Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Þórisvatn hefur í gegnum tíðina verið vinsælt veiðivatn enda er urriðinn í vatninu oft mjög tökuglaður og getur orðið vænn. Veiði 16. júní 2014 09:20
Veiðin búin að vera mjög góð á Þingvöllum og við Úlfljótsvatn Vatnaveiðin er komin á fullt og veiðin í flestum vötnum, sem við höfum verið að fá fregnir af, mjög góð og allt að því frábær. Veiði 14. júní 2014 19:45
Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Fyrsti laxinn úr Eystri Rangá kom á land í gær en markvisst hefur verið unnið í því að veiða snemmgengna laxa til að nota þá í klak. Veiði 13. júní 2014 18:57
Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Samkvæmt tölum frá Landssambandi Veiðifélaga frá því á miðvikudaginn er veiðin í Norðurá og Blöndu mjög jöfn. Veiði 13. júní 2014 13:00
6 laxar á land fyrsta daginn úr Þverá Þverá í Borgarfirði opnaði í gær við ágæt skilyrði og lax virðist vera kominn nokkuð ofarlega í ánna. Veiði 13. júní 2014 12:24
20 punda lax úr Norðurá Norðurá er ekki þekkt fyrir að vera nein stórlaxaá en í morgun kom einn slíkur á land og mældist sá fiskur 20 pund. Veiði 12. júní 2014 15:31
Laxinn mættur í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur venjulega verið talin ein af þessum ám sem laxinn mætir í þegar líður á júní en nokkrir laxar hafa þegar sýnt sig í ánni. Veiði 11. júní 2014 19:22
Mikil veiði í Sléttuhlíðarvatni Sléttuhlíðarvatn er ekki beinlínis í alfaraleið en veiðivonin í vatninu er það góð að það er vel þess virði að taka krók á ferðalaginu og kíkja í vatnið. Veiði 11. júní 2014 19:12
Góður gangur í Norðurá Góður gangur hefur verið í Norðurá síðustu tvo daga og það er greinilega mikill stígandi í göngunum eins og venjulega miðað við árstíma. Veiði 11. júní 2014 13:45
Veiðikeppnin litla SVFR, Veiðihornið og Veiðikortið efna til Veiðikeppninnar litlu um næstu helgi. Keppnin fer fram í þremur vötnum, í Elliðavatni, Þingvallavatni og Vífilsstaðavatni dagana 13. -15. júní. Veiði 10. júní 2014 20:06
"Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Það hafa nokkrir rígvænir fiskar tekið flugur veiðimanna í Varmá í sumar og í gær voru tveir félagar við ánna og lentu heldur betur í ævintýri. Veiði 9. júní 2014 11:33
Mikil fluga við Laxá í Mývatnssveit Við settum inn mynd sem Bjarni Höskuldsson leiðsögumaður við Laxá í Laxárdal sendi okkur fyrir skömmu og á henni sést hversu mikið mý hefur verið í dalnum síðustu daga. Veiði 9. júní 2014 11:10
Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiðibúðin við Lækinn, hin vel þekkta og rótgróna veiðibúð á Strandgötu 49 í Hafnarfirði, hefur skipt um eigendur. Árni Jónsson hefur, f.h. fyrirtækis síns, keypt verslunina af Bráð ehf. sem séð hefur um rekstur hennar síðastliðin tvö og hálft ár. Veiði 9. júní 2014 11:01
Laxinn mættur í fleiri ár Laxinn er mættur í fleiri ár og meðal þeirra laxveiðiáa sem staðfest er að laxar hafi sýnt sig eru meðal annars Miðfjarðará, Víðidalsá, Grímsá og Korpa. Veiði 7. júní 2014 11:44
Þeir veiða mest sem mæta snemma Góðar fréttir úr vötnunum í nágrenni Reykjavíkur hafa dregið marga veiðimenn að vötnunum og þegar veðrið er jafn gott og í morgun eru alltaf veiðimenn sem mæta til að taka nokkur köst fyrir vinnu. Veiði 6. júní 2014 17:02
Stórir sjóbirtingar að sýna sig í Varmá Það hafa nokkrir rígvænir sjóbirtingar fallið fyrir flugum veiðimanna í Varmá í vor en yfirleitt hverfur þessi stóri birtingur úr ánni í byrjun maí. Veiði 6. júní 2014 10:28
Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir fyrstu löxunum sem mæta í Elliðaárnar og við getum staðfest að hann er mættur þetta sumarið nokkuð á undan áætlun. Veiði 5. júní 2014 11:18
Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Laxveiðitímabilið hófst í morgun með opnun Norðurár og Blöndu og næstu þrjá mánuði eiga innlendir og erlendir veiðimenn eftir að fjölmenna við bakkann þar sem reynt verður að fá silung eða lax til að taka fluguna. Veiði 5. júní 2014 10:46
Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Fyrstu laxar sumarsins komu á land í morgun í Norðurá og Blöndu en nokkuð af laxi virðist vera á stöðunum neðan Laxfoss sem samkvæmt reyndra manna við Norðurá veit á gott sumar. Veiði 5. júní 2014 10:28
Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiðifélagið Hreggnasi er eitt af þeim stærstu á markaðnum í dag og hafa þeir nokkrar af bestu ám landsins innan sinnan vébanda. Veiði 4. júní 2014 16:41
Íslenska stórbleikjan ekki útdauð enn Það hafa margir haldið því fram að gamla Íslenska stórbleikjan sé horfin en reyndar er staðan sú að allnokkrir veiðistaðir á landinu geyma stórbleikjur sem alla dreymir um að veiða. Veiði 4. júní 2014 14:44
Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Forsætisráðherra og Fjármálaráðherra eru meðal þeirra sem opna Norðurá á morgun en umræðan meðal veiðimanna varðandi þetta boð er heldur neikvæð. Veiði 4. júní 2014 14:22
Úlfljótsvatn gefur líka flottar bleikjur Mikið af veiðimönnum fer nú daglega upp á Þingvallavatn og freistar þess að ná sér í soðið en á sumum veiðistöðum er orðið ansi þétt setið. Veiði 2. júní 2014 16:48
Er sumarflugan 2014 fundin? Á hverju sumri kemur fram fluga sem verður vinsæl meðal veiðimanna og gjöful eftir því vegna þess að hún verður í kjölfarið notuð mikið í ám um allt land. Veiði 2. júní 2014 15:48
Veiðidagar barna og unglinga í Elliðaánum í sumar SVFR hefur á hverju sumri boðið félagsmönnum sem eru 18 ára og yngri í Elliðárnar þar sem þau fá leiðsögn frá vönum mönnum. Veiði 2. júní 2014 13:16
"Ég fæ aldrei neitt á Þingvöllum" Þessa dagana berast ágætar fréttir af bleikjuveiði á Þingvöllum og flestir sem kíkja þangað upp eftir koma heim með bleikju í soðið. Veiði 1. júní 2014 19:20
Sumarhátíð Veiðihornsins um helgina Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Veiði 31. maí 2014 11:09
Veiðimessa hjá Veiðiflugum um helgina Um helgina halda Veiðiflugur Veiðimessu fjórða árið í röð og eins og venjulega er mikið um að vera í búðinni. Veiði 30. maí 2014 20:32
Frábær veiði í opnun Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit kemur vel undan vetri og það er ljóst að veiðimenn sem eiga daga þarna á næstunni verða í veislu. Veiði 30. maí 2014 18:53
Ekki henda girnisafgöngum við veiðistaðinn þinn Því hefur oft verið miðlað til veiðimanna að henda aldrei girni út í náttúruna, ekki er það bara sóðaskapur heldur getur girnið skaðað dýr sem deila svæðinu með veiðimönnum. Veiði 29. maí 2014 21:57