Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Varaáætlun um jólamat!

Þessi grein ætti kannski frekar að vera undir Lífið hér á Vísi en hér er ekki verið að skrifa um hvernig á að elda heldur HVAÐ á að elda ef engar rjúpur verða á borðum fyrir jólin.

Veiði
Fréttamynd

Enn ein áin í útboð

Það hefur verið mikið að gerast í útboðsmálum laxveiðiánna í haust og margar góðar veiðiár hafa verið að skipta um leigutaka en veiðimenn bíða bara eftir því að sjá hvað gerist með verðið.

Veiði
Fréttamynd

20-30% verðlækkun í Breiðdalsá

Veiðimenn sem þessa dagana eru að bóka árnar fyrir næsta sumar hljóta að taka því fagnandi þegar um töluverða verðlækkun verður að ræða í einni af fallegri ám landsins.

Veiði
Fréttamynd

Hvar má ég veiða rjúpu?

Á hverju hausti velta þeir sem eru nýkomnir með byssupróf og veiðikort því fyrir sér hvar þeir mega ganga til rjúpna án þess að vera á veiðum í óleyfi.

Veiði
Fréttamynd

Að velja réttar þrengingar

Það getur skipt sköpum að vera með réttar þrengingar þegar farið er til veiða enda eru færin oft misjöfn eftir veðri og aðstæðum.

Veiði
Fréttamynd

Rysjótt rjúpnavertíð

Nú er önnur helgin í rjúpnaveiðum framundan og veðurspáin er veiðimönnum ekki hagstæð en spáð er leiðindaveðri á norður-, austur- og vesturlandi. Besta veðrið verður líklega frá Snæfellsnesi austur að Mýrdalsjökli og það má reikna með töluverðri umferð veiðimanna á þessu svæði.

Veiði
Fréttamynd

Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan

Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila.

Veiði
Fréttamynd

Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal

"Ég hélt mínu striki og er að verða eins konar "trendsetter“ í þessum hópi. Það þykir ekkert flott lengur að fá fisk heldur er aðalatriðið að segja sögur í veiðihúsinu. Og á bakkanum. Ég tók með mér Rod Stewart-ævisöguna og var mest að lesa upp úr henni á bakkanum. Meðan Þorvar bróðir var að flengja ána. Þetta var ótrúlega dautt,“ segir Jón Óskar Hafsteinsson myndlistarmaður.

Veiði
Fréttamynd

Ekkert aktu taktu gluggaskytterí

Hreindýraveiðar ganga treglega og hefur til að mynda Pálmi Gestsson leikari, þaulvanur veiðimaður, verið á hreindýraslóð og leitað dýra í nokkra daga án árangurs. Aðeins er búið að veiða 300 dýr af 1229 dýra kvóta.

Veiði
Fréttamynd

Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum

Greinileg merki sjást um að göngur eldislaxa í Elliðaárnar hafi raskað stofngerð villta laxins sem þar var fyrir. Forstjóri Veiðimálastofnunar varar við þeirri hættu sem getur stafað af sjókvíaeldi á laxi af norskum uppruna.

Veiði
Fréttamynd

Ófrýnilegir úr undirdjúpum

"Sjóstangaveiði er lífsstíll í Þýskalandi og þeir vita af aflabrögðunum hér sem og stærð fiskanna," segir Róbert Schmidt sem gædar Þjóðverja í sjóstangveiði.

Veiði
Fréttamynd

Feikigóður gangur í laxveiðinni

Veiðin er 33 prósent betri en í meðalári - langtímaáætlanir um verndun laxastofnsins eru að bera ávöxt að sögn Orra Vigfússonar, Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF). Hann segir að vel geti farið svo að um metár verði að ræða.

Veiði
Fréttamynd

Glimrandi laxveiði á Vesturlandi

Veiðimenn eru í sjöunda himni vegna laxveiðisumarsins eftir hörmungarsumar í fyrra, að sögn Bjarna Júlíussonar, formanns Stangveiðifélags Reykjavíkur. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá.

Veiði
Fréttamynd

Tófan leitar í byggð

Um fjörutíu tófur hafa verið skotnar af refaskyttu Skeiða og Gnúpverjahrepps í sumar en flestar hafa þær verið felldar í Þjórsárdal og þar í kring. Tófurnar sækja mjög af bæjum og sumarbústöðum á svæðinu í leit af æti.

Veiði
Fréttamynd

Mest laxveiði í Norðurá í ár

Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953.

Veiði
Fréttamynd

Lax farinn að ganga upp Jökuldalinn

Reikna má með að tíu til fimmtán ára ræktunarstarf þurfi áður en laxagengd í ofanverðri Jöklu verður sjálfbær. Þetta segir Þröstur Elliðason hjá Strengjum.

Veiði