126 laxa holl í Langá á Mýrum Eftir að hafa verið ansi vatnsmikil framan af sumri datt Langá á Mýrum loksins í sitt kjörvatn og það hefur heldur betur skilað sér í veiðinni. Veiði 13. júlí 2015 23:38
Góður gangur í Víðidalsá Það er góður gangur í veiðinni í Víðidalsá og eins og annars staðar á landinu eru laxagöngurnar að aukast á hverjum degi. Veiði 12. júlí 2015 12:00
Eystri Rangá er að hrökkva í gang Ein af vinsælustu veiðiám landsins síðustu ár er Eystri Rangá og hefur hún reglulega vermt toppsætið yfir aflahæstu árnar. Veiði 12. júlí 2015 10:00
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun. Veiði 10. júlí 2015 15:00
Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Við sem eltust við laxfiska í fleiri daga á hverju sumri erum auðvitað alltaf að bíða eftir þeim stóra. Veiði 10. júlí 2015 14:00
Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiðin í sumar hefur farið mun betur af stað en veiðimenn þorðu að vona eftir aflabrest 2014. Veiði 10. júlí 2015 12:54
Hlíðarvatn í Selvogi að gefa góða veiði Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið að gefa ágæta veiði síðustu daga og þaðan hafa margir farið sáttir eftir góða veiði. Veiði 10. júlí 2015 00:01
Rithöfundar á Rangárbökkum Vísir fór í veiðiferð með það fyrir augum að finna samhengið milli veiðimennsku og ritstarfa? Leitin að Hemingway. Og fór langt með að finna svar, svei mér þá, eftir að laxinn var á. Veiði 9. júlí 2015 09:15
Mokið heldur áfram í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni heldur áfram að vera góð og bleikjan virðist vera í miklu tökustuði þessa dagana. Veiði 8. júlí 2015 13:00
Fyrsti laxinn kominn á Tannastaðatanga Litlu tveggja stanga veiðisvæðin njóta sífellt meiri vinsælda og eitt af þeim sem hefur átt sinn fasta hóp ár eftir ár er loksins dottið inn. Veiði 8. júlí 2015 11:00
Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Það er óhætt að segja að það sé góður gangur í Norðurá en mikill kraftur er í göngunum í ánna. Veiði 8. júlí 2015 09:00
Helgarhollið í Langá landaði 51 laxi Mikið líf er loksins að færast í Borgarfjarðarárnar sem fóru allar frekar hægt af stað vegna kulda framan af sumri. Veiði 7. júlí 2015 15:00
Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiðin í Norðurá er frábær þessa dagana og veiðimenn sem voru að koma úr ánni segja mikið af laxi í henni. Veiði 7. júlí 2015 12:45
Frábær bleikjuveiði í Þingvallavatni Þingvallavatn er komið í fullann gang eftir heldur kalt vor og það veiðist heldur betur vel í vatninu þessa dagana. Veiði 7. júlí 2015 12:00
Fín veiði í Frostastaðavatni Veiðimenn sem voru við veiðar í Frostastaðavatni um helgina gerðu fína veiði og það átti við um fleiri sem veiddu vatnið. Veiði 7. júlí 2015 09:00
Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Elliðaárnar eru að gefa fína veiði og þarna við bakkann hefur margur veiðimaðurinn fæðst þegar hann hefur landað fyrsta laxinum sínum. Veiði 6. júlí 2015 10:00
98 laxar komnir úr Elliðaánum Það er fínn gangur í veiðinni í Elliðaánum og helgin hefur sýnt að það er greinilega góður skriður á laxagöngunum. Veiði 5. júlí 2015 16:12
Fín veiði í nettustu á landsins Ein nettasta veiðiá landsins hefur verið að gefa fína veiði síðustu daga og er það alveg í takt við aðrar ár í Borgarfirði. Veiði 5. júlí 2015 12:00
Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Þær eru margar veiðisögurnar um skemmtileg atvik í veiðinni sem sum eru alveg ótrúleg og ef ekki væru vitni að þeim væri erfitt að segja frá því. Veiði 5. júlí 2015 08:09
101 sm lax úr Haukadalsá Haukadalsá er ein af þessum ám sem er oft skilgreind sem síðsumarsá enda hefur veiðin í henni verið best eftir miðjan júlí. Veiði 4. júlí 2015 18:14
18 laxa dagur í Langá í gær Eftir að hafa verið vatnsmikil frá opnun er Langá á Mýrum loksins að sjatna og með minnkandi vatni koma stækkandi göngur. Veiði 4. júlí 2015 09:25
Áhugaverðar tölur um vöxt eins árs laxa Það er nokkuð greinilegt að árnar eru líklega á eftir áætlun en ennþá vantar kraftinn í göngurnar sem þó eru hægt og rólega að aukast. Veiði 3. júlí 2015 16:47
Veiðin komin á gott skrið í Veiðivötnum Þrátt fyrir kalda og snjóþunga byrjun hefur veiðin heldur betur tekið kipp í Veiðivötnum. Veiði 3. júlí 2015 16:26
Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir veiðina í laxveiðiánum í gærkvöldi og veiðin er víða góð. Veiði 2. júlí 2015 12:00
Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Brennan er veiðisvæði sem ekki margir þekkja en þeir sem þekkja svæðið mæta yfirleitt aftur og aftur og ekki að ósekju. Veiði 2. júlí 2015 10:00
Prýðileg opnun í Laxá í Dölum Opnunarhollið í Laxá í Dölum lauk veiðum í gær og náðust fimm laxar á land sem telst prýðilegt í ánni. Veiði 1. júlí 2015 14:00
Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Þeir sem eru að halda til veiða þessa dagana eru farnir að undirbúa sig undir að veiða árnar í heldur miklu vatni. Veiði 1. júlí 2015 13:00
Mikið vatn en laxinn samt að ganga Það er mikið vatn í mörgum ánum á landinu þessa dagana sem gerir veiðina mjög krefjandi enda erfitt að finna laxinn í þeim aðstæðum. Veiði 1. júlí 2015 11:44
Góð veiði í Svarfaðardalsá Þeir veiðimenn sem vilja eltast við sjóbleikju ættu að finna veiðisvæði við hæfi hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar. Veiði 30. júní 2015 11:00
Smálaxinn mættur í Blöndu Veiðin í Blöndu hefur verið góð það sem af er veiðitímabilinu og síðustu daga hefur orðið meira vart við smá lax sem eru góðar fréttir. Veiði 30. júní 2015 09:57