Ný heimasíða fyrir Norðurá Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Veiði 10. janúar 2014 09:58
Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Flestir landsmenn hugsa vetrinum líklega þegjandi þörfina þessa síðustu daga þá kannski sérstaklega þeir sem búa á norður og vesturlandi. Veiði 7. janúar 2014 20:17
Vetrarlaxarnir í Elliðaánum Það er ákveðinn vorboði hjá mörgum veiðimanninum að ganga hinn svokallaða "Stífluhring" í efri hluta Elliðaárdalsins og skoða niðurgöngulaxana sem safnast oft fyrir í vesturkvíslinni neðan við stíflu. Veiði 5. janúar 2014 17:47
Þrír mánuðir til stefnu Nú þegar jólahátíðin er yfirstaðin er hægt að taka smá tíma til aflögu og fara yfir veiðidótið svona til að stytta stundirnar í skammdeginu því það er ekki langt þangað til stangirnar verða þandar að nýju. Veiði 3. janúar 2014 13:21
Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Nú er opið fyrir umsóknir veiðileyfa hjá SVFR og sem fyrr er úrvalið til veiðimanna á veiðisvæðum gott en sum svæðin eru greinilega vinsælli en önnur. Veiði 2. janúar 2014 08:58
Laxinn í forrétt Ég hitti á ágætan félaga minn sem er duglegur að veiða í ám og vötnum landsins, bæði lax og silung en einhverja hluta vegna finnst mér hann ekki alveg nógu duglegur viað að elda fiskinn sem hann veiðir. Veiði 20. desember 2013 13:09
Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Þáttaka kvenna hefur stundum verið lítil í stangveiðinni en er þó að aukast hægt og þétt en nokkur kvennaholl hafa þó verið til í gegnum tíðina og nú er von um að þeim fari fjölgandi. Veiði 18. desember 2013 14:34
Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Nýjasta tölublað Veiðimannsin er komið út en þetta er 197. tölublað þessa skemtilega málgagns veiðimanna en blaðið er eins og venjulega fullt af fróðleik og góðum ráðum fyrir alla sem stunda veiði. Veiði 17. desember 2013 11:22
Ný veiðislóð komin út Nýtt tölublað af Veiðislóð er komið út og ætti blaðið sem endranær að stytta mönnum stundir við biðina eftir nýju veiðisumri. Veiði 15. desember 2013 11:11
Gengið frá leigu á Mýrarkvísl Þær halda áfram að berast fréttirnir af útboðsmálum laxveiðiánna og ekki er útséð ennþá með að öll kurl séu komin til grafar ennþá en óvissa er um áframhald leigumála í nokkrum ám. Veiði 15. desember 2013 11:00
Góður kippur í veiðileyfasölunni Þessa dagana sitja margir veiðifélagarnir yfir plönum vegna sumarveiðinnar 2014 en það þarf oft að skipuleggja veiðitúrana með góðum fyrirvara svo það sé hægt að taka sumarfrí og gera aðrar ráðstafanir á réttum tíma. Veiði 11. desember 2013 09:52
Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Svæði II í Blöndu hefur verið lítið sótt í mörg ár fyrir einhverjar sakir en svæðið er magnað veiðisvæði með fallegum breiðum þar sem stórlaxarnir leynast gjarnan. Veiði 9. desember 2013 11:49
Opið hús SVFR í kvöld Félagsmenn SVFR fagna að venju þegar fyrsta Opna Hús vetrar er haldið hverju sinni enda alltaf glatt á hjalla þar á bæ á þessum dögum. Veiði 6. desember 2013 16:25
Er ísdorgið búið? Ég man þá tíð þegar ég var dreginn út á frosin vötn í æsku minni til að dorga í gegnum ís en ég heyri varla af þessu lengur. Veiði 6. desember 2013 10:54
Heilræðabók Fluguveiðimannsins Stefán Jón Hafstein var að gefa út bók fyrir fluguveiðimenn sem heitir Fluguveiðiráð og er, eins og nafnið bendir til, stútfull af góðum ráðum til þeirra sem eru nýbyrjaðir sem lengra komnir í fluguveiði. Veiði 3. desember 2013 11:12
Bíldsfell kom vel út í sumar Svæðið kennt við Bíldsfell í Soginu er eitt af vinsælustu veiðisvæðunum sem SVFR býður félögum sínum uppá enda svæðið annálað fyrir flotta laxa og oft mikið af bleikju. Veiði 2. desember 2013 13:44
Uggur í veiðimönnum vegna breytinga í Þingvallavatni Nokkur óánægja er meðal veiðimanna um þær breytingar sem hafa verið kynntar um veiðitilhögum á vinsælum urriðasvæðum fyrir sumarið 2014. Veiði 28. nóvember 2013 09:00
Veiðikortið 2014 komið út Veiðikortið 2014 er komið út að venju fyrir jól enda er kortið orðið vinsæll jólapakki til margra veiðimanna. Veiði 27. nóvember 2013 10:00
Tungufljót komið til Fiská Ein vinsælasta sjóbirtingsá landsins, Tungufljót í Skaftafellssýslu, var boðin út í haust og nú hefur verið samið við nýjan leigutaka. Veiði 23. nóvember 2013 15:00
Laxá í Dölum fer til Hreggnasa Það halda áfram að berast fréttir af útboðsmálum laxveiðiánna og nú síðast var það að koma í ljós hver verður með Laxá í Dölum næstu árin. Veiði 18. nóvember 2013 15:00
Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Á hverju vori þegar fyrsti veiðidagurinn rennur upp stekk ég niður í bílskúr og gríp með mér veiðitöskuna mína og stöng til að nota þann daginn, fullur tilhlökkunar um fyrsta fisk sumarsins. Veiði 16. nóvember 2013 12:00
Veiðimenn huga að sumrinu 2014 Síðustu stangirnar eru varla þornaðar eftir liðið sumar þegar stangveiðimenn eru farnir á stúfana með bókanir fyrir næsta sumar. Veiði 15. nóvember 2013 10:00
Síðasta rjúpnahelgin framundan Næsta helgi er síðasta helgin þar sem rjúpnaveiði verður leyfð og það verður að segjast eins og er að veðrið er klárlega að gera veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 14. nóvember 2013 09:12
SVFR framlengir ekki samning um Laxá í Dölum Það er skammt stórra högga á milli í veiðiheiminum og þá sérstaklega í leigumálum laxveiðiánna en í dag er það ljóst að SVFR er að ljúka áralöngu samstarfi við Veiðifélag Laxdæla. Veiði 12. nóvember 2013 15:58
Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Stefán Jón Hafstein bætist nú í hóp snjallra penna og veiðimanna og sendir frá sér veiðibók þetta árið en hún er ætluð meðaljóninum í fluguveiðinni. Veiði 12. nóvember 2013 11:58
Ennþá mikið af gæs í Landeyjum Þrátt fyrir að rjúpnaveiðitíminn sé nú í hámarki eru ennþá margar skyttur að skjóta gæs á suðurlandi enda er mikið af gæs ennþá á mörgum ökrum og túnum. Veiði 8. nóvember 2013 21:32
Fölsuðu tölur um laxalús Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot og að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Veiði 7. nóvember 2013 07:08
Enginn virðisaukaskattur af stangveiðileyfum Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Veiði 7. nóvember 2013 06:45
Nessvæðið í Laxá í Aðaldal til Hreggnasa Það eru nánast fréttir daglega um breytingar á leigumálum laxveiðiánna þessa dagana og í dag er það ljóst að nýr leigutaki tekur við svæðinu kenndu við Nes. Veiði 6. nóvember 2013 15:50