Jökla að nálgast 400 laxa veiði Um það bil 400 laxar hafa veiðst á Jöklusvæðinu og stefnir í metár þar á bæ en mikið af laxi hefur gengið í ársvæðið í sumar. Veiði 18. ágúst 2015 11:00
Stórlax úr Árbót í Aðaldal Laxá í Aðaldal er eins og flestir veiðimenn vita annáluð fyrir stórlaxa og þarna liggja iðullega stórlaxar. Veiði 18. ágúst 2015 07:20
Þegar stóru hængarnir fara á stjá Síðsumarsveiðin og haustveiðin er þekkt misjöfnu veðri og þeim möguleika að setja í stóra hænga. Veiði 17. ágúst 2015 15:28
Rauður Frances sterkur síðsumars Rauður Frances hefur lengi vel verið ein vinsælasta veiðiflugan í laxveiðiám landsins og vinsældir hennar eru síst að dvína. Veiði 16. ágúst 2015 14:30
Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum fyrir veiðimenn er appið Angling IQ þar sem veiðimenn geta haldið veiðidagbók og deilt henni með öðrum notendum. Veiði 16. ágúst 2015 10:22
Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Það er búin að vera hörkuveiði í Miðfjarðará í sumar þrátt fyrir að hún hafi verið heldur sein í gang eins og margar árnar á norðurlandi. Veiði 16. ágúst 2015 10:15
Góð veiði í Húseyjakvísl Húseyjakvísl var heldur sein í gang miðað við venjulegt ár en eftir rólega byrjun er hún heldur betur komin í gang. Veiði 14. ágúst 2015 15:04
64% af veiðinni í Blöndu af svæði I Veiðin í Blöndu er búin að vera og er ennþá feyknagóð en áin hefur þegar bætt gamla metið sitt. Veiði 14. ágúst 2015 12:32
Laxveiðin um 50% meiri en í fyrra Laxveiðin í ár hefur farið framúr öllum væntingum og þegar hafa met fallið þegar nóg er eftir af veiðitímanum. Veiði 14. ágúst 2015 09:00
Góð veiði við Ölfusárós Ölfusárós er veiðisvæði sem ekki margir stunda en mikið af fiski gengur þó um svæðið og veiðivon er góð. Veiði 13. ágúst 2015 10:00
Blanda komin í 3561 lax Veiðin í Blöndu heldur áfram að vera ævintýralega góð og hún gæti með sama áframhaldi farið yfir 4000 laxa. Veiði 13. ágúst 2015 09:06
Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Laxveiðiárnar á vesturlandi eru flestar orðnar ansi vatnslitlar en það hefur mikil áhrif á veiðitölur úr ánum. Veiði 11. ágúst 2015 15:27
Gærdagurinn gaf 173 laxa í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið í feykna góðum gír síðustu daga og það er óhætt að tala um að mokveiði sé í ánni. Veiði 11. ágúst 2015 12:41
Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá hefur líklega sjaldan eða aldrei farið jafn seint af stað og á þessu sumri en það er loksins kominn gangur í veiðina. Veiði 9. ágúst 2015 16:00
Nýtt Sportveiðiblað er komið út Nýtt Sportveiðiblað kom út á dögunum og er blaðið sem fyrr fullt af skemmtilegum greinum um sportveiðar. Veiði 9. ágúst 2015 15:00
112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Vatnsdalsá hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir að gefa rígvæna hænga þegar líður á sumarið. Veiði 9. ágúst 2015 14:54
Tæplega 4000 laxar gengnir í gegnum teljarann við Langá Veiðin í Langá hefur verið góð í sumar og ennþá eru fínar göngur í ánna sem þó var vel setin af laxi fyrir. Veiði 7. ágúst 2015 15:19
150 laxa dagar í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur verið afskaplega góð í sumar en áin átti sem kunnugt er bestu opnun sína á þessu ári. Veiði 6. ágúst 2015 14:30
Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiðin í laxveiðiánum hefur verið góð í sumar og er samkvæmt viðmiðunarám Landssambands Veiðifélaga 22% yfir meðalsumri. Veiði 6. ágúst 2015 12:00
Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiðin í Blöndu hefur verið ótrúleg í allt sumar og það virðist ekkert vera að hægja á henni. Veiði 6. ágúst 2015 10:49
Laxá í Dölum pökkuð af laxi Veiðin í Laxá í Dölum var eins og víða afskaplega döpur í fyrra og áin svo til laxlaus allt tímabilið en það hefur heldur betur breyst. Veiði 5. ágúst 2015 14:00
Metholl í Svalbarðsá Margar árnar á norðausturhorni landsins hafa verið seinar í gang og sumar hreinlega ekki ennþá komnar í gang en Svalbarðsá er alveg undanskilin þessu. Veiði 5. ágúst 2015 13:30
Breiðdalsá tekur vel við sér Breiðdalsá hefur átt sína bestu daga síðsumars þó svo að sum árin fari veiðin oft vel af stað strax í byrjun júlí. Veiði 4. ágúst 2015 14:30
Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Kvíslaveitur hafa verið vinsælar hjá veiðimönnum sem sækja á hálendið en þetta árið voru þær þó heldur seinar af stað. Veiði 4. ágúst 2015 13:00
Erfitt eða vonlaust að fá maðk Löng þurrkatíð hefur gert það að verkum að nánast vonlaust er að fá maðk þessa dagana og ekki lítur úr fyrir að það sé að breytast. Veiði 4. ágúst 2015 12:05
Árnar á vesturlandi að falla hratt í vatni Það hefur varla ringt að neinu ráði í mánuð á vesturlandi og það sem árnar þurfa sárlega núna er góður slurkur af Íslenskri sumarrigningu. Veiði 2. ágúst 2015 12:00
Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Núna á stærstu ferðahelgi ársins eru eflaust margir sem hafa pakkað veiðistöng og tilheyrandi búnaði með í bílinn fyrir helgina. Veiði 1. ágúst 2015 16:00
Stórar göngur í Leirvogsá Leirvogsá fór afar seint af stað en loksins hefur áin verið að fyllast af laxi og veiðin tekið kipp sem því nemur. Veiði 1. ágúst 2015 13:00
Margar laxveiðiárnar þegar búnar að toppa síðasta sumar Nýjar tölur bárust veiðimönnum á miðvikudaginn sem endranær frá Landssambandi Veiðifélaga og þær líta mjög vel út. Veiði 1. ágúst 2015 11:00
Nóg af laxi í Korpu Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni. Veiði 31. júlí 2015 10:00