86 manns sagt upp hjá Odda 86 manns munu missa starfið hjá Odda vegna ákvörðunar um að leggja af innlenda framleiðslu á plast- og bylgjuumbúðum. Viðskipti innlent 30. janúar 2018 13:40
Björgvin Ingi hættir hjá Íslandsbanka Björgvin Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka, hefur sagt upp störfum. Viðskipti innlent 18. janúar 2018 15:44
Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Innlent 5. janúar 2018 10:24
Svali Björgvins hættir hjá Icelandair Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs kveður eftir átta ár í starfi. Viðskipti innlent 4. janúar 2018 07:00
Samið um starfslok Loga Bergmanns Samkomulag hefur náðst á milli 365 miðla hf. og Logi Bergmanns Eiðssonar um starfslok Loga hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá aðilum dómsmáls um lyktir máls. Innlent 28. desember 2017 17:45
Jón Páll lætur af störfum hjá Leikfélagi Akureyrar Hann segir í færslu sinni á Facebook að ástæðan sé sú að Akureyrarbær sér ekki fram á að geta staðið við samning við leikfélagið um stefnu þess. Menning 20. desember 2017 11:55
Fyrrverandi forstjóri Skeljungs ráðinn til VÍS Valgeir Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS. Viðskipti innlent 13. september 2017 18:13
Petrea I. Guðmundsdóttir nýr framkvæmdastjóri Gló Gló rekur nú fjóra veitingastaði og verslun í Fákafeni, Engjateig, Laugavegi og Hæðasmára auk þess að bjóða upp á fyrirtækjaþjónustu og þjónustu til einstaklinga. Viðskipti innlent 8. ágúst 2017 13:51
Nýr framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf. Auðun Freyr Ingvarsson tekur við keflinu af Sigurði Kr. Friðrikssyni sem stýrt hefur fyrirtækinu frá stofnun þess árið 1997. Viðskipti innlent 19. nóvember 2013 16:47
Björgvin aftur yfir kynferðisafbrotadeildina Lögreglustjórinn í Reykjavík, Stefán Eiríksson, óskaði eftir því að Björgvin Björgvinsson, aðtoðaryfirlögregluþjónn, tæki aftