Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Góð andaveiði um allt land

Skyttur landsins brosa breitt þessa dagana enda hefur veðrið verið þannig að það er ennþá nóg af gæs á landinu og sjaldan eða aldrei veiðst jafnvel af önd.

Veiði
Fréttamynd

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Það er löng hefð fyrir að veiðimenn og veiðikonur hittist yfir vetrartímann á Opnum Húsum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og geri sér glaðan dag og telji niður að næsta veiðisumri.

Veiði
Fréttamynd

Hvað á rjúpan að hanga lengi

Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga.

Veiði
Fréttamynd

Töluvert af tófu á rjúpnaslóðum

Það þarf ekki að koma mikið á óvart að sjá tófur þegar gengið er til rjúpna enda er veiðimaðurinn sannarlega að keppa við refinn um bráðina.

Veiði
Fréttamynd

Góð rjúpnaveiði um helgina

Það hafa verið frekar góðar fréttir frá rjúpnaskyttum eftir helgina og mjög margir þegar komnir með jólamatinn og hættir að skjóta.

Veiði
Fréttamynd

Nýjasti þátturinn af Árbakkanum

Það er fátt eins skemmtilegt fyrir veiðimenn yfir vetrartímann eins og að stytta biðina eftir komandi sumri með því að horfa á veiðimyndir.

Veiði