Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Að elda gæs í 8 tíma er góð skemmtun

Nú var andaveiðitímabilinu að ljúka og eflaust eiga margar skytturnar eitthvað af önd og gæs síðan í haust í kistunni og þá er ráð á að nýta þetta frábæra kjöt.

Veiði
Fréttamynd

Styttist í að veiðin hefjist á ný

Veiðimenn hafa talið niður dagana í að nýtt veiðisumar hefjist og þó svo að það sé fátt sem minnir á sumar þessa dagana er engan bilbug að finna á þeim sem ætla út 1. apríl sama hvað tautar og raular.

Veiði
Fréttamynd

Spennandi stjórnarkjör hjá SVFR í gær

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn í gær og var að venju vel sóttur en greinilegt var að kosning til stjórnar dró að félaga sem hefði líklega annars ekki mætt.

Veiði
Fréttamynd

Nýr leigutaki að Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót er eitt af betri geymdum leyndarmálum laxveiðanna á Íslandi en í gegnum tíðina hefur hópur góðra manna á norðurlandi leigt ánna til eigin nota og lítið sem ekkert af veiðileyfum farið í almenna sölu, enda frábær laxveiði sem fáir hafa viljað gefa frá sér.

Veiði
Fréttamynd

Framboð til stjórnar SVFR

Nú þegar frestur til þess að bjóða sig fram til setu í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er runninn út, er ljóst að það verður hörku kosningaslagur um þau þrjú sæti sem í boði eru.

Veiði
Fréttamynd

Fluguhnýtingar í febrúar

Þriðja árið í röð mun vefurinn FOS.IS standa fyrir hnýtingarviðburði nú í febrúar. Eins og áður fer viðburðurinn fram á Facebook þar sem hnýtarar setja inn myndir af þeim flugum sem þeir eru að hnýta og áhugamenn um flugur og fluguhnýtingar geta virt afraksturinn fyrir sér.

Veiði
Fréttamynd

Laxveiðin hafin í Skotlandi

Laxveiðin á Íslandi byrjar fyrstu dagana í júní og geta veiðimenn líklega varla beðið eftir þeim degi en í SKotlandi er þó annað í gangi en veiði byrjaði á nokkrum svæðum fyrir tveimur dögum.

Veiði
Fréttamynd

Ísdorgið hægt og rólega að hverfa

Fyrir nokkrum áratugum var ísdorg nokkuð algengt sport á íslandi en einnig var þetta mikið stundað í sveitum landsins til að ná sér í soðið á köldum vetri.

Veiði
Fréttamynd

Flugan sem fiskurinn tekur aldrei

Flestir veiðimenn eiga sér sína uppáhaldsflugu sem oftar en ekki er meira notuð en hinar í boxinu og skipar sérstakan sess í öllum veiðiminningum.

Veiði
Fréttamynd

Veiðimaðurinn er kominn út

Jólablað Veiðimannsins er komið út veiðimönnum til mikillar gleði en fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og tilhlökkun veiðimanna fyrir veiðisumrinu 2017 fer vaxandi með hverjum degi þó svo að mörgum reynist biðin erfið til vors.

Veiði
Fréttamynd

Gæs marineruð í jólabjór eða malti

Veiðimenn eins og aðrir landsmenn eru í óðaönn að undirbúa jólahátíðina og það sem margir gera á þessum árstíma er að prófa nýjar uppskriftir á villibráð.

Veiði
Fréttamynd

Veiðikortið 2017 komið út

Veiðikortið hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom fyrst út og hefur gert það að verkum að sífellt fleiri stunda vatnaveiði og eru að sama skapi duglegri að prófa ný vötn.

Veiði
Fréttamynd

Góð andaveiði um allt land

Skyttur landsins brosa breitt þessa dagana enda hefur veðrið verið þannig að það er ennþá nóg af gæs á landinu og sjaldan eða aldrei veiðst jafnvel af önd.

Veiði
Fréttamynd

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Það er löng hefð fyrir að veiðimenn og veiðikonur hittist yfir vetrartímann á Opnum Húsum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og geri sér glaðan dag og telji niður að næsta veiðisumri.

Veiði