150 laxar á einni vakt í fyrsta maðkahollinu í Ytri Rangá Fyrsta maðkahollið í Ytri Rangá er við veiðar þessa stundina í ánni og er óhætt að segja að veiðin gangi vel. Veiði 8. september 2015 10:36
Hnúðlaxar hafa veiðst víða í sumar Það hefur sjaldan veiðst jafn margir hnúðlaxar í íslenskum ám eins og í sumar en hann þykir ekki aufúsugestir í ánum. Veiði 8. september 2015 09:47
Vatnavextir gera veiðimönnum erfitt um vik Miklir vatnavextir hafa verið í ánum á vesturlandi sökum mikillar úrkomu og það gerir veiðimönnum erfitt um vik. Veiði 7. september 2015 20:54
Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiðin í sumar er búin að fara langt fram úr öllum væntingum enda hefur veiðin verið afskaplega góð og það er að skila sér í pöntunum fyrir næsta sumar. Veiði 6. september 2015 11:00
Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Varmá hefur verið ein vinsælasta vorveiðiá suðvesturhornsins en hún er líka feyknagóð á haustin. Veiði 5. september 2015 09:27
24 punda hængur úr Víðidalsá Við höfum aðeins tiplað á því að núna er besti tíminn fyrir stóru hausthængana og nú þegar hafa nokkrir slíkir höfðingjar tekið flugur veiðimanna. Veiði 4. september 2015 13:35
Stefnir í eitt besta sumarið í Langá Veiðin í Langá hefur verið afskaplega góð í sumar og það stefnir í að árið gæti orðið það fimmta besta frá 1974. Veiði 3. september 2015 14:43
Haustveiðin oft drjúg í Elliðaánum Veiðin í Elliðaánum hefur verið góð í sumar og að venju komast færri að en vilja til veiða í henni. Veiði 3. september 2015 13:00
Mikill viðsnúningur í Laxá í Dölum Heildarveiðin í Laxá í Dölum var ekki nema 216 laxar allt tímabilið í fyrra en það er allt önnur saga við ánna í sumar. Veiði 3. september 2015 10:48
Nýjar tölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og þrátt fyrir að haustið sé mætt er veiðin víða mjög góð. Veiði 3. september 2015 08:47
Besti tíminn framundan fyrir hausthængana Sumir veiðimenn vilja eingöngu veiða fyrri part veiðitímabilsins þegar laxinn gengur silfraður úr sjónum og er grimmur á flugurnar. Veiði 2. september 2015 15:18
Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Í gegnum árin hafa þrjú veiðarfæri verið notuð í Íslenskum veiðiám en sífellt fleiri ár leyfa þó eingöngu flugu sem agn. Veiði 2. september 2015 14:55
Sífellt fleiri konur við árbakkann Það er ekki langt síðan stangveiði var talin vera karlasport en sem betur fer er það að breytast mjög hratt. Veiði 31. ágúst 2015 11:37
Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Metin koma af ýmsum stærðum og gerðum í veiðinni en nýlega var þó sett met sem verður líklega seint slegið. Veiði 31. ágúst 2015 10:00
Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiðin í Laxá í Dölum er nú þegar að verða fjórfalt betri en allt tímabilið í fyrra og áin á nóg inni enda frábær mánuður framundan. Veiði 30. ágúst 2015 11:00
Affallið alltaf gott á haustin Veiðin í Affallinu hefur verið með ágætum í sumar og er áin rétt að detta yfir 400 laxa en á þó besta tímann inni. Veiði 30. ágúst 2015 09:22
Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiðin í Miðfjarðará hefur verið ekkert annað en frábær í allt sumar og liðna veiðiviku veiddust 742 laxar í ánni. Veiði 28. ágúst 2015 11:07
Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst. Veiði 27. ágúst 2015 10:00
Gamla metið slegið tvöfalt Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær. Veiði 27. ágúst 2015 09:00
Síðustu dagarnir í vatnaveiðinni framundan Vatnaveiðin hefur verið mjög góð víða í sumar þó svo að kalt veður hafi víða komið vötnunum seint í gang. Veiði 26. ágúst 2015 10:00
Morgunvaktin gaf 43 laxa í Laxá í Dölum Laxá í Dölum er að eiga aldeilis frábæran sprett seinnipartinn í ágúst og veiðin í morgun segir allt um það. Veiði 25. ágúst 2015 19:14
Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Stangveiðitímabilinu lauk í Veiðivötnum þann 19. ágúst og eru tölur yfir veiðina í vötnunum þegar komnar á heimasíðu Veiðivatna. Veiði 25. ágúst 2015 18:14
Korpa komin í 250 laxa Litla perlan í Reykjavík eins og hún er oft nefnd er búin að gefa 250 laxa í sumar. Veiði 25. ágúst 2015 10:00
Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Laxdæla skrifuðu undir nýjan langtíma leigusamningum veiðiréttinn í Fáskrúð í Dölum. Veiði 23. ágúst 2015 13:00
Bestu haustflugurnar í laxinn Þegar líður á haustið breytist valið á flugum sem er kastað fyrir lax. Það eru margir sem vilja meina að lax sjá liti vel, og við erum ekki að rengja það, aðrir sem vilja meina að stærð og framsetning flugunnar fyrir laxinn sé það sem skipti mestu máli. Veiði 23. ágúst 2015 11:49
60 laxar úr Haukadalsá eftir tvær vaktir Haukadalsá fór seint af stað eins og margar ár á vesturlandi en núna er hún komin í fullan gír og gott betur. Veiði 22. ágúst 2015 14:00
Boðið til veiði í Hlíðarvatni Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi. Veiði 22. ágúst 2015 12:21
Borgarfjarðarárnar eru að gefa vel Þrátt fyrir að langt sé liðið á ágústmánuð er ennþá feyknagóð veiði í flestum ánum og ennþá er lax að ganga. Veiði 21. ágúst 2015 14:16
Gæsaveiðitímabilið hófst í morgun Langþráðri bið skotveiðimanna er lokið því í morgun hófst gæsaveiðitímabilið en veður til veiða er víðast hvar gott. Veiði 20. ágúst 2015 12:00
Ytri Rangá og Blanda komnar yfir 4000 laxa Nú þegar langt er liðið á ágúst hafa tvær laxveiðiár farið yfir 4000 laxa og veiðin í þeim er ennþá stórgóð. Veiði 20. ágúst 2015 10:59