Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Fín veiði í Frostastaðavatni

Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon.

Veiði
Fréttamynd

76 sm urriði úr Laxárdalnum

Laxá í Mývatnssveit er líklega eitt af þekktustu urriðaveiðisvæðum í evrópu og þangað leita veiðimenn sem vilja setja í stóra urriða.

Veiði
Fréttamynd

Lítil veiði á Þingvöllum

Þetta er einn skemmtilegasti tíminn til að veiða við Þingvallavatn því suma daga má sjá litlar torfur af bleikju alveg uppí harða landi.

Veiði
Fréttamynd

Takan á Vesturlandi mjög róleg

Það er kannski lítið vatn í sumum ánum á Vesturlandi en samt ekki á þeim mörkum að það ætti að hafa mikil áhrif á tökuna hjá laxinum.

Veiði