Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Fyrsti laxinn kominn úr Jöklu

Jökla er eitt af þessum veiðisvæðum sem má kalla nýtt þó þar hafi verið nostrað við ánna í nokkur ár til að gera hana að góðri laxveiðiá á alla mælikvarða.

Veiði
Fréttamynd

Aukinn kraftur kominn í göngurnar

Það er greinilega að komast smá kraftur í göngurnar á vatnasvæðinu hjá Hólsá og Rangánum því veiðimenn eru að setja í og sjá töluvert af grálúsugum laxi.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá komin í 115 laxa

Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í Eystri Rangá þegar úrhellisrigningar og rok gerðu ánna óveiðanlega um mánaðarmótin eru 115 laxar komnir á land.

Veiði
Fréttamynd

Af stórlöxum á Nessvæðinu

Það eru margir veiðimenn sem hafa náð einstökum tengslum við veiðisvæðið kennt við Nes í Laxá í Aðaldal enda ekkert skrítið þar sem þarna liggja stærstu laxar landsins.

Veiði
Fréttamynd

Blanda komin yfir 500 laxa

Á meðan árnar á Vesturlandi eru rólegar í gang fer lítið fyrir rólegheitum í Blöndu en áin er núna komin yfir 500 laxa og verður með þessu áframhaldi fyrst yfir 1000 laxa.

Veiði
Fréttamynd

Ekki bara smálaxar í Leirvogsá

Leirvogsá hefur ekki verið þekkt sem nein stórlaxaá frekar en aðrar ár í nánasta umhverfi Reykjavíkur en í morgun kom lax á land sem afsannar þessa reglu.

Veiði
Fréttamynd

Hítará komin yfir 60 laxa

Þrátt fyrir úrhellisrigningu, hávaðarok og oft litað vatn er Hítará í fínum málum en þar eru komnir rétt yfir 60 laxar á land.

Veiði
Fréttamynd

Fer Blanda í 400 laxa í dag?

Veiðin í Blöndu á þessu tímabili er búin að vera feiknagóð og þegar tölur voru teknar saman í gærkvöldi stóð áin í 350 löxum.

Veiði
Fréttamynd

Frábær opnun í Hrútafjarðará

Hrútafjarðará opnaði 1. júlí og eins og flestar árnar á norðurlandi var opnunin með allra besta móti sem gefur veiðimönnum von um gott sumar í ánni.

Veiði
Fréttamynd

22 laxar komnir úr Korpu

Það er búin að vera ágætis veiði í Korpu frá því að hún opnaði en á 9 dögum eru komnir 22 laxar á tvær stangir.

Veiði
Fréttamynd

Fjólmennt við Þingvallavatn í dag

Það var gífurlegur fjöldi veiðimanna sem lagði leið sína upp á Þingvallavatn í dag og svo mikil var bílafjöldinn að vonlaust var að fá bílastæði við vinsælustu veiðistaðina í Þjóðgarðinum.

Veiði