Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Fáar ár hafa verið mörgum veiðimönnum jafn leyndar eins og Deildará og Ormarsá á Sléttu enda hafa þeir verið leigðar einkaaðilum og næstum ómögulegt að komast í þær. Veiði 9. mars 2015 09:56
Tók 23 punda sjóbirting í Rio Grande Við höfum áður sagt frá veiðimanninum Kristjáni Ævari Gunnarssyni en hann lifir í sannkölluðum draum veiðimanna. Veiði 7. mars 2015 10:58
Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiðiblaðið góðkunna Veiðimaðurinn er 75 ára í dag en blaðið hefur öll þessi ár frætt og skemmt veiðimönnum á öllum aldri. Veiði 4. mars 2015 09:16
Nýr vildarklúbbur hjá Lax-Á hefur göngu sína Nú er ekki nema mánuður í að stangveiðitímabilið hefjist og veiðimenn eru í óðaönn að bóka daga fyrir sumarið. Veiði 2. mars 2015 11:14
Frábær tími fyrir ísdorg Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti. Veiði 27. febrúar 2015 12:06
Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr. Veiði 25. febrúar 2015 23:01
Meira bókað en söluaðilar áttu von á Flestir söluaðilar veiðileyfa voru búnir að gera ráð fyrir því að það yrði minna bókað af veiðileyfum fyrir komandi sumar vegna aflabrests í fyrra. Veiði 23. febrúar 2015 11:13
Núna er tíminn til að hnýta Veiðimenn geta ekki annað en talið niður dagana þangasð til veiðin hefst á ný en alltaf fleiri og fleiri finna þó ró í að hnýta flugur fyrir sumarið. Veiði 17. febrúar 2015 13:43
Mest sótt um Elliðaárnar Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum. Veiði 13. febrúar 2015 12:41
Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. Veiði 11. febrúar 2015 14:38
RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. Veiði 11. febrúar 2015 11:17
Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Eitt af vorverkum SVFR er að halda aðalfund félagsins en þessi fundir verða oft líflegir og þá sérstaklega þegar dregur nær kosningum um stjórnarsæti. Veiði 10. febrúar 2015 11:25
Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Árbótarsvæðið í Laxá í Aðaldal er komið til FishPartners en á þessu svæði liggja oft stærstu laxar og urriðar Laxár. Veiði 10. febrúar 2015 11:01
Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Fyrir nokkrum dögum barst mér tölvupóstur frá ungum veiðimanni sem er að taka sín fyrstu skref í veiðinni og hugur hans liggur í að komast í almennilega sjóbleikju. Veiði 6. febrúar 2015 10:41
Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Félagsmenn og aðrir veiðimenn taki því gjarnan fagnandi þegar skemmtikvöldin fara í gang eftir jólahátíðarnar og nú er einmitt komið að fyrsta skemmtikvöldinu á þessu ári. Veiði 5. febrúar 2015 09:11
Tveir mánuðir í að veiðin byrji Það hljómar örugglega eins og nett bilun hjá þeim sem hafa engan áhuga á veiði að heyra veiðimenn telja niður þessa dagana. Veiði 2. febrúar 2015 09:44
Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Næstkomandi fimmtudag, 29 janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2015. Veiði 27. janúar 2015 09:52
Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar. Veiði 22. janúar 2015 11:02
Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020. Veiði 22. janúar 2015 09:30
Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Sala veiðileyfa er samkvæmt þeim veiðileyfasölum sem við heyrðum stuttlega í góð þrátt fyrir aflabrestinn í fyrra. Veiði 19. janúar 2015 09:56
Lokafrestur á umsóknum hjá SVFR er á morgun Lokafrestur félagsmanna SVFR til að sækja um ársvæði hjá félaginu rennur út á morgun. Veiði 15. janúar 2015 10:11
Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. Veiði 14. janúar 2015 09:45
Nýtt Sportveiðiblað komið út Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. Veiði 13. janúar 2015 12:46
Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er sá maður öllum félögum SVFR vel kunnur. Veiði 8. janúar 2015 10:07
Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Hver sá sem heldur því fram að veiðimaður verði góður flugukastari af æfingunni einni saman gleymir einu mikilvægu atriði. Veiði 6. janúar 2015 10:29
Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014 Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eru í óðaönn að fylla fluguboxin fyrir komandi sumar og það getur verið úr vöndu að ráða hvaða flugur á að hnýta. Veiði 5. janúar 2015 10:20
Gleðilegt nýtt veiðiár Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða. Veiði 2. janúar 2015 09:07
Verður að gæda við Rio Grande til vors Íslenskir veiðileiðsögumenn hafa margir fengið verkefni utan landssteinanna og hafa þeir víða farið með veiðistöng í farteskinu. Veiði 29. desember 2014 11:45
Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi. Veiði 27. desember 2014 15:22
Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sett umsóknarvefinn í loftið og geta félagsmenn nú sótt um leyfi hjá félaginu. Veiði 20. desember 2014 19:44