Léttklæddar laxaflugur Nú sitja margir veiðimenn sveittir við að hnýta flugur fyrir komandi tímabil og við ætlum að hjálpa aðeins til með því að koma með góðar hugmyndir sem oft reynast vel. Veiði 17. febrúar 2020 09:05
Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. Innlent 14. febrúar 2020 21:15
Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Þegar þú kemur að veiðistað eru nokkur atriði sem þurfa að vera í lagi til að auka líkurnar á því að fá fisk en eitt er þó það sem flestir vanir veiðimenn telja það nauðsynlegasta. Veiði 11. febrúar 2020 09:07
Tungufljót hjá Fishpartner Fishpartner hefur stækkað mikið á undanförnum árum og í dag er úrvalið sem þeir bjóða uppá af leyfum til dæmis í silung eitt það besta sem er í boði. Veiði 11. febrúar 2020 08:24
Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Sumar flugur eru virðast vera veiðnari en aðrar og það er margt sem getur gert það að verkum að til dæmis urriði verður sólginn í einhverja ákveðna flugu. Veiði 5. febrúar 2020 09:19
Góðar væntingar fyrir komandi veiðisumar Það styttist óðum í að veiðimenn og veiðikonur landsins þenji veiðistangirnar við bakkana en veiði hefst að venju 1. apríl. Veiði 4. febrúar 2020 08:53
Þörf áminning um Veitt og Sleppt Það er ennþá verið að tala um ímyndaðann fjölda laxa sem á að drepast þegar þeir eru veiddir og sleppt aftur en þessi umræða er alveg út úr takt við raunveruleikann. Veiði 3. febrúar 2020 11:24
Leyfi í Blöndu og Svartá komin á Veiða.is Blanda hefur verið eitt af vinsælustu veiðisvæðum landsins og Blöndu þekkja veiðimenn líklega einna best fyrir hátt hlutfall stórlaxa. Veiði 30. janúar 2020 12:00
Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Nú í mars mánuði mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiði 30. janúar 2020 10:00
Ungliðakvöld hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið duglegt að vera með opin hús í vetur og nú er komið að því að bjóða ungliða félagsins á sérstakt opið hús fyrir þá. Veiði 30. janúar 2020 08:57
Meira laust en síðustu sumur Nú eru ekki nema rétt tveir mánuðir þangað til veiðin hefst á nýjan leik en tímabilið hefst að venju 1. apríl og það er óhætt að segja að veiðimenn séu að koma sér í gírinn. Veiði 28. janúar 2020 09:00
Darwin, Keiko og við hin Til er fólk sem hafnar kenningum Darwins um náttúruval og oft á tíðum fá fréttir af slíku fólki aðra til að brosa útí annað og hrista hausinn. Skoðun 23. janúar 2020 07:00
Gott úrval leyfa í stóran silung Það er meira veiði en laxveiði og nú á síðustu árum hefur aðsókn að nokkrum veiðisvæðum aukist mikið enda margir sem vilja komast í stórann silung. Veiði 16. janúar 2020 15:35
Gott úrval veiðileyfa á Veiða.is Þessa dagana sitja veiðimenn yfir framboði á veiðileyfum fyrir komandi sumar og eins og venjulega er úrvalið gott. Veiði 8. janúar 2020 10:43
Skilgreining á veiðiflugu Þannig er mál með vexti að undirritaður tók þátt í smá umræðu um ákveðna hnýtingu sem var eftirlíking af maðki en hnýtt á öngul fyrir flugu og það er misjanft hvernig veiðimenn skilgreina svona fyrirbæri. Veiði 8. janúar 2020 08:32
Styrkveitingar frá Íslensku fluguveiðisýningunni Íslenska fluguveiðisýningin safnaði tæplega 900.000 kr. árið 2019 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna. Stefnt er að því að næsta sýning verði haldin í mars 2020. Veiði 7. janúar 2020 10:12
Söluskrá SVFR komin út Söluskrá SVFR er komin út og þar kennir margra grasa og veiðimenn geta fundið veiðileyfi þar við allra hæfi. Veiði 6. janúar 2020 08:41
Nú er tími hnýtinga Nú er nýtt ár hafið og það þýðir bara eitt hjá stangveiðimönnumnefnilega að nú eru bara rétt þrír mánuðir þangað til veiðitímabilið hefst að nýju. Veiði 3. janúar 2020 09:01
Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við. Veiði 16. desember 2019 08:22
Nýr og betri rjúpusnafs Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni. Veiði 9. desember 2019 10:20
Leirvogsá komin aftur til SVFR Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Veiði 6. desember 2019 10:00
Veitt og sleppt í Elliðaánum 2020 Stjórn SVFR hefur tekið þá ákvörðun um að frá og með næsta sumri verði aðeins veitt á flugu og skylduslepping verði sett á allan lax sem veiðist. Veiði 5. desember 2019 08:06
Opið hús hjá SVFR 6. desember Nú er komið að fyrsta opna húsi vetrarins hjá SVFR sem er í samstarfi við Flugubúlluna en þessi kvöld hafa verið hluti af vetrarstarfi SVFR í áratugi. Veiði 2. desember 2019 10:09
Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Skotveiði og skotfimi hefur í síðustu tíð dregið að sér sífellt fleiri konur og er það mikið ánægjuefni því hvort tveggja er bæði skemmtilegt að stunda. Veiði 2. desember 2019 08:13
Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Í dag er síðasti dagurinn í löngu helgunum á þessu rjúpnaveiðitímabili en síðustu dagarnir eru á föstudaginn og á laugardaginn næsta. Veiði 26. nóvember 2019 09:05
Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Við sendum myndbrotið á Eric Clapton og báðum um leyfi fyrir að nota lagið. Hann skoðaði þetta og svaraði um hæl: "I love it“ og veitti þar með sitt leyfi, segir Eggert Skúlason sem undirbýr nú nýja seríu af Sporðaköstum fyrir Stöð 2. Veiði 21. nóvember 2019 16:00
Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19. nóvember 2019 15:35
Efri Haukadalsá í útboð Efri Haukadalsá er kannski ekki vel þekkt en hún er engu að síður þrælskemmtileg á þótt hún láti lítið fyrir sér fara. Veiði 18. nóvember 2019 13:00
Nýtt Sportveiðiblað komið út Þegar það er ekki hægt að veiða neitt á stöng stytta veiðimenn sér stundir við að lesa um veiði og fanga því vel þegar nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu kemur út. Veiði 18. nóvember 2019 10:45
Góð rjúpnaveiði víðast hvar Rjúpnaveiðitímabilið er rétt hálfnað og nú þegar hafa margir náð því sem þeir þurfa í jólamatinn og leggja byssunum yfir veturinn. Veiði 14. nóvember 2019 10:53