Mögnuð vorveiði í Varmá Varmá er fyrir löngu orðin vel þekkt sem ein skemmtilegasta vorveiðiáin í nágrenni Reykjavíkur og sú var tíðin að slegist var um leyfin fyrstu vikurnar í henni. Veiði 24. febrúar 2014 14:10
Strandveiði er frábær skemmtun Það er nokkuð um að erlendir veiðimenn komi sér fyrir við nokkra vel þekkta staði við Reykjanesbæ og stundi þar strandveiði með góðum árangri. Veiði 21. febrúar 2014 15:57
Ertu búinn að kíkja í kistuna? Nú er ekki nema rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist en nokkur vatnasvæði opna sem endranær 1. apríl og ef veður verður hagstætt má reikna með því að margir veiðimenn fari út og kasti agni fyrir fisk. Veiði 19. febrúar 2014 20:15
Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Það er alltaf spennandi þegar ný veiðisvæði eru kynnt fyrir veiðimönnum og sérstaklega þegar svæðin eru gjöful, í fallegri náttúru og að miklu leiti ókönnuð. Veiði 17. febrúar 2014 14:35
Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Það var nokkuð um að veiðimenn færu upp í Veiðivötn í fyrrasumar og kæmu með lítinn eða engann afla með sér til baka og mátti víst ýmsu kenna um léleg aflabrögð. Veiði 16. febrúar 2014 10:09
Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Skilafrestur framboða til stjórnar SVFR rann út klukkan 17:00 í dag og það eru fjórir frambjóðendur sem takast á um þrjú sæti sem eru í boði. Veiði 13. febrúar 2014 19:44
Skotveiðimenn gera það gott á andaveiðum Það eru eflaust margir sem bölva vetrinum sem endra nær enda frost, rok og kuldi ekki það veður sem fólk yfirleitt biður um, nema það sé á andaveiðum. Veiði 11. febrúar 2014 19:59
Ný vötn í Veiðikortinu Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda hjá stangveiðimönnum enda opnar kortið fyrir veiðimöguleika í vötnum um allt land. Veiði 9. febrúar 2014 11:28
Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Uppi eru hugmyndir um að leyfa einungis fluguveiði á stórurriða í Þingvallavatni í maímánuði og veiddum urriða sé sleppt. Þjóðgarðsvörður segir að hegðun "veiðisóða“ verði kveðin niður. Hleypt verður lífi í Veiðifélag Þingvallavatns. Veiði 7. febrúar 2014 18:20
Nauðsynlegt að fækka álftinni Álftarstofninn á íslandi hefur fjölgað sér gífurlega á síðustu árum enda fuglinn alfriðaður bæði hér á landi sem og í Bretlandi þar sem stærsti hluti stofnsins hefur vetrarsetu. Veiði 7. febrúar 2014 09:47
Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiði 5. febrúar 2014 17:48
Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Árni Friðleifsson lögregluvarðstjóri býður sig fram. Veiði 4. febrúar 2014 14:27
Hvað er það sem eyðileggur flugulínur? Það styttist í vorið og fyrsta veiðidaginn með öllu því sem tilheyrir, þar á meðal að fara yfir veiðidótið frá því í fyrra og komast að því að endurnýjunar er þörf. Veiði 4. febrúar 2014 13:29
Bjarni Júlíusson gefur ekki kost á sér til Formanns SVFR Það styttist í aðalfund SVFR en hann fer fram 27. febrúar og það mun koma í ljós á þeim fundi hver næsti formaður SVFR verður því núverandi formaður mun ekki gefa kost á sér áfram. Veiði 3. febrúar 2014 21:15
Mikið af ósannindum um urriðaveiðina í Þingvallavatni Mikið af sögusögnum, getgátum og röngum fréttaflutning hefur einkennt umræðu um veiði í Þingvallavatni síðustu vikur. Veiði 2. febrúar 2014 11:33
Opið hús SVFR 7. febrúar Það eru rétt tveir mánuðir í að veiðin hefjist og þangað til eru veiðimenn að stytta sér stundir við hnýtingar, horfa á veiðiþætti og undirbúa búnaðinn fyrir komandi átök. Veiði 30. janúar 2014 15:17
Uppselt í Hítará Veiðileyfasala gengur mun betur fyrir komandi sumar heldur en í fyrra og er svo komið að uppselt er í margar vinsælli árnar. Veiði 29. janúar 2014 10:08
Þegar laxinn tekur Bomberinn Fyrir rétt tæpum tveimur áratugum stóð ég á bak við afgreiðsluborð í veiðiverslun og einn af þeim sem kíktu gjarnan í kaffibolla á þeim bænum var Pálmi Gunnarsson tónlistar- og veiðimaður. Veiði 27. janúar 2014 13:04
Viltu veiða 3 metra Styrju? Styrja er fiskur sem getur orðið um hundrað ára gamall og hefur verið þekktastur fyrir hágæða lúxusvöru sem fiskurinn gefur af sér, kavíar. Veiði 25. janúar 2014 14:36
Hreindýrakvótinn aukinn Heimilt verður að veiða allt að 1277 dýr á árinu sem er fjölgun um 48 dýr frá í fyrra. Veiði 24. janúar 2014 15:48
Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Heimamenn í Fljótsdalshéraði vilja stjórn hreinadýramála úr höndum Umhverfisstofnunar og heim í hérað. Veiði 24. janúar 2014 07:00
Vefsalan hjá Lax-Á að fara í gang Það styttist í að vefsala Lax-Á fari af stað á vefnum www.agn.is en salan á veiðileyfum þar á bæ er búin að vera mjög góð síðustu daga. Veiði 23. janúar 2014 09:41
Dregið um leyfi í Elliðaánum á morgun Þrátt fyrir að félagsmenn- og konur innan SVFR veiði mikið og víða á þeim svæðum sem félagið býður uppá er alltaf mesta spennan fyrir hálfum degi í Elliðaánum. Af hverju skyldi það vera? Veiði 22. janúar 2014 14:31
Mikið sótt í 2-3 stanga árnar Veiðimenn eru þessa dagana að bóka veiðina fyrir komandi sumar og það er greinileg aukning á ásókn í litlu árnar. Veiði 21. janúar 2014 13:44
Ertu eiginkona veiðimanns? Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. Veiði 17. janúar 2014 11:00
Ný síða um fluguhnýtingar Það er mikið hnýtt af flugum þessa dagana enda ekki ýkja langur tími í að næsta veiðitímabil hefjist eða rétt um tvær og hálfur mánuður. Veiði 16. janúar 2014 14:57
Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Það styttist í að það komi í ljós hvaða daga hver félagsmaður SVFR fær úthlutaða en mesta spennan er þó yfirleitt í kringum Elliðaárnar og þá helst hvort maður hafi fengið þar dag. Veiði 15. janúar 2014 17:56
Mikill áhugi á veiði í Elliðaánum Umsóknir og eftirspurn eftir veiðileyfum fyrir næsta sumar hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur voru framar vonum, segir í tilkynningu frá félaginu. Veiði 15. janúar 2014 17:15
Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. Veiði 14. janúar 2014 13:10
Góð dorgveiði fyrir norðan Þeir sem eru óþreyjufullir og geta ekki beðið eftir vorkomu og fyrsta veiðitúrnum þurfa ekkert að bíða eftir neinu því það er alveg hægt að veiða þrátt fyrir vetrarríki um allt land. Veiði 11. janúar 2014 20:28