Ágætt sumar að baki á svæðum Strengja Veiðiskýrsla fyrir veiðisvæðin hjá Veiðiþjónustunni Strengir endurspeglar ágætt sumar á svæðum félagsins og þá sérstaklega í Hrútafjarðará og Jöklusvæðinu. Veiði 10. október 2016 14:50
Glæsileg viðbygging við veiðihúsið í Eystri Rangá Eitt af því sem erlendir veiðimenn lofa í hástert við komuna í veiðihús landsins er hversu glæsileg hús þetta eru. Veiði 8. október 2016 11:42
Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Ytri Rangá hefur átt frábært sumar og það sést á veiðitölunum en áinn hefur skilað um 9.000 löxum á land. Veiði 7. október 2016 14:00
Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð. Veiði 7. október 2016 11:58
Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Nú eru einungis þrjár vikur í að rjúpnaveiðar hefjist og það er kominn mikill fiðringur í skyttur landsins. Veiði 6. október 2016 13:00
Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Lokatölur eru nú komnar úr flestum laxveiðiánum og þegar tölurnar eru skoðaðar nánar mega veiðimenn heilt yfir vel við una. Veiði 6. október 2016 10:09
Breytingar hjá SVFR á Laxárdalssvæðinu Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal er svæði sem er rómað fyrir fegurð og stóra urriða en veiðin hefur þó verið að minnka síðustu ár. Veiði 4. október 2016 09:51
Frábærir lokadagar í Laxá í Dölum Nú berast lokatölur frá laxveiðiánum eftir sumar sem var mjög sérstakt en lokaspretturinn var góður víða. Veiði 3. október 2016 09:33
Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Þetta sumar er líklega eitt besta stórlaxasumar í mörg ár eða áratugi og fréttir af þessari stórlaxaveiði hafa náð út fyrir landssteinana. Veiði 27. september 2016 14:00
Gæsaveiðin hefur gengið vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og þær fréttir sem berast af skyttum sem hafa setið fyrir síðustu daga eru góðar. Veiði 27. september 2016 10:00
Örfáir dagar lausir í Ytri Rangá Veiðimenn sem hafa ekki fengið fylli sína á þessu tímabili skima eftir lausum leyfum þessa dagana. Veiði 26. september 2016 10:00
Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Nokkrar laxveiðiárnar hafa þegar lokið veiði og það er áhugavert að skoða hvernig þær hafa staðið sig í sumar. Veiði 23. september 2016 14:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Það sér fyrir endann á laxveiðitímabilinu þetta sumarið og flestar árnar eru að loka þessa dagana fyrir utan þær sem er haldið uppi með sleppingum. Veiði 23. september 2016 13:04
Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Þrátt fyrir að veiðin í sumar hafi verið erfið vegna vatnsleysis og sólríkra daga hefur það ekki haft nein áhrif á eftirspurnina fyrir næsta sumar. Veiði 22. september 2016 10:00
Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Það er ekki að skilja það sem svo að fyrirsögnin sé á nokkurn hátt gleðiefni enda er um framandi tegund að ræða sem á ekkert erindi í íslenskar ár og vötn. Veiði 21. september 2016 11:00
Flott veiði í Laxá í Dölum Laxá í Dölum er ein af þessum ám sem á yfirleitt frábæra endaspretti þegar haustlægðirnar láta á sér kræla. Veiði 20. september 2016 15:34
"Veiðistaður 60 er teppalagður af laxi" Affallið í Landeyjum hefur notið mikilla vinsælda enda er áin aðgengileg og veiðin í henni yfirleitt ansi góð. Veiði 19. september 2016 10:00
Nýir veiðiþættir á Stöð 2 Næstkomandi fimmtudag hefja göngu sína nýjir veiðiþættir á Stöð 2 í umsjón Gunnars Bender og Steingríms Jóns Þórðarsonar. Veiði 19. september 2016 08:31
Haukadalsá komin í 1.013 laxa Haukadalsá er að eiga frábært sumar og þegar tölurnar voru gerðar upp í fyrradag var áin komin í 1.013 laxa Veiði 17. september 2016 14:00
110 sm lax bættist í bókina í Nesi Það er heldur betur líf við árnar þessa dagana en góðar fréttir hafa borist úr ánum á vesturlandi loksins þegar það ringdi. Veiði 17. september 2016 12:00
110 sm lax í Vatnsdalsá Hausthængarnir eru komnir á stjá og það fréttist daglega af löxum um 100 sm en þeir eru orðnir ansi margir á þessu sumri. Veiði 17. september 2016 09:28
Miðfjarðará og Ytri Rangá standa upp úr Nýjar tölur um vikuveiðina í laxveiðiánum liggja fyrir og það kemur líklega fáum á óvart að staðan hefur lítið breyst. Veiði 16. september 2016 09:33
Sá stærsti úr Ytri Rangá í sumar Veiðin í Ytri Rangá heldur áfram að vera fantagóð og er áinn sú langhæsta á aflatölulista sumarsins. Veiði 15. september 2016 08:31
Þrír dagar í veiðilok í Elliðavatni Elliðavatn hefur verið ansi dyntótt á köflum í sumar en það kemur kunnugum við vatnið svo sem ekki á óvart. Veiði 13. september 2016 11:00
Góður kippur í veiðina í kjölfar rigninga Rigningunni hefur verið vel fagnað af veiðimönnum á vesturlandi þar sem árnar voru orðnar ansi vatnslitlar. Veiði 13. september 2016 09:00
Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Gæsaveiðin gengur vel hjá þeim skyttum sem við höfum verið í sambandi við og lægðir og rok í spánni er nákvæmlega veðrið sem gæsaskyttur vilja fá. Veiði 11. september 2016 13:00
Mikið líf í Jónskvísl Sjóbirtingsveiðin virðist fara ágætlega af stað á sjóbirtingsslóðum á austurlandi en nokkuð af fiski er greinilega að ganga. Veiði 11. september 2016 10:00
Stórlaxaveislan heldur áfram í Laxá Sumarið sem nú er senn á enda fer líklega í bækurnar sem stórlaxasumarið mikla enda eru áratugir síðan jafn mikið af stórlaxi veiddist á Íslandi. Veiði 9. september 2016 12:00
18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Umhverfisstofnun hefur sett fram hugmyndir um fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017. Veiði 9. september 2016 11:11
Nýtt Sportveiðiblað komið út Splunkunýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu var að koma glóðvolgt úr prentun og er blaðið sem fyrr stútfullt af skemmtilegu efni. Veiði 9. september 2016 10:00