Fjölmennt en lítil veiði við Vífilstaðavatn Fyrsti dagurinn á veiðitímabilinu rann upp í gær og það voru margir veiðimenn komnir af stað í morgun á veiðislóð. Veiði 2. apríl 2017 12:56
Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sett vefsöluna í gang eftir nokkrar tafir sem orsökuðust af því að bæði vefsalan og heimsíðan fengu nýtt útlit. Veiði 31. mars 2017 09:05
Vefsalan hjá Lax-Á komin í gang Það er mikill spenningur meðal veiðimanna þessa dagana enda aðeins sex dagar í að veiðin hefjist og margir eru þegar farnir að bóka sumarið. Veiði 25. mars 2017 12:00
Úlfarsá komin til SVFR Í gær voru undirritaðir samningar um leigu á Úlfarsá / Korpu til Stangaveiðifélags Reykjavíkur eb þá eru báðar Reykjavíkurárnar hjá félaginu. Veiði 25. mars 2017 09:47
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Hlað verður haldin helgina 25-26.mars frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut49 Stokkseyri. Veiði 23. mars 2017 11:32
Aðeins 11 dagar í fyrsta veiðidaginn Stangveiðitímabilið hefst 1. apríl en þá opna nokkur af vinsælustu sjóbirtingssvæðum landsins en veiði hefst einnig á sama degi í nokkrum vötnum. Veiði 20. mars 2017 13:40
Að elda gæs í 8 tíma er góð skemmtun Nú var andaveiðitímabilinu að ljúka og eflaust eiga margar skytturnar eitthvað af önd og gæs síðan í haust í kistunni og þá er ráð á að nýta þetta frábæra kjöt. Veiði 17. mars 2017 13:28
Veiddi barra innan um 4 metra krókódíla Það eru sífellt fleiri Íslendingar sem nota tækifærið þegar þeir ferðast að prófa að veiða nýja fiska og það getur oft verið mikið ævintýri. Veiði 15. mars 2017 07:43
Minni áhyggjur af vatnsleysi í ánum Vatnsleysi í laxveiði er eitt það erfiðasta sem veiðimenn geta glímt við og ef það bætist ofan á þetta sólskin og hiti verður fátt að frétta. Veiði 10. mars 2017 12:01
Styttist í að veiðin hefjist á ný Veiðimenn hafa talið niður dagana í að nýtt veiðisumar hefjist og þó svo að það sé fátt sem minnir á sumar þessa dagana er engan bilbug að finna á þeim sem ætla út 1. apríl sama hvað tautar og raular. Veiði 7. mars 2017 10:18
Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Eins og áður hefur komið fram var aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur haldinn 25. febrúar. Vel var mætt á fundinn í blíðskaparveðri í Elliðaárdalnum. Veiði 28. febrúar 2017 10:11
Spennandi stjórnarkjör hjá SVFR í gær Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn í gær og var að venju vel sóttur en greinilegt var að kosning til stjórnar dró að félaga sem hefði líklega annars ekki mætt. Veiði 26. febrúar 2017 09:37
Nýr leigutaki að Skjálfandafljóti Skjálfandafljót er eitt af betri geymdum leyndarmálum laxveiðanna á Íslandi en í gegnum tíðina hefur hópur góðra manna á norðurlandi leigt ánna til eigin nota og lítið sem ekkert af veiðileyfum farið í almenna sölu, enda frábær laxveiði sem fáir hafa viljað gefa frá sér. Veiði 20. febrúar 2017 09:00
Framboð til stjórnar SVFR Nú þegar frestur til þess að bjóða sig fram til setu í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er runninn út, er ljóst að það verður hörku kosningaslagur um þau þrjú sæti sem í boði eru. Veiði 15. febrúar 2017 08:00
35 ára afmæli Sportveiðiblaðsins á árinu Sportveiðiblaðið fagnar 35 ára afmæli sínu á þessu ári en frá upphafi hafa verið gefin út 80 blöð sem unnendur stangveiði hafa ávallt lesið upp til agna. Veiði 12. febrúar 2017 09:52
