Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Frábær veiði í Þingvallavatni

Það er óhætt að segja að vorveiðin í Þingvallavatni hafi sjaldan eða aldrei verið jafn lífleg og síðustu daga en urriðinn virðist vera að taka grimmt með hlýnandi veðri.

Veiði
Fréttamynd

Aukin veiði fjölgar refum

Veiðimenn sem setja út fæði til að lokka til sín tófur gætu hafa orðið þess valdandi að viðkoma stofnsins er sífellt að batna. Fæðið verður til þess að tófur sem hefðu ella drepist nái að lifa af veturinn segir sérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun.

Veiði
Fréttamynd

Samræma veiðina en taka ekki upp net

Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns.

Veiði
Fréttamynd

Laus leyfi í Ytri Rangá komin á vefinn

Eftir að Lax-Á hætti sem leigutaki á Ytri Rangá hafa sumir innlendir fastakúnnar verið í vandræðum með að finna út úr veiðileyfakaupum í ánna fyrir komandi sumar.

Veiði
Fréttamynd

Kærður veiðimaður segist brenna á altari sértrúarsafnaðar

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum kærði rangan mann vegna dráps á urriða. Maðurinn sem veiddi fiskinn segist hafa keypt leyfi á Kárastöðum og hafnar því að þjóðgarðurinn geti sett veiðireglur fyrir landi jarðarinnar. Gott verði að skera úr um málið.

Veiði
Fréttamynd

Vífilstaðavatn hrekkur í gang

Vífilstaðavatn er líklega ásamt Elliðavatni vinsælasta veiðivatn höfuðborgarbúa enda liggur vatnið í túnjaðrinum hjá Garðbæingum.

Veiði
Fréttamynd

75 ára afmælisfagnaður SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður 75 ára laugardaginn 17. maí nk. og af því tilefni verður boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta viðburði næstu vikur.

Veiði
Fréttamynd

Uppkaup neta í Þingvallavatni möguleiki

Verði sannað að urriði í Þingvallavatni sé drepinn í stórum stíl á stöng og í net þarf að taka á því, segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðs-vörður. Jóhannes Sveinbjörnsson, formaður Veiðifélags Þingvallavatns segir netaveiði bænda ábyrga og beinast fyrst og síðast að bleikju í vatninu.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í opnun Elliðavatns

Elliðavatn opnaði fyrir veiðimenn í gær á fyrsta degi sumars og nokkur fjöldi veiðimanna var við bakka vatnsins að freista þess að setja í fisk.

Veiði
Fréttamynd

Elliðavatn opnar á fimmtudag

Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn og það má eins og venjulega reikna með fjölmenni við vatnið á fyrsta veiðideginum.

Veiði
Fréttamynd

11 ára 20 punda sjóbirtingur

Arnór Laxfjörð Guðmundsson var við veiðar fyrir nokkru í Staðará og landaði þar sínum stærsta fiski úr ferskvatni sem var 20 punda sjóbirtingur.

Veiði
Fréttamynd

Áhyggjur af lélegri laxgengd í Dee

Áín Dee í Wales er ein af þekktustu laxveiðiám í heimi og það þykir mjög eftirsóknarvert að veiða í henni á vorin þegar fyrstu stóru göngurnar mæta í hana.

Veiði
Fréttamynd

Ágætis veiði í Grímsá

Ágætis veiði hefur verið fyrstu dagana í vorveiðinni í Grímsá en ekki hafa samt heyrst neinar tölur en þeir sem eru þar við veiðar hafa ekki viljað láta mikið uppi um veiðina.

Veiði
Fréttamynd

Fín skilyrði í Minnivallalæk

Kalt vor gerir það venjulega að verkum að fiskurinn sem heldur til í ánum á þessum tíma verður tregur til að eyða orku í ætisleit og bíður eftir því að það hlýni.

Veiði
Fréttamynd

Vænar bleikjur í Varmá

Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna.

Veiði
Fréttamynd

Góð opnun í Steinsmýrarvötnum

Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár.

Veiði