Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Það sér fyrir endann á laxveiðitímabilinu þetta sumarið og flestar árnar eru að loka þessa dagana fyrir utan þær sem er haldið uppi með sleppingum.

Veiði
Fréttamynd

Nýir veiðiþættir á Stöð 2

Næstkomandi fimmtudag hefja göngu sína nýjir veiðiþættir á Stöð 2 í umsjón Gunnars Bender og Steingríms Jóns Þórðarsonar.

Veiði
Fréttamynd

110 sm lax í Vatnsdalsá

Hausthængarnir eru komnir á stjá og það fréttist daglega af löxum um 100 sm en þeir eru orðnir ansi margir á þessu sumri.

Veiði
Fréttamynd

Mikið líf í Jónskvísl

Sjóbirtingsveiðin virðist fara ágætlega af stað á sjóbirtingsslóðum á austurlandi en nokkuð af fiski er greinilega að ganga.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá komin í 7.224

Það er óhætt að lýsa veiðinni í Ytri Rangá síðustu daga sem mokveiði og áinn stefnir ófluga að 8.000 veiddum löxum.

Veiði
Fréttamynd

Metalica tískuflugan þetta sumarið

Vinsældir flugna sem eru notaðar í laxveiði eru misjafnar en það má engu að síður næstum því ganga að því vísu að árlega komi fram fluga sem allir verði að eiga.

Veiði