Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Stangveiðin hófst í gær

Stangveiðitímabilið hófst í gær í nokkrum vötnum og ám á landinu en eins og búist var við var heldur rólegt með einhverjum undantekningum þó.

Veiði
Fréttamynd

Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn

Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott.

Veiði
Fréttamynd

Veiðir einhver með Devon í dag?

Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon.

Veiði
Fréttamynd

Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna

Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér.

Veiði
Fréttamynd

Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld

Nýstofnuð kvennadeild SVFR ætlar að halda "Rautt og hvítt" kvöld fyrir allar konur sem hafa áhuga á veiði og víst er að öllu verður til tjaldað til að gera kvöldið skemmtilegt.

Veiði
Fréttamynd

Efri Haukadalsá í útboð

Veiðisvæðið við Efri Haukadalsá er komið aftur í útboð en svo virðist sem ekki hafi tekist að loka samningum við hæstbjóðanda í útboðinu í haust.

Veiði
Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað

Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn.

Veiði
Fréttamynd

Stórir fiskar og litlar flugur

Þegar möguleikar fyrir vorveiði eru skoðaðir í klukkutíma radíus frá Reykjavík er um nokkur svæði að velja en ef veiðimenn eru sérstaklega að leita að stórum urriða þá er eitt svæði sem ber af í það minnsta hvað stærð á fiskum varðar.

Veiði
Fréttamynd

Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr

Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði.

Veiði
Fréttamynd

Urriðaperla í Skagafirði

Ein af þessum litlu veiðiperlum sem gaman er að kynnast er Svartá í Skagafirði en þar til fyirr nokkrum árum voru fáir sem vissu af henni og höfðu veitt hana.

Veiði
Fréttamynd

Aðalfundur SVFR er í kvöld

Aðalfundur SVFR er í kvöld og eru félagar minntir á að fjölmenna á fundinn þar sem farið verður yfir málefni félagsins.

Veiði
Fréttamynd

Byssusýning á Stokkseyri um helgina

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars 2014 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri.

Veiði
Fréttamynd

Mögnuð vorveiði í Varmá

Varmá er fyrir löngu orðin vel þekkt sem ein skemmtilegasta vorveiðiáin í nágrenni Reykjavíkur og sú var tíðin að slegist var um leyfin fyrstu vikurnar í henni.

Veiði
Fréttamynd

Strandveiði er frábær skemmtun

Það er nokkuð um að erlendir veiðimenn komi sér fyrir við nokkra vel þekkta staði við Reykjanesbæ og stundi þar strandveiði með góðum árangri.

Veiði
Fréttamynd

Ertu búinn að kíkja í kistuna?

Nú er ekki nema rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist en nokkur vatnasvæði opna sem endranær 1. apríl og ef veður verður hagstætt má reikna með því að margir veiðimenn fari út og kasti agni fyrir fisk.

Veiði
Fréttamynd

Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið!

Það var nokkuð um að veiðimenn færu upp í Veiðivötn í fyrrasumar og kæmu með lítinn eða engann afla með sér til baka og mátti víst ýmsu kenna um léleg aflabrögð.

Veiði