Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Kastað til Bata í Laxá í Kjós

Það var glatt á hjalla í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í fyrradag en þá fór fram verkefnið "Kastað til bata" á vegum Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar.

Veiði
Fréttamynd

Stærsta bleikjan úr Varmá í vor

Við höfum sagt frá mörgum stórum bleikjum sem hafa komið úr Varmá í vor en það er samt nokkuð klárt að sú stærsta hingað til er komin á land.

Veiði
Fréttamynd

Brúará er komin í gang

Þrátt fyrir kulda og vosbúð fjölmenna veiðimenn við ár og vötn þessa dagana til að freista þess að setja í þennan stóra hvar sem hann er að finna.

Veiði
Fréttamynd

Elliðavatn opnar á morgun

Mikil tilhlökkun er meðal veiðimanna sem eru unnendur Elliðavatns og gera sér ferð upp að vatni þegar það opnar á hverju vori.

Veiði
Fréttamynd

Mikið af ref á veiðislóðum

Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna.

Veiði