Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Fleiri fréttir af opnunum í laxveiði

Fleiri ár hafa verið að opna síðustu daga og heilt yfir virðast fyrstu dagarnir vera að gefa ágætis veiði en næsta stórstreymi á eftir að skera úr um hvernig sumarið kemur til með að líta út.

Veiði
Fréttamynd

Ágætis opnun í Hítará og Grímsá

Nú opna laxveiðiárnar hver af annari og það veit vonandi á gott sumar að sjá góðar tölur í opnun og spennan magnast eftir því að sjá stóru göngurnar af eins árs laxi.

Veiði
Fréttamynd

Fínasta veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem veiðimenn geta endalaust verið að læra betur á en í vatninu veiðist bleikja og oft mjög væn.

Veiði
Fréttamynd

Góð bleikjuveiði við Ásgarð

Við höfum svo sem áður sagt frá því að bleikjan í Soginu virðist bara stækka eftir að sleppiskylda var sett á og það hafa fáir kvartað yfir því.

Veiði
Fréttamynd

Svona losar þú veiðikróka úr húðinni

Þið ykkar sem ekki veiði eruð örugglega búin að smella á þessa frétt og velta fyrir ykkur um hvað er eiginlega verið að tala svo ég ætla að útskýra það í stuttu máli.

Veiði
Fréttamynd

Hraunsfjörður komin í gang

Hraunsfjörður er veiðisvæði sem margir bíða eftir að fari að gefa enda er sjóbleikjan  þaðan alveg frábær matfiskur.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Langá

Langá á Mýrum hefur lengi verið talin mesta síðsumars laxveiðiáin á vesturlandi en síðustu ár hefur þetta verið að breytast.

Veiði
Fréttamynd

Frábært opnunarholl í Norðurá

Norðurá hefur ekki opnað jafnvel síðan 2016 en meira að segja í samanburði við það ár er þetta ennþá skemmtilegri opnun hvað margt varðar.

Veiði
Fréttamynd

Fyrsti laxinn í gegnum teljarann

Teljarinn var settur niður í gær í Elliðaánum en fyrstu laxarnir hafa einmitt verið að sýna sig í ánni svo það mátti ekki seinna vera.

Veiði
Fréttamynd

Frábær opnun í Laxárdalnum

Laxárdalurinn hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár og er nú að verða eitt af vinsælli urriðasvæðum landsins.

Veiði
Fréttamynd

Hítarvatn komið í gang

Hítarvatn er eitt af fyrstu vötnunum á vesturlandi sem getur byrjað að gefa vel í byrjun júní og þeir sem vita þetta eru mættir við bakkann.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Elliðaárnar

Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar.

Veiði
Fréttamynd

Fjórtán laxa opnun í Norðurá

Norðurá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og eins og venjulega er mikil spenna í kringum þessa opnun sem margir líta á sem fyrstu opnun ársins af hefðinni.

Veiði