Fluguhnýtingar í febrúar Þriðja árið í röð mun vefurinn FOS.IS standa fyrir hnýtingarviðburði nú í febrúar. Eins og áður fer viðburðurinn fram á Facebook þar sem hnýtarar setja inn myndir af þeim flugum sem þeir eru að hnýta og áhugamenn um flugur og fluguhnýtingar geta virt afraksturinn fyrir sér. Veiði 8. febrúar 2017 09:19
Gott úrval á stærsta veiðivef landsins Það styttist heldur betur í að veiðin byrji en fyrstu veiðimennirnir fara að bleyta í færi 1. apríl og það er mikil spenna fyrir komandi sumri. Veiði 2. febrúar 2017 11:35
Ein af veiðnustu flugunum í silung Yfir veturinn sitja veiðimenn og hnýta fyrir komandi sumar og það eru alltaf einhverjar flugur sem eru vinsælli en aðrar. Veiði 30. janúar 2017 09:43
Dregið um veiðileyfi í Elliðaánum á þriðjudaginn 24. janúar Elliðaárnar eru líklega eitthvað vinsælasta veiðisvæði landsins og þar sem árnar eru innan SVFR hafa félagar SVFR forgang í umsóknir um veiðidaga. Veiði 20. janúar 2017 11:26
Laxveiðin hafin í Skotlandi Laxveiðin á Íslandi byrjar fyrstu dagana í júní og geta veiðimenn líklega varla beðið eftir þeim degi en í SKotlandi er þó annað í gangi en veiði byrjaði á nokkrum svæðum fyrir tveimur dögum. Veiði 18. janúar 2017 11:28
Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Fyrir nokkrum áratugum var ísdorg nokkuð algengt sport á íslandi en einnig var þetta mikið stundað í sveitum landsins til að ná sér í soðið á köldum vetri. Veiði 17. janúar 2017 15:02
Svipaður umsóknarfjöldi hjá SVFR og í fyrra Í vikunni leið sá frestur sem félagar SVFR hafa til að njóta forgangs í leyfi hjá félaginu og svipað og í fyrra eru ákveðin veiðisvæði vinsælli en önnur. Veiði 13. janúar 2017 11:36
Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Flestir veiðimenn eiga sér sína uppáhaldsflugu sem oftar en ekki er meira notuð en hinar í boxinu og skipar sérstakan sess í öllum veiðiminningum. Veiði 10. janúar 2017 11:02
"Ætlar þú að landa honum á Selfossi?" Það er margt sem leiðsögumenn upplifa með veiðimönnum sem þeir fylgja um árnar og vonandi margt sem veiðimenn læra af leiðsögumönnum á sama tíma. Veiði 2. janúar 2017 10:27
Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Á vefnum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur hefur verið opnað fyrir umsóknir í félagsúthlutun til félagsmanna. Veiði 27. desember 2016 11:40
Sportveiðiblaðið er komið út Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Veiði 21. desember 2016 15:17
Veiðimaðurinn er kominn út Jólablað Veiðimannsins er komið út veiðimönnum til mikillar gleði en fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og tilhlökkun veiðimanna fyrir veiðisumrinu 2017 fer vaxandi með hverjum degi þó svo að mörgum reynist biðin erfið til vors. Veiði 20. desember 2016 12:01
Væntanlegar breytingar á veiðisvæðum SVFR sumarið 2017 Það styttist í næsta veiðisumar en aðeins eru rétt rúmlega þrír mánuðir þangað til veiðimenn byrja að þenja veiðistangirnar á ný. Veiði 19. desember 2016 15:21
Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiðimenn eins og aðrir landsmenn eru í óðaönn að undirbúa jólahátíðina og það sem margir gera á þessum árstíma er að prófa nýjar uppskriftir á villibráð. Veiði 13. desember 2016 10:09
Veiðikortið 2017 komið út Veiðikortið hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom fyrst út og hefur gert það að verkum að sífellt fleiri stunda vatnaveiði og eru að sama skapi duglegri að prófa ný vötn. Veiði 7. desember 2016 09:31