Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Veiðin að lagast í Langá

Langá á Mýrum var ein af þeim ám sem fór mjög illa út úr þurrkunum í sumar en rigning síðustu daga hefur heldur betur lagað ástandið í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Frábær feðgaferð í Varmá

Þetta er tíminn sem sjóbirtingurinn er að byrja að ganga í árnar og það er hægt að lenda í skemmtilegum ævintýrum mjög víða.

Veiði
Fréttamynd

Flott skot í Blöndu IV

Það hafa fáar fréttir borist af svæði fjögur í Blöndu en það er að margra mati eitt skemmtilegasta svæðið í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará

Eyjafjarðará er ein af þeim ám norðan heiða sem geymir afar vænar sjóbleikjur og þær fara stækkandi eftir að veiðimenn fóru í auknum mæli að sleppa fiski.

Veiði
Fréttamynd

Gæsaveiðin fór vel af stað

Gæsaveiðin hófst í gær og af fyrstu fregnum að dæma hafa þær skyttur sem við höfum verið í sambandi við get mjög góða veiði.

Veiði
Fréttamynd

Veiðin ekki búin í Elliðavatni

Einhverra hluta vegna snarfækkar veiðimönnum við vötnin á láglendinu á þessum tíma en málið er að þetta er oft mjög gjöfull árstími fyrir vatnaveiði.

Veiði
Fréttamynd

95 sm lax í Elliðaánum

Það hefur vakið nokkra athygli að sjá hversu mikið af stórlaxi er að veiðast í Elliðaánum þetta sumarið en einn slíkur veiddist í gær.

Veiði
Fréttamynd

Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa

Þegar veiðitölur vikunnar eru skoðaðar verður að segjast að líkurnar á að ástandið lagist eru heldur litlar í það minnsta í þessum mánuði.

Veiði
Fréttamynd

50 laxar á 3 dögum úr Skjálfanda

Það er gaman á þessu erfiða veiðisumri að geta komið góðum veiðifréttum á framfæri og vonandi að með rigningartíð sem haustið vonandi færir okkur verði meira um slíkar fréttir.

Veiði
Fréttamynd

19 laxa dagur í Hrútafjarðará

Hrútafjarðará hefur eins og flestar árnar á vestur og norðvesturlandi glímt við gífurlega erfiðar aðstæður í allt sumar vegna vatnsleysis.

Veiði
Fréttamynd

110 sm lax sá stærsti í sumar

Þrátt fyrir bágar veiðitölur í mörgum ánum fer sá tími að renna í hönd að stóru hængarnir fara að gerast árásargjarnari á flugur veiðimanna.

Veiði
Fréttamynd

Fiskeldi og sportveiði

Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar margt sameiginlegt og hafa möguleika til að vaxa með góðri samvinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Veiðivötn komin í 18.415 fiska

Veiði hefur aðeins dalað í Veiðivötnum síðustu daga og er helsta skýringin fólgin í því að nokkur vötn hafa hitnað nokkuð mikið sem ýtir fiskinum út í meira dýp

Veiði
Fréttamynd

Trollað fyrir lax í Lake Ontario

Það er alltaf gaman að prófa nýja tegund af veiði og það á engin veiðimaður að láta það framhjá sér fara að vera opin fyrir því.

Veiði
Fréttamynd

Víða fordæmalaus staða í laxveiðiám

Náttúra Veiði í mörgum laxveiðiám er svo dræm þetta sumarið að menn þekkja ekki annað eins. Að mati Landssambands veiðifélaga er um fordæmalausa stöðu að ræða og segir sambandið mikilvægt að veiðimenn sleppi veiddum laxi og hugleiði það að hreinlega hlífa laxinum fyrir veiði.

Innlent
Fréttamynd

Minni laxveiði en 2014

Það er von á nýjum tölum á vef Landssambansveiðifélaga í kvöld en það er ekki líklegt til að þar verði neitt kraftaverk sem veiðimenn hafa verið að bíða eftir.

Veiði
Fréttamynd

Flugu kastað í Kanada

Það er víðar hægt að veiða en á Íslandi og það er eiginlega skylda þegar veiðimenn ferðast að hafa með sér stöng svona bara ef það væri veiði í grennd.

Veiði