Nú er tíminn fyrir smáflugurnar í laxveiðinni Það er stór hluti af laxveiði að velja þá flugu sem á að fara undir og satt best að segja standa veiðimenn oft fyrir erfuðu vali þegar boxin eru opnuð. Veiði 10. júlí 2017 09:00
30 punda lax á land í Laxá Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm. Veiði 8. júlí 2017 14:15
Nokkur aukning í brotum á veiðireglum í vinsælum ám Það eru fáar laxveiðiárnar í dag sem leyfa veiði á öðru agni en maðki og dýrustu árnar eru svo til allar orðnar eingöngu veiddar á flugu. Veiði 7. júlí 2017 14:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Eins og öll miðvikudagskvöld birti Landssamband Stangveiðifélaga nýjar vikutölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi. Veiði 7. júlí 2017 13:57
104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag. Veiði 6. júlí 2017 10:00
87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Eins og veiðimenn þekkja vel geta komið upp ýmsar aðstæður þegar verið að þreyta lax þar sem laxinn getur tekið upp á ýmsu til að reyna losa sig við krókinn. Veiði 6. júlí 2017 09:00
Metopnun í Hölkná Það hafa verið margar góðar opnanir á laxveiðiám á þessu tímabili en nú eru síðustu árnar að opna og sem fyrr lofar byrjunin góðu. Veiði 5. júlí 2017 10:00
Fín veiði í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn kemur inn á svipuðum tíma og Þingvallavatn en er af einhverjum sökum mun minna stundað. Veiði 5. júlí 2017 09:00
Mjög góð veiði síðustu daga í Hítarvatni Hítarvatn er eitt af þessum vötnum sem ekki margir virðast sækja sem er í raun skrítið því veiðin í vatninu er oft ansi mögnuð. Veiði 4. júlí 2017 14:30
Besta opnun Stóru Laxár fyrr og síðar Stóra Laxá er að koma feykilega sterk inn í sumarið með frábærum opnunum á sínum svæðum og uppistaðan er fallegur tveggja ára lax. Veiði 4. júlí 2017 13:59
Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Hugmyndin með Litlu veiðibúðinni var að reyna að koma í veg fyrir að notkun á vitlausum flugum eyðilegði veiðiferðir hingað til lands. Veiði 3. júlí 2017 06:00
Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Kaldakvísl er eitt af þessum veiðisvæðum sem fáir þekkja en það sem gerir veiðina í henni ógleymanlega eru stórar bleikjur sem í henni finnast. Veiði 1. júlí 2017 13:00
Ánægður með gang mála í Grímsá og Kjós Sumarið 2016 var afar erfitt í mörgum ánum sökum vatnsleysis og mun minna af eins árs laxi en í venjulegu ári en það virðist stefna í betra sumar núna. Veiði 1. júlí 2017 11:00
42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Stóra Laxá á ótrúlega dyggan aðdáendahóp sem heldur mikla tryggð við þessa fallegu á enda er það ekkert skrítið þegar veiði og fagurt umhverfi fer saman. Veiði 1. júlí 2017 10:00
Tilraun skilar metveiði á laxi Lax hefur til þessa eingöngu verið veiddur í net við Urriðafoss í Þjórsá. Einar Haraldsson bóndi segir veiðar á stöng aldrei hafa lánast þar til fyrir nokkrum árum. Urriðafoss er orðinn þriðji aflahæsti staður sumarsins. Innlent 1. júlí 2017 06:00
3532 fiskar komnir á land úr Veiðivötnum Vikutölur úr Veiðvötnum voru birtar á heimasíðu vatnanna í fyrradag og það kemur svolítið á óvart að sjá þessar tölur. Veiði 30. júní 2017 14:15
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Það er alltaf spennandi að fylgjast með vikutölum úr laxveiðinni og þá kannski sérstaklega þegar það er verið að fylgjast með ám þar sem næst á að heimsækja. Veiði 30. júní 2017 13:37
Mikið af laxi að ganga í Langá Opnunin í Langá á Mýrum gekk afskaplega vel og það verður ekki annað sagt en að næstu dagar á eftir hafi verið líflegir. Veiði 28. júní 2017 14:00
Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiðin í Elliðaánum fer vel af stað og virðast göngur í hana vera með ágætis móti sem gefur góðar vonir fyrir framhaldið í sumar. Veiði 28. júní 2017 13:37
"Eðlileg" byrjun í Ytri Rangá Ytri Rangá byrjaði með látum í fyrra og það var þess vegna mjög spennandi að sjá hvernig hún færi af stað á þessu ári. Veiði 27. júní 2017 14:25
103 sm lax sá stærsti það sem af er sumri Þrátt fyrir að laxveiðitímabilið sé ekki einu sinni komið þriðjung leiðar sinnar eru þegar farnar að berast fréttir af stórlöxum. Veiði 26. júní 2017 11:00
Heiðarvötnin að gefa fína veiði og væna fiska Veiðin í vötnunum á Arnarvatnsheiði og Skagaheiði hefur verið aldeilis frábær og fiskurinn kemur mjög vænn undan vetri. Veiði 26. júní 2017 10:00
Iceland Outfitters taka við sölu á ION í sumar og haust Veiðivæðið sem er gjarnan kennt við ION á Þingvöllum hefur verið eitt gjöfulasta veiðisvæði vatnsins og líklega er þetta eitt allra besta veiðisvæði á stórurriða í heiminum. Veiði 23. júní 2017 10:00
27 laxar á fyrstu vakt í Grímsá Þeim fjölgar bara fréttunum af góðum opnunum í laxveiðiánum og ljóst að margar árnar eru að eiga sína bestu byrjun frá upphafi. Veiði 23. júní 2017 08:57
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar tölur úr samantekt Landssambands Veiðifélaga á aflabrögðum í laxveiðiánum voru birtar í gær. Veiði 22. júní 2017 10:00
38 á land á fyrsta degi í Langá á Mýrum Það lá í loftinu að opnunin í Langá á Mýrum gæti orðið spennandi en ég held að engin hafi átt von á svona góðum degi. Veiði 22. júní 2017 09:00
Fín fyrsta vakt í Víðidalsá Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin. Veiði 21. júní 2017 11:00
Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Brúará hefur ákveðið aðdráttarafl enda er hún ansi mögnuð með fossum og fallegum breiðum þar sem bleikjan hefur gott skjól. Veiði 21. júní 2017 10:00
Opnunarhollið í Miðfjarðará með 106 laxa Miðfjarðará hefur verið ein besta laxveiðiá landsins um árabil og fyrstu dagarnir í henni þetta sumarið sýna að hún ætlar sér stóra hluti í sumar. Veiði 21. júní 2017 09:00
Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna. Veiði 20. júní 2017 11:00