Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

30 punda lax á land í Laxá

Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm.

Veiði
Fréttamynd

104 sm stórlax á land í Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag.

Veiði
Fréttamynd

Metopnun í Hölkná

Það hafa verið margar góðar opnanir á laxveiðiám á þessu tímabili en nú eru síðustu árnar að opna og sem fyrr lofar byrjunin góðu.

Veiði
Fréttamynd

Tilraun skilar metveiði á laxi

Lax hefur til þessa eingöngu verið veiddur í net við Urriðafoss í Þjórsá. Einar Haraldsson bóndi segir veiðar á stöng aldrei hafa lánast þar til fyrir nokkrum árum. Urriðafoss er orðinn þriðji aflahæsti staður sumarsins.

Innlent
Fréttamynd

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Það er alltaf spennandi að fylgjast með vikutölum úr laxveiðinni og þá kannski sérstaklega þegar það er verið að fylgjast með ám þar sem næst á að heimsækja.

Veiði
Fréttamynd

Fín fyrsta vakt í Víðidalsá

Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum

Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna.

Veiði