Opið bréf til Þingvallanefndar frá Landssambandi Stangaveiðifélaga Landssamband Stangaveiðifélaga (LS) sendi meðfylgjandi opið bréf til Þingvallanefndar þar sem LS lýsir ánægju sinni með breytingar á veiðireglum sem gerðar voru og hvetur nefndina til frekari dáða. Veiði 28. maí 2014 13:38
Veiðileyfatekjur í urriðarannsóknir Orkuveita Reykjavíkur ætlar að láta tekjur af veiðirétti í Þingvallavatni renna til rannsókna á urriðastofninum í vatninu. Veiði 28. maí 2014 07:00
Vífilstaðavatn mun betra en í fyrra Þeir veiðimenn sem hafa lagt leið sína í Vífilstaðavatn síðustu daga segja að veiðin í vatninu sé mun betri en í fyrra. Veiði 27. maí 2014 18:42
Mikið líf í Vestmannsvatni Vestmannsvatn kom nýtt inn í Veiðikortið á þessu ári og það er alveg óhætt að mæla með vatninu því þarna leynist mikið af fiski. Veiði 27. maí 2014 12:34
Allt að 9 punda urriðar að veiðast í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur ekki verið hátt skrifuð sem annað en laxveiðiá en það stafar líklega af því að sárafáir leggja orðið leið sína uppá efri svæðin en þar er hægt að setja í stóra urriða. Veiði 25. maí 2014 18:19
Umgengnin slæm við marga veiðistaði við Elliðavatn Nú síðustu dagana hefur verið eftir því tekið hvað umgengni hefur batnað við bakka Þingvallavatns en á sama tíma hefur sjaldan verið jafn illa gengið um við Elliðavatn. Veiði 24. maí 2014 17:23
Hítarvatn opnar um næstu helgi Hítarvatn á Mýrum hefur verið geysilega vinsælt síðustu ár enda veiðist oft mjög vel í vatninu og þá sérstaklega fyrstu vikurnar eftir að vatnið opnar. Veiði 24. maí 2014 16:50
Vænar bleikjur farnar að taka flugurnar í Þingvallavatni Nú er urriðinn greinilega farinn í dýpra vatn því þeir eru alveg hættir að koma á flugur veiðimanna við Þingvallavatn. Veiði 23. maí 2014 16:21
Laxveiðin byrjar 5. júní Það styttist hratt í að fyrstu laxveiðiárnar opni fyrir veiði en Blanda og Norðurá opna báðar 5. júní. Veiði 23. maí 2014 08:26
Laxinn mættur í Norðurá Það hefur verið greint frá því að þegar hafi sést til laxa í Laxá í Kjós, Flekkudalsá og líklega má gera ráð fyrir því að einhverjir laxar séu komnir víðar en í dag fréttist af löxum í Norðurá. Veiði 21. maí 2014 20:14
Margir við veiðar en fáir í fiski Það var gullfallegt veður á suðvesturhorninu í gær og margir veiðimenn sem lögðu leið sína við vötnin í kringum Reykjavík með flugustöng að vopni. Veiði 21. maí 2014 13:28
Mikið nýtt frá Loop og Guideline Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi hefur sérhæft sig í fluguveiðibúnaði fyrir veiðimenn og eru að taka nýjar vörur upp úr kössunum þessa dagana. Veiði 21. maí 2014 13:10
Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Alþingi hefur lagt fyrir ríkisstjórnina að tryggja gerð fiskvegar milli Þingvallavatns og gömlu hrygningarstöðva stórurriðans í Efra-Sogi. Össur Skarphéðinsson segir áfangann stórsigur í baráttunni fyrir endurreisn stofnsins. Veiði 21. maí 2014 08:46
Vatnaveiðin að komast í góðan gír Vötnin eru hvert af öðru að komast í gang og það verður ekki annað sagt en að vötnin komi vel undan vetri því flestar fréttir sem berast eru góðar fréttir. Veiði 19. maí 2014 21:36
Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Það er alltaf nokkur straumur af veiðimönnum við Elliðavatn og veiðin frá því að vatnið opnaði hefur verið nokkuð góð. Veiði 19. maí 2014 15:59
