Gönguseiðin yfirgefa árnar í þúsundatali Laxveiðimenn bíða þess nú að fyrstu árnar opni fyrir veiðimönnum en það gerist í lok næstu viku. Veiði 26. maí 2016 17:08
Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna Það getur verið vandasamt að finna réttu fluguna til að nota í vatnaveiðinni en þó eru nokkrar sem eru eiginlega pottþéttar hvar sem er og Krókurinn er ein af þeim. Veiði 26. maí 2016 08:48
Óvenjulega rólegur maí í Elliðavatni Elliðavatn er af mörgum veiðimönnum kallað Háskóli fluguveiðimannsins og oft er haft á orði að þegar þú veiðir þetta vatn með sóma getur þú veitt hvar sem er. Veiði 25. maí 2016 16:00
Töluvert um að veiðireglur séu ekki virtar í Þingvallavatni Til 1. júní er eingöngu leyfð fluguveiði við Þingvallavatn og eins er skylduslepping á öllum urriða sem veiðist. Veiði 25. maí 2016 15:16
Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Það er mikið um að vera í veiðiheiminum þessa dagana en núna keppast veiðimenn við að dusta rykið af veiðigræjunum og gera klárt fyrir sumarið. Veiði 24. maí 2016 11:00
Laxinn er mættur í Norðurá Fyrstu laxarnir hafa látið sjá sig í Norðurá og eykur það bara á spennuna en það styttist í að áin opni fyrir veiðimönnum. Veiði 24. maí 2016 08:49
Bleikjan kemur vel undan vetri í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt þekktasta vígi sjóbleikjunnar á vesturlandi en þarna má oft ná í vænar bleikjur. Veiði 21. maí 2016 10:00
Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Þrátt fyrir að vorið hafi verið og sé ennþá heldur kalt er loksins að færast líf í vötnin norðan heiða. Veiði 20. maí 2016 09:00
Vorhátið SVFR verður haldin á laugardaginn Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Veiði 19. maí 2016 09:00
Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Elliðavatn er afskaplega vinsælt veiðivatn enda liggur vatnið í túnjaðri borgarinnar og þarna er oft hægt að veiða ágætlega. Veiði 18. maí 2016 10:00
Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatnið á suðurlandi enda ekkert skrítið þar sem umhverfi og góð veiði hnýtir daginn saman í frábæra reynslu. Veiði 18. maí 2016 09:00
20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Urriðaveiðin í Þingvallavatni hefur verið undir meðallagi á flestum svæðum nema einu en þar er veiðin búin að vera feyknagóð. Veiði 16. maí 2016 17:00
Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Elliðavatn er einn vinsælasti fólkvangur landsins og þarna fer mikill fjöldi veiðimanna um og nýtur þess að veiða í vatninu. Veiði 16. maí 2016 16:01
Fyrstu laxarnir mættir í Laxá í Kjós Veiðimenn geta núna farið að telja niður dagana í að fyrstu laxveiðiárnar opna en ekki nema 3 vikur eru í að veiði hefjist. Veiði 12. maí 2016 17:00
Lax-Á framlengir samning í Blöndu Blanda hefur um árabil verið ein aflahæsta veiðiá landsins og hefur eftirspurn eftir leyfum í hana aukist ár frá ári. Veiði 12. maí 2016 15:51
Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Á þessum árstíma sækja veiðimenn upp að Þingvallavatni til að freista þess að setja í urriða enda fáir fiskar sem standast honum snúning þegar barátta er annars vegar. Veiði 11. maí 2016 12:00
Stefnir í góðan vatnsbúskap í laxveiðiánum í sumar Það eru þrjár breytur sem hafa allt að segja um hvort veiðin verði góð í laxveiðiánum í sumar. Veiði 11. maí 2016 09:48
Loksins líf í Hraunsfirði Hraunsfjörður er afskaplega skemmtilegt veiðisvæði enda gengur mikið af bleikju þangað inn og hún getur á tíðum verið mjög væn. Veiði 9. maí 2016 14:00
Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Það glittir loksins í að vorið sé að sýna sig á norðurlandi og því fagna veiðimenn því á norðurlandi eru mörg af skemmtilegustu silungssvæðum landsins. Veiði 9. maí 2016 12:00
Bleikjan kemur með bruminu á birkinu Þingvallavatn er magnaður veiðistaður og þeir sem þekkja vatnið vel gera yfirleitt góða daga við bakkana en núna bíða veiðimenn eftir því að bleikjan láti sjá sig. Veiði 9. maí 2016 09:40
Góð skot í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér sinn fasta hóp aðdáenda sem sækja það heim á hverju sumri. Veiði 8. maí 2016 14:23
Ályktun gegn laxeldi í sjókvíum Sjókvíaeldi er talið vera það sem helst ógnar íslenskum laxastofnum og hafa veiðifélög og veiðimenn mótmælt þeim áformum um aukið sjókvíaelda harðlega. Veiði 6. maí 2016 19:00
Hörgá komin í gang með vænum bleikjum og birtingum Hörgá er geysilega skemmtileg veiðiá enda er hún hröð og krefjandi með mikin fjölda fallegra veiðistaða. Veiði 6. maí 2016 18:04
Veiði hafin í fleiri vötnum Vatnaveiðin hófst 20. apríl með opnun Þingvallavatns og síðan 21. apríl með opnun Elliðavatns en 1. maí opnuðu síðan fleiri vötn fyrir veiðimönnum. Veiði 4. maí 2016 14:02
Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Ytri Rangá þarf varla að kynna fyrir veiðimönnum enda ein gjöfulasta veiðiá landsins og í henni eru nokkrir veiðistaðir sem hreinlega bera af. Veiði 4. maí 2016 09:09
Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Kvennadeild SVFR hefur verið með skemmtikvöld fyrir veiðikonur í allan vetur en núna ætla þær að halda lokahóf þar sem veiðisumarið tekur nú við. Veiði 3. maí 2016 10:00
Könnunarleiðangur í Ytri Rangá sýndi mikið líf Vorveiði hefur ekki verið stunduð í Ytri Rangá en frá og með morgundeginum verður möguleiki fyrir veiðimenn að komast í sjóbirting í ánni. Veiði 30. apríl 2016 16:52
Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Fyrir utan ánægju við árbakkann sjálfan er dvölin í veiðihúsum landsins oft eftirminnileg og góð. Veiði 29. apríl 2016 10:57
Veiðimaðurinn opnar á ný Veiðimaðurinn er elsta veiðiverslun landsins en sögu hennar má rekja til ársins 1938 þegar Albert Erlingsson stofnaði Veiðiflugugerðina að Brávallagötu 48. Veiði 29. apríl 2016 09:21
Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Það hefur ekki mikið farið fyrir vori á Norður- og Austurlandi og það er ekki að sjá að það sé nokkur breyting þar á í veðurspánni. Veiði 28. apríl 2016 10:17