öll dýpstu leyndarmál þurrfluguveiðinnar í gegnum námskeiðaröð sem haldin verður nú í vor. Aðeins tíu sæti eru í boði á hvert námskeið þar sem kennsla og þjálfun er bæði persónuleg og djúp. Veiði 21. mars 2022 11:10
Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Síðasta Fræðslukvöld á vegum SVFR var einstaklega vel sótt og skemmtilegt og greinilegt að veiðimenn og veiðikonur voru orðin langeyg eftir tækifæri að hittast og ræða veiði. Veiði 21. mars 2022 08:28
Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiðitímabilið hefst 1. apríl en það er varla hægt að tala um að þá hefjist veiðisumar enda fátt sem minnir á sumar þessa dagana. Veiði 17. mars 2022 11:02
Prófaðu þurrflugu í sjóbirting Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk. Veiði 9. mars 2022 14:51
Allt á kafi í Veiðivötnum Veiðivötn eru klárlega eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og það eru margir sem bíða með ofvæni eftir fyrsta veiðidegi þar. Veiði 2. mars 2022 09:00
Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Félagsmenn og aðrir áhugamenn um veiði geta tekið gleði sína á ný enda eru Fræðslukvöld SVFR loksins komin í gang aftur. Veiði 28. febrúar 2022 09:02
Vorveiðin komin á Veiða.is Veiðileyfavefurinn Veida.is er fullur af skemmtilegum möguleikum fyrir vorveiði og nú þegar aðeins 31 dagur er til stefnu áður en veiðin hefst er um að gera að skoða hvað er í boði. Veiði 28. febrúar 2022 08:51
Undrastund á Koteyrarbreiðu Flestir veiðimenn hafa líklega upplifað stundir þar sem einhvern veginn allt virðist ganga upp, laxinn í tökustuði og gleðin í hámarki. Veiði 22. febrúar 2022 13:35
Aðalfundur SVFR 2022 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00. Veiði 16. febrúar 2022 11:05
Veiðimenn kvíða varla vatnsleysi í sumar Undanfarin sumur hefur vatnsleysi hrjáð stangveiðimenn í mörgum ánum og sumar vikurnar í viðkvæmustu ánum verið þannig að árnar hafa verið óveiðanlegar. Veiði 16. febrúar 2022 09:37
Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. Veiði 8. febrúar 2022 13:33