Litla Þverá komin í vefsöluna hjá Veiða.is Litla Þverá er komin í vefsöluna hjá Veiða.is en þessi á hefur ekki staðið veiðimönnum til boða sem sérstakt veiðisvæði. Veiði 17. maí 2014 11:23
Allir velkomnir á afmælishátið SVFR í Elliðaárdalnum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur uppá 75 ára afmæli á laugardaginn kemur og af því tilefni verður blásið til fagnaðar í Elliðaárdalnum. Við tókum varaformann félagsins Ragnheiður Thorsteinssontali af þessu tilefni. Veiði 15. maí 2014 20:07
75 ára afmæli SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur upp á afmæli sitt um helgina og skal engan undra að blásið sé til fagnaðar því félagið er 75 ára gamalt. Veiði 14. maí 2014 13:08
Blanda I að verða uppseld Blanda hefur verið ein af bestu laxveiðiám landsins og vinsældir koma ekkert á óvart því þarna er meðalþyndgin á veiddum löxum ein sú hæsta á landinu. Veiði 14. maí 2014 12:32
Stórbleikjan liggur víða í Varmá Þrátt fyrir að sjóbirtingurinn í Varmá sé allur gengin til sjávar er ennþá hægt að gera góða veiði í ánni og þá sérstaklega ef menn vilja setja í stórar bleikjur. Veiði 13. maí 2014 18:55
Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Ein af bestu silungsveiðiám í nágrenni Akureyrar, Svarfaðardalsá, er að detta í forsölu fyrir félagsmenn SVAK en það er vissara fyrir aðra sem hafa áhuga á henni að fylgjast vel með forsölunni. Veiði 12. maí 2014 14:34
Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Norðurlandið virðist loksins vera að koma inn, í það minnsta svæðin á láglendi og veiðimenn sem við heyrðum af í Vatnsdalsá voru að gera góða hluti. Veiði 12. maí 2014 12:00
Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Það skal tíðindum sæta að fá fréttir af fyrstu löxunum í byrjun maí en það er staðfest að í dag dag mættu þeir fyrstu í Laxá í Kjós. Veiði 11. maí 2014 14:38
Flestar bleikjurnar í Varmá mjög vænar Varmá er yfirleitt talin til skemmtilegra vorveiðiáa og það er synd hvað fáir veiðimenn fara í hana þegar dag tekur að lengja og sumarhlýindin leggjast yfir suðurlandið. Veiði 10. maí 2014 16:52
Ekkert lát á góðri veiði í Þingvallavatni Það er hætt við því að það sé að verða of mikið af veiðifréttum úr þingvallavatni en það er ekki hægt annað en að segja frá því þegar vel gengur í veiði, sama hvar það er. Veiði 9. maí 2014 15:33
Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af bestu silungsvötnum landsins og hefur verið eftirsótt af veiðimönnum í fjöldamörg ár. Veiði 9. maí 2014 13:39
Síðasta Opna hús vetrarsins hjá SVFR Á morgun föstudag er síðasta Opna hús vetrarins hjá SVFR og af því tilefni bjóða Skemmtinefnd SVFR og Kvennadeild alla velkomna í glæsilegan vorfagnað í Rafveituheimilinu. Veiði 8. maí 2014 19:16
Stóru bleikjurnar farnar að sýna sig í Þingvallavatni Það er skammt stórra högga á milli því fréttin um stórurriðann var varla kominn inn þegar við förum að fá fréttir af stóru bleikjunum í Þingvallavatni. Veiði 8. maí 2014 12:20
Líklega stærsti urriðinn úr Þingvallavatni í sumar Það eru sífellt fleiri fréttir að berast af flottum urriðum sem koma á agn veiðimanna við Þingvallavatn og greinilegt á netumræðunni að menn eru farnir að fara mjög varlega með fiskinn til að hann lifi átökin af. Veiði 8. maí 2014 11:18
Flott svæði og fallegir urriðar Eitt af best geymdu leyndarmálum fluguveiðimanna á norðurlandi eru svæðin við Hraun og Syðra Fjall í Laxá í Aðaldal en þau hafa fengið frekar litla kynningu hingað til. Veiði 7. maí 2014 20:35