Góður gangur í Norðurá Fyrstu dagarnir sem veiðimenn hafa verið við veiðar í Norðurá hafa sannarlega gefið góða von um að framundan sé gott laxveiðisumar eftir ansi magurt veiðisumar 2019. Veiði 8. júní 2020 08:24
Þrír laxar komnir úr Blöndu Blanda og Þverá/Kjarrá opnuðu í morgun fyrir veiði og það sem við erum búin að frétta nú þegar er að það er búið að landa löxum í Blöndu. Veiði 5. júní 2020 11:27
Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Laxveiðitímabilið er farið af stað fyrst með góðri opnun við Urriðafoss í Þjórsá og svo í dag voru alla vega fimm laxar komnir á land í Norðurá sem opnaði fyrir veiði í dag. Veiði 4. júní 2020 15:45
Fyrstu laxarnir komnir á land úr Norðurá Norðurá opnaði í morgun með pomp og prakt en mikil eftirvænting er jafnan eftir opnun hennar sem yfirleitt slær taktinn fyrir komandi sumri. Veiði 4. júní 2020 09:22
Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur vaxið sem urriða og sjóbirtingsá og ásóknin í hana sem slíka hefur aukist mikið enda ekkert skrítið þegar veiðin er góð. Veiði 4. júní 2020 07:57
Fleiri fréttir af veiði á Skagaheiði Það er að lifna hratt yfir vatnaveiðinni og þrátt fyrir að veður sé krefjandi fyrir þá sem standa vaktina við bakkann er veiðin góð. Veiði 3. júní 2020 08:52
Fín veiði á Skagaheiði Vorið og fyrri partur sumarsins hefur verið frekar kaldur og það hefur aðeins dregið úr þeirri venjulegu aðsókn sem sum vötnin fá á þessum tíma. Veiði 2. júní 2020 08:16
Góð vatnsstaða í laxveiðiánum Laxveiðitímabilið hófst í gær og það eru væntingar á lofti um að þetta tímabil fer vel af stað geti orðið gott. Veiði 2. júní 2020 08:00
18 laxar á land í Urriðafossi Laxveiðitímabilið hófst í gær þegar fyrstu veiðimennirnir bleyttu færi við Urriðafoss í Þjórsá og opnunin gefur tilefni til bjartsýni fyrir komandi sumar. Veiði 2. júní 2020 07:08
Lifnar yfir veiði í Brúará Brúará hefur alltaf átt hóp aðdáenda sem hafa lært vel á ánna og vita því hvar stóru bleikjurnar liggja í henni. Veiði 31. maí 2020 10:00
Góð veiði í Laxá í Mý Fyrsta hollið í Laxá í Mý sem er nú við veiðar hefur verið að gera fína veiði í þessu fyrsta holli sumarsins og frábær skot á sumum veiðistöðum hafa heldur betur glatt veiðimenn. Veiði 31. maí 2020 08:44
Veiði hafin í Laxá í Mý Veiði hófst í morgun í Laxá í Mývatnssveit við ágætar aðstæður og sem fyrr er það yfirleitt sami hópurinn sem opnar ánna á hverju ári. Veiði 29. maí 2020 10:20
Veiðisvæðakynning hjá Fish Partner Fish Partner hefur all mörg skemmtileg veiðisvæði á sínum snærum en þar á meðal veiðisvæði við Þingvallavatn og Úlfljótsvatn sem hafa notið vinsælda. Veiði 27. maí 2020 08:03
Laxinn er mættur í Elliðaárnar Ein af þeim ám sem margir veiðimenn fylgjast grant með eru Elliðaárnar en það eru ennþá um fjórar vikur í að þær opni fyrir veiðimönnu. Veiði 25. maí 2020 16:33
Hreðavatn að koma vel inn Það eru nokkur vötn innan Veiðikortsins sem gleymast stundum hjá veiðimönnum og eitt af því er Hreðavatn sem virðist koma vel undan vori. Veiði 25. maí 2020 08:34
100 sm urriði úr Þingvallavatni Veiðimenn eru ennþá að mæta galvaskir við bakka Þingvallavatns með það markmið að setja í stóra urriða. Veiði 24. maí 2020 14:59
Bleikjuveiðin fer rólega af stað Þetta er búið að vera heldur kalt vor en sem betur fer ef veðurspá dagsins og morgundagsins er skoðuð er klárt mál að sumarið er loksins á leiðinni. Veiði 22. maí 2020 08:41
Sjálfsmennska í Laxárdalnum Það er farið að bera á forföllum erlendra veiðimanna sem eiga bókaða daga í júní og veiðifélögin bregðast við því á misjafnan hátt. Veiði 20. maí 2020 14:44
Laxinn mættur í Kjós og Þjórsá Við sögðum frá því í gær að fyrstu fréttir af löxum hefðu verið að berast þegar laxar sáust í fossinum við Laxá í Leirársveit en hann er farinn að sjást víðar. Veiði 20. maí 2020 07:52
Laxar að sýna sig í Laxá í Leirársveit Það er að styttast óðum í fyrsta dag laxveiðitímabilsins á þessu ári og veiðimenn farnir að telja niður dagana í fyrstu köstinn fyrir þann silfraða. Veiði 19. maí 2020 17:41
32 fiska holl í Eldvatni Á þessum árstíma fer fréttum af sjóbirtingslóðum yfirleitt fækkandi en það er samt ekki þannig að veiðin sé öll úti. Veiði 19. maí 2020 11:00
Af urriðaslóðum Þingvallavatns Urriðaveiðin við Þingvallavatn er í fullum gangi þessa dagana og það er ekkert lát á veiðinni eftir því sem við heyrum frá veiðimönnum. Veiði 19. maí 2020 09:00
Mikið líf við Elliðavatn Elliðavatn byrjar yfirleitt að fara vel í gang upp úr miðjum maí og það er auðvelt að sjá hvenær fiskurinn fer að taka vel. Veiði 19. maí 2020 07:54
Mikið magn af olíumenguðum jarðvegi fannst við Elliðaár Mikið magn af olíumenguðum jarðvegi fannst við framkvæmdir í Elliðaárdal við Rafstöðvarveg á fimmtudag. Verktaki á vegum Veitna rakst á „mannvirki“ þegar hann var við framkvæmdir sem talið er vera gamall, steyptur olíutankur. Innlent 17. maí 2020 16:44
Veiðistaðakynning við Sog Bíldsfell á sunnudaginn Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins. Veiði 14. maí 2020 14:58
Þrjár nauðsynlegar púpur í boxið Hver kannast ekki við valkvíðann sem læðist að manni þegar staðið er við veiðistað og fluguboxið er opnað með því úrvali sem þar oftast er til staðar? Veiði 14. maí 2020 08:17
Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Það má glitta í tilboð víða á vefsölum hjá veiðileyfasölum landsins þessa dagana og hægt að gera góð kaup í veiðileyfum ansi víða. Veiði 13. maí 2020 14:53
Yfir 40 veiðisvæði á vefsölunni Veiðimenn eru þessa dagana að komast í veiðigírinn enda er einn skemmtilegasti tími ársins framundan en það er sá tími sem silungurinn fer að komast í tökustuð. Veiði 13. maí 2020 10:00
Bleikjan á hálendinu að vakna Það er mikil lífsgæði fólgin í því að geta ekið í tvo til þrjá tíma inná hálendið á Íslandi og veitt í því ógurlega fallega landslagi sem þar skreytir umhverfið. Veiði 13. maí 2020 08:38
Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Þjórsá hefur síðustu tvö eða þrjú ár komið inn sem eitt aflahæsta veiðisvæði landsins per stöng og vinsældir svæðisins eru sífellt að aukast. Veiði 12. maí 2020 08:22