Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu

Eftir margra ára fjarveru snýr hinn heimskunni flugukastari, Henrik Mortensen aftur til Íslands þar sem hann mun halda flugukastnámskeið og kynna nýja Stangveiðimerkið sitt, Salmonlogic.

Veiði
Fréttamynd

Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis

Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum.

Veiði
Fréttamynd

Tilraun með merkingar í Víðidalsá

Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja.

Veiði
Fréttamynd

Mokveiðist í Tungulæk

Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur.

Veiði
Fréttamynd

Opið Hús hjá SVFR í kvöld

Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður í Opið Hús hjá félaginu í kvöld þar sem farið verður ítarlega yfir eitt af veiðisvæðum félagsins.

Veiði
Fréttamynd

Flott opnun í Varmá

Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins og það er sífellt stækkandi hópur manna sem tekur ásfóstri við hana.

Veiði