Eru víða ónýttir möguleikar í vorveiði? Vorveiðin er nú í fullum gangi og veiðin víðast hvar mjög góð enda hefur tíðarfarið fyrir veiðina verið einstaklega gott það sem af er þessu vori. Veiði 10. apríl 2014 17:23
Flott veiði og stórir fiskar í Varmá Fín veiði hefur verið í Varmá frá opnun og veiðimenn hafa tekið vel eftir því að bæði virðist fiskurinn vera stærri og betur haldin en áður. Veiði 9. apríl 2014 09:42
Ágætis veiði í Grímsá Ágætis veiði hefur verið fyrstu dagana í vorveiðinni í Grímsá en ekki hafa samt heyrst neinar tölur en þeir sem eru þar við veiðar hafa ekki viljað láta mikið uppi um veiðina. Veiði 8. apríl 2014 20:46
Glæsileg voropnun í Húseyjakvísl Húseyjakvísl í Skagafirði opnaði 1. apríl eins og aðrar sjóbirtingsár og opnunin þar er síst glæsilegri en í þekktari ánum á suðausturlandi. Veiði 6. apríl 2014 20:16
Fín skilyrði í Minnivallalæk Kalt vor gerir það venjulega að verkum að fiskurinn sem heldur til í ánum á þessum tíma verður tregur til að eyða orku í ætisleit og bíður eftir því að það hlýni. Veiði 6. apríl 2014 19:56
Vænar bleikjur í Varmá Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna. Veiði 5. apríl 2014 14:08
Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár. Veiði 3. apríl 2014 21:59
Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Vorveiði hefur hingað til ekki verið stunduð í Víðidalsá sem er eiginlega furðulegt í ljósi þess að í ánna gengur nokkuð af sjóbirting. Veiði 3. apríl 2014 20:43
Sjö vænir birtingar komnir á land í Eldvatni í Meðallandi Nú fara fréttir af veiðiskap að detta inn frá sjóbirtingssvæðunum sem opnuðu í gær og fréttir af flestum svæðum eru góðar. Veiði 2. apríl 2014 13:49
Stangveiðin hófst í gær Stangveiðitímabilið hófst í gær í nokkrum vötnum og ám á landinu en eins og búist var við var heldur rólegt með einhverjum undantekningum þó. Veiði 2. apríl 2014 09:02
Veiðimenn þegar komnir af stað með stangirnar Þrátt fyrir að hinn eiginlegi fyrsti dagur í veiði sé ekki enn runninn upp eru nokkrir veiðimenn þegar farnir að veiða í vötnum sem eru opin allt árið. Veiði 30. mars 2014 10:00
Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott. Veiði 27. mars 2014 12:53
Veiðir einhver með Devon í dag? Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon. Veiði 25. mars 2014 17:34
Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. Veiði 24. mars 2014 11:54
Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. Veiði 22. mars 2014 10:50
Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Síðasta sumar var mjög gott í Eystri Rangá og er svo komið að sárafáar stangir eru eftir í júlí. Veiði 20. mars 2014 13:55
Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Nýstofnuð kvennadeild SVFR ætlar að halda "Rautt og hvítt" kvöld fyrir allar konur sem hafa áhuga á veiði og víst er að öllu verður til tjaldað til að gera kvöldið skemmtilegt. Veiði 19. mars 2014 17:22
Efri Haukadalsá í útboð Veiðisvæðið við Efri Haukadalsá er komið aftur í útboð en svo virðist sem ekki hafi tekist að loka samningum við hæstbjóðanda í útboðinu í haust. Veiði 19. mars 2014 17:16
Nýtt Sportveiðiblað Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Veiði 17. mars 2014 11:42
Stórir fiskar og litlar flugur Þegar möguleikar fyrir vorveiði eru skoðaðir í klukkutíma radíus frá Reykjavík er um nokkur svæði að velja en ef veiðimenn eru sérstaklega að leita að stórum urriða þá er eitt svæði sem ber af í það minnsta hvað stærð á fiskum varðar. Veiði 15. mars 2014 17:53
Er til fullkomin fluga í vorveiðina? Nú er að styttast í veiðitímann og nokkuð víst að fiðringur og spenna eru farin að gera vart við sig hjá veiðimönnum. Veiði 13. mars 2014 16:24
Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði. Veiði 13. mars 2014 07:00
Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Sogið hefur lengi átt stórann hóp aðdáenda og margir veiðimenn telja sumrinu ekki rétt varið ef það er ekki tekinn einn túr í Sogið. Veiði 11. mars 2014 12:05
Ný stjórn SVFR og fyrsta konan í varaformanns embættið Á nýliðnum aðalfundi SVFR var kosin ný stjórn og nýr formaður félagsins en fráfarandi formaður Bjarni Júlíusson gaf ekki kost á sér til frekari formannssetu. Veiði 8. mars 2014 14:20
Urriðaperla í Skagafirði Ein af þessum litlu veiðiperlum sem gaman er að kynnast er Svartá í Skagafirði en þar til fyirr nokkrum árum voru fáir sem vissu af henni og höfðu veitt hana. Veiði 6. mars 2014 17:57
"Það verður ekki mikil vorveiði hér" Nú er ekki nema rétt mánuður í að veiðin hefjist en 1. apríl opna nokkur vötn og sjóbirtingsár fyrir veiðimenn. Veiði 5. mars 2014 13:07
Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiðileyfasalar eru að komast hressilega í gang þessa dagana til að kynna þau veiðileyfi sem eru á boðstólnum á þessu sumri. Veiði 2. mars 2014 18:06
Aðalfundur SVFR er í kvöld Aðalfundur SVFR er í kvöld og eru félagar minntir á að fjölmenna á fundinn þar sem farið verður yfir málefni félagsins. Veiði 27. febrúar 2014 12:08
Byssusýning á Stokkseyri um helgina Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars 2014 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Veiði 27. febrúar 2014 09:56
Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins RISE kvikmyndahátiðin verður á dagskrá í Bíó Paradís þann 6. mars næstkomandi en þetta er fjórða árið sem þessi hátið fer fram. Veiði 26. febrúar 2014 19:48