Formaður úti í kuldanum: Ófétið hafnaði mér! Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur var meðal þeirra sem ekki fengu úthlutað veiðileyfi í Elliðaánum næsta sumar þegar dregið var úr umsóknum. Veiði 12. janúar 2013 09:00
Bíða skýringa úr Kleifarvatni Beðið er eftir lokaniðurstöðum rannsókna á slæmri stöðu í Hlíðarvatni og Kleifarvatni í fyrrasumar segir formaður Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar. Veiði 11. janúar 2013 08:00
Lax-á hefur söluna í Ásgarði Lax-á, sem tók yfir Sogið fyrir Ásgarðslandi, er nú að hefja sölu laxveiðileyfa þar. Silungsveiðin hefst 1. apríl og salan er byrjuð. Veiði 10. janúar 2013 08:45
Opinber dráttur um leyfi í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til opinbers dráttar milli þeirra sem sóttu um veiðileyfi í Elliðánum í júlí næsta sumar. Veiði 9. janúar 2013 13:14
Umsóknarferli að ljúka hjá Ármönnum Umsóknarfrestur um veiðileyfi hjá stangaveiðifélaginu Ármönnum rennur út á föstudaginn. Meðal veiðisvæða Ármanna er Hlíðarvatn og Húseyjakvísl og Svartá í Skagafirði. Veiði 8. janúar 2013 14:50
Silungsparadís í Svarfaðardal Nú styttist í að Stangaveiðifélag Akureyrar hefji veiðileyfasölu fyrir næsta sumar. Félagið hefur meðal annars hina rómuðu Svarfaðardalsá í umboðsölu. Veiði 7. janúar 2013 20:45
Elliðaár: Umsóknir verða færðar til "Það hefur verið vinnuregla undanfarin ár að þeim sem ekki komast að á morgunvöktum er reynt að koma fyrir á vaktir eftir hádegið," segir Ásmundur Helgason, stjórnarmaður í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR), í stuttu spjalli við Veiðivísir. Veiði 6. janúar 2013 23:17
Fiskurinn undir ísnum Vötn eru nú víða ísilögð og árstími ísdorgsins því runninn upp. Veiðivísir spjallaði við Ingimund Bergsson, hjá Veiðikortinu, af þessu tilefni. Veiði 5. janúar 2013 19:33
Sjávarfossinn gaf yfir 200 laxa Menn þekkja hvernig veiðin þróaðist en af einstökum veiðistöðum gaf Sjávarfoss flesta laxana í sumar, eða 205 talsins. Næst komu Hundasteinar með 73 laxa og Hraunið með 68 laxa. Kerlingaflúðir gáfu svo 53 laxa og Teljarastrengur 44, en skemmst er að minnast þess að fyrstu veiðidagana í sumar var laxi mokað upp í Teljarastreng sem var búnkaður af laxi. Veiði 30. desember 2012 12:00
Merkislax í Krossá á Skarðsströnd Hrygnan náði að hrygna í fjórgagn og var mætt til hrygningar í fimmta skiptið þegar hún lét glepjast af agni veiðimanns, þá á tíunda aldursári. Þetta er með ólíkindum þar sem sjaldgæft er að sami laxinn nái að hrygna tvisvar hvað þá að ganga oft til hrygningar. Veiði 29. desember 2012 07:00
Seiðasleppingar nefndar í samhengi lítillar veiði í Soginu ... undanfarin ár hefur ekki verið veitt í klak og seiðum sleppt í ána. Það væri ekki verra að eiga nokkra seiðaárganga í hliðarám og lækjum. Ákvörðun þessi er eftir ráðleggingu fiskifræðings Veiðmálastofnunar.“ Veiði 28. desember 2012 00:00
Forboðinn ilmur, sjússasmjatt og skvaldur „Þetta árið skartaði Laxáin sínu fegursta þegar veiðimenn renndu í hlað við veiðihúsin daginn fyrir opnun. Þá var hiti í lofti og ánægjulegir endurfundir með karlaknúsi venju samkvæmt." Veiði 27. desember 2012 07:00
Saga stangveiða: Netaveiðin áhyggjuefni fyrir 47 árum Lax, sem er á leið í Laxá í Hreppum, á langa leið fyrir höndum, og verður að fara fram hjá mörgum torfærum. Ég er þeirrar skoðunar, að netaveiðin á Ölfusársvæðinu, í jökulvatninu, hafi verið og sé að eðlisbreyta stofninum. Veiði 26. desember 2012 07:00
Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra "Ég gerði endurbætur á hjólinu. Penn bakelite-hjóli, og gekk mér anzi vel, eftir að ég gat stillt viðnámið. Ég átti það í mörg ár. Það var því í upphafi tilviljun, að ég fór að reyna við löng köst.“ Veiði 25. desember 2012 10:00
Kofinn fluttur frá Hrunakróki Eina og Veiðivísir greindi frá fyrir stuttu verður frægur veiðikofi fjöllistamannsins Guðmundar Einarssonar frá Miðdal við Stóru-Laxá í Hreppum endurgerður í upprunalegri mynd. Um samstarfsverkefni Veiðifélags Stóru-Laxár og leigutaka árinnar, Lax-ár, er að ræða, en kofinn hefur öðlast sess sem eitt helsta kennileiti árinnar í huga veiðimanna sem venja komur sínar á veiðisvæðið. Veiði 24. desember 2012 07:00
Formaður SVFR: Netaveiði er tímaskekkja "Það er mín skoðun að það sé tímaskekkja að draga net fyrir neðan margar af bestu laxveiðiám landsins," segir Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur Veiði 22. desember 2012 01:28
Bender þeysist um sveitir landsins Gunnar Bender hefur í samstarfi við Myndform gefið út nýjan DVD-disk sem er safn af því besta sem sýnt var í þáttunum Veiðivaktinni á sjónvarpsstöðinni ÍNN síðasta sumar. Veiði 19. desember 2012 11:00