Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Veiðistaðir sem detta inn og út

Ytri Rangá hefur síðustu ár laðað til sín mikinn fjölda innlendra og erlendra veiðimanna enda ekki skrítið þegar áin er ár eftir ár ein af þeim aflahæstu á landinu.

Veiði
Fréttamynd

Frábær tími fyrir ísdorg

Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti.

Veiði
Fréttamynd

Núna er tíminn til að hnýta

Veiðimenn geta ekki annað en talið niður dagana þangasð til veiðin hefst á ný en alltaf fleiri og fleiri finna þó ró í að hnýta flugur fyrir sumarið.

Veiði
Fréttamynd

Mest sótt um Elliðaárnar

Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum.

Veiði
Fréttamynd

Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR

Félagsmenn og aðrir veiðimenn taki því gjarnan fagnandi þegar skemmtikvöldin fara í gang eftir jólahátíðarnar og nú er einmitt komið að fyrsta skemmtikvöldinu á þessu ári.

Veiði
Fréttamynd

Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá

Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020.

Veiði
Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný.

Veiði
Fréttamynd

Gleðilegt nýtt veiðiár

Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða.

Veiði