Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Mikið af ref á veiðislóðum

Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna.

Veiði
Fréttamynd

Tröllvaxnar bleikjur í Varmá

Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott.

Veiði
Fréttamynd

Veiðitímabilið loksins byrjað

Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað.

Veiði
Fréttamynd

Lausar stangir í Hofsá í Vopnafirði

Margann veiðimanninn dreymir um að veiða í hinni rómuðu laxveiðiá Hofsá í Vopnafirði en það hefur verið erfitt að komast í hana sökum mikillar eftirspurnar.

Veiði
Fréttamynd

20 dagar í vorveiðina

Vorveiðin byrjar 1. apríl og þá fara veiðimenn um landið á sjóbirtingsslóðir en miðað við veðurfar síðustu vikur veit engin hvernig veiðin verður.

Veiði
Fréttamynd

Veiðistaðir sem detta inn og út

Ytri Rangá hefur síðustu ár laðað til sín mikinn fjölda innlendra og erlendra veiðimanna enda ekki skrítið þegar áin er ár eftir ár ein af þeim aflahæstu á landinu.

Veiði