Norðurá komin í 65 laxa Veiðiárnar eru að komast í gang hver af annari og nú bíða menn spenntir eftir eins árs laxagöngunum. Veiði 18. júní 2015 08:25
Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Kleifarvatn hefur verið risjótt það sem af er sumri en vatnið gefur oft best á þeim árstíma. Veiði 17. júní 2015 09:39
Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Þegar ungir og upprennandi veiðimenn vilja sækja sér þekkingu og góðra ráða leita þeir til sér reyndari veiðimanna og það ætlum við líka að gera í sumar. Veiði 16. júní 2015 17:29
Laxinn mættur í fleiri ár Fréttir berast af löxum sem hafa verið að sýna sig í fleiri ám og eftirvæntingin eftir fyrstu stóru göngunum er mikil. Veiði 16. júní 2015 11:01
Náði 16 punda nýgengnum hæng í fyrstu Blönduferðinni Veiðin í Blöndu einkennist yfirleitt af stórum laxi og þá sérstaklega fyrstu 2-3 vikurnar eftir opnun. Veiði 16. júní 2015 09:30
Orðið fært fyrir jeppa upp í Veiðivötn Það bíða eflaust margir veiðimenn spenntir eftir opnun Veiðivatna þann 18. júní en mikill snjór á leiðinni upp eftir getur þó sett strik í reikninginn. Veiði 15. júní 2015 21:06
Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Vatnaveiðin er komin á gott skrið og daglega berast fréttir af góðri veiði hjá veiðimönnum og veiðikonum. Veiði 15. júní 2015 15:00
Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Eftir heldur kalda tíð eru vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér og fréttir úr þeim eftir helgina eru heilt yfir góðar. Veiði 15. júní 2015 14:21
Að lána eða lána ekki veiðidót Það kannast allir veiðimenn við að hafa verið í þeirri stöðu að góður vinur eða ættingi biður um að fá lánað veiðidót. Veiði 14. júní 2015 16:00
Veiðin komin í gang í Hraunsfirði Það er stór hópur fólks sem veiðir reglulega í Hraunsfirði og heldur mikið upp á vatnið. Veiði 14. júní 2015 12:00
Veiði hafin í Þverá og Kjarrá Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona. Veiði 14. júní 2015 10:59
Veiðitölur farnar að berast úr laxveiðiánum frá Landssambandi Veiðifélaga Eitt af því sem laxveiðimenn fylgjast vel með þá er það vikuleg uppfærsla á laxveiðitölum frá Landssambandi Veiðifélaga. Veiði 11. júní 2015 14:00
Fyrsti laxinn kominn í Gljúfurá í Borgarfirði Nokkrar laxveiðiár á Íslandi eru þeim kostum búnar að í þeim er laxateljari sem gerir það að verkum að staða laxagangna í ánni er staðfest en ekki ágiskun. Veiði 11. júní 2015 12:42
Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Þegar dagurinn er bjartur og kvöldið er stillt getur veiðin verið mjög góð í vötnunum og það eru margir sem nýta sér það. Veiði 11. júní 2015 09:10
Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Veiði 10. júní 2015 10:14
Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Hin árlega sumarhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin við salarkynni félagsins að Rafstöðvarvegi 14, næstkomandi laugardag 13. júní. Dagskráin hefst klukkan 13:00 Veiði 9. júní 2015 18:00
Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Slagveðrið sem gekk yfir landið í nótt hafði því miður hrikalega leiðinlegar afleiðingar fyrir þá sem voru mættir til að veiða í Norðurá. Veiði 9. júní 2015 15:35
Bleikjan loksins farin að taka í Þingvallavatni Eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í gær og í nótt taldist það heldur ólíklegt að einhver færi út að veiða í morgun. Veiði 9. júní 2015 14:48
Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Umsjónarmenn Laxár í Leirársveit hafa sett nýjan vef um ánna á vefinn þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ánna. Veiði 8. júní 2015 20:39
Greiðfært upp að stíflu við Hítarvatn Hítarvatn er eitt skemmtilegasta veiðivatnið til að kíkja í við sumarbyrjun enda er veiðin þar oft mjög góð þegar vatnið fer að hlýna. Veiði 8. júní 2015 19:55
Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Það berast góðar fréttir úr Norðurá og Blöndu sem hafa þegar opnað fyrir veiðimenn en mun meira veiddist en menn þorðu að vona. Veiði 8. júní 2015 11:34
Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. Veiði 7. júní 2015 12:32
Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. Veiði 7. júní 2015 10:35
Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. Veiði 7. júní 2015 10:25
Blanda gaf fyrsta laxinn sinn klukkan hálf átta í morgun Blanda opnaði ásamt Norðurá og Straumunum í morgun og þrátt fyrir heldur kalt veður er nokkuð líf í ánni. Veiði 5. júní 2015 10:25
Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. Veiði 5. júní 2015 10:12
Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Árleg Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en viðburðurinn sem haldinn er fyrstu helgi í júní markar upphaf laxveiðisumarsins hjá Veiðihorninu. Veiði 5. júní 2015 09:54
Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Eitt vinsælasta veiðisvæði landsins er klárlega vatnasvæðið sem nefnist Veiðivötn en margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að komast þangað. Veiði 4. júní 2015 10:42
Voru báðir að þreyta sama urriðann Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur. Veiði 4. júní 2015 10:05
Veiðimenn búnir undir vorkulda fram í miðjan júní á norðurlandi Eins og hefur komið fram í allri umfjöllun um þetta kalda vor þá er langtímaspáin veiðimönnum sérstaklega óhagstæð. Veiði 3. júní 2015 11:12