Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Loksins líf í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er afskaplega skemmtilegt veiðisvæði enda gengur mikið af bleikju þangað inn og hún getur á tíðum verið mjög væn.

Veiði
Fréttamynd

Bleikjan kemur með bruminu á birkinu

Þingvallavatn er magnaður veiðistaður og þeir sem þekkja vatnið vel gera yfirleitt góða daga við bakkana en núna bíða veiðimenn eftir því að bleikjan láti sjá sig.

Veiði
Fréttamynd

Góð skot í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér sinn fasta hóp aðdáenda sem sækja það heim á hverju sumri.

Veiði
Fréttamynd

Ályktun gegn laxeldi í sjókvíum

Sjókvíaeldi er talið vera það sem helst ógnar íslenskum laxastofnum og hafa veiðifélög og veiðimenn mótmælt þeim áformum um aukið sjókvíaelda harðlega.

Veiði
Fréttamynd

Veiði hafin í fleiri vötnum

Vatnaveiðin hófst 20. apríl með opnun Þingvallavatns og síðan 21. apríl með opnun Elliðavatns en 1. maí opnuðu síðan fleiri vötn fyrir veiðimönnum.

Veiði
Fréttamynd

Veiðimaðurinn opnar á ný

Veiðimaðurinn er elsta veiðiverslun landsins en sögu hennar má rekja til ársins 1938 þegar Albert Erlingsson stofnaði Veiðiflugugerðina að Brávallagötu 48.

Veiði
Fréttamynd

Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu

Eftir margra ára fjarveru snýr hinn heimskunni flugukastari, Henrik Mortensen aftur til Íslands þar sem hann mun halda flugukastnámskeið og kynna nýja Stangveiðimerkið sitt, Salmonlogic.

Veiði