Ný sería af Sporðaköstum væntanleg Í sumar hafa farið fram tökur á nýrri Sporðakastaseríu sem er með nýstárlegu sniði. Myndaðir eru erlendir veiðimenn sem eru stór nöfn í alþjóðlega veiðiheiminum og sumir einnig þekktir út fyrir þann heim. Veiði 7. ágúst 2019 09:15
Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. Innlent 7. ágúst 2019 06:15
Ratcliffe boðar nýja laxastiga og miklar hrognasleppingar Auðmaðurinn Jim Ratcliffe vill útvíkka hrygningarsvæði laxa á Norðausturlandi þar sem hann á fjölda bújarða. Í yfirlýsingu segir að hann standi að ítarlegri langtímarannsókn á afkomu laxa í íslenskum ám og í norðanverðu Atlantshafi í samstarfi við Hafrannsóknastofnun hér og íslenska og erlenda háskóla. Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 06:30
Laxveiðimenn fagna rigningarspá Nokkrar af bestu laxveiðiám landsins renna eins og litlir lækir og hafa gert í rúmlega mánuð en það er vonandi að breytast. Veiði 5. ágúst 2019 14:00
Laxinn að taka á Bíldsfelli Það hefur eitthvað farið lítið fyrir fréttum af Soginu í sumar en það er vonandi að breytast miðað við fréttir af veiðimönnum síðustu daga. Veiði 4. ágúst 2019 11:00
Laxinn bíður betra vatns Það er alveg ljóst að laxgengd í ánum á vesturlandi og víðar er langt undir væntingum en það er engu að síður lax við ósa ánna ó Borgarfirði sem virðist bara ekki leggja í að ganga upp. Veiði 4. ágúst 2019 10:00
Merkingarátak í Ytri Rangá Umsjónarmenn og leigutakar Ytri Rangár hafa sett af stað nokkuð merkilegt átak við ánna til að kanna göngur og dreifingu laxa í ánni. Veiði 3. ágúst 2019 10:30
Taktu Veiðikortið með þér um helgina Nú er að bresta á stærsta ferðahelgi ársins hjá Íslendingum og það verður fjölmennt á tjaldstæðum landsins og veðurspaín er bara alveg hreint ágæt til veiða. Veiði 2. ágúst 2019 13:00
Besti tíminn fyrir þurrflugu í Elliðavatni Elliðavatn er oft kallað háskóli silungsveiðimannsins enda getur vatnið verið bæði gjöfult og krefjandi og það er yfirleitt haft á orði að náir þí góðum tökum á því getur þú veitt vel allsstaðar. Veiði 2. ágúst 2019 12:00
Eystri Rangá ennþá á toppnum Nýjar tölur um laxveiði sumarsins á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga sýna að það er stór munur á veiði milli landshluta. Veiði 2. ágúst 2019 09:00
Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiðin í Þjórsáhefur verið ágæt á þessu sumri þó hún sé minni en síðustu tvö árin en nýju veiðisvæðin virðst vera að koma vel inn. Veiði 1. ágúst 2019 09:00
Mýtur um veitt og sleppt á laxi Hafrannsóknarstofnun hefur gefið út tilmæli til veiðimanna með að sleppa öllum veiddum laxi í sumar þar sem göngur eru með allra minnsta móti. Skoðun 31. júlí 2019 10:00
Hafrannsóknarstofnun hvetur veiðimenn til að sleppa laxi Veiðin í sumar virðist ætla að vera söguleg í því samhengi að það stefnir í slakasta laxveiðisumar allra tíma. Veiði 31. júlí 2019 09:21
40 laxa dagar í Ytri Rangá Ytri Rangá er misfljót að fara í gang á sumrin og þetta sumarið fór hægt af stað en það er loksins að lifna yfir ánni. Veiði 29. júlí 2019 12:00
Hálendisveiðin gengur vel Það er víða veitt á hálendinu og veiðin er góð á flestum svæðum sem við höfum heyrt af og það eru margir til fjalla þessa helgina. Veiði 29. júlí 2019 09:00
Hnúðlax farin að veiðast víða Sumarið 2017 bar nokkuð á hnúðlaxi í nokkrum ám á landinu og þetta sumar virðist hann vera að koma í enn meiri mæli. Veiði 27. júlí 2019 12:00
Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Eystri Rangá ber höfuð og herðar af ánum á þessu sumri sem stefnir í að verða það lélegasta víða síðan 2014. Veiði 27. júlí 2019 10:49
Flott veiði í Hafralónsá Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Veiði 24. júlí 2019 10:00
Eystri Rangá komin yfir 1.000 laxa Það verður að teljast afar fréttnæmt í veiðiheiminum að það sé fyrst núna verið að segja frá fyrstu ánni sem fer yfir 1.000 laxa í sumar. Veiði 24. júlí 2019 08:00
Erlendum veiðimönnum mun fjölga Ísland hefur í áratugi laðað til sín erlenda veiðimenn sem koma hingað vegna þeirra eistöku veiðigæða sem eru á landinu. Veiði 22. júlí 2019 14:50
Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Það er sem betur fer ekki bölmóður og erfið veiðiskilyrði í öllum ánum á landinum því það er hörkugangur í Eystri Rangá. Veiði 22. júlí 2019 14:13
Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Það er oft á tíðum mikið fjölmenni veiðimanna við Þingvallavatn og stundum er staðan þannig að það er ansi umsetið á bestu stöðunum. Veiði 19. júlí 2019 15:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir veiðina í laxveiðiánum og það sýnir vel hversu erfið staðan er. Veiði 19. júlí 2019 13:56
Yfir 800 laxar gengnir í Langá Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum verða birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í kvöld og það er búist við afar litlum breytingum í flestum ánum sérstaklega á vesturlandi. Veiði 17. júlí 2019 12:47
Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. Veiði 17. júlí 2019 06:00
3.114 fiskar veiddust í vikunni í Veiðivötnum Þriðja veiðivikan í Veiðivötnum var greinilega ágæt og þrátt fyrir krefjandi skilyrði suma dagana eru komnir yfir 10.000 fiskar á land. Veiði 16. júlí 2019 10:00
Ytri Rangá að komast í gang Ytri Rangá er að hrökkva í gang þessa dagana og þrátt fyrir að einhverjum þyki þetta seint í gang er þetta bara eðlilegt fyrir ánna. Veiði 16. júlí 2019 07:27
Frábær byrjun í Hafralónsá Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Veiði 13. júlí 2019 16:00
Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Þrátt fyrir erfiðar aðstæður og vatnsleysi virðist samt sem áður eins og það komi einhver skot til að halda veiðimönnum við efnið. Veiði 13. júlí 2019 12:59
Fín ganga í Langá í gærkvöldi Það hefur verið beðið eftir því með nokkurri eftirvæntingu að það komi kippur í laxagöngur á vesturlandinu. Veiði 13. júlí 2019 10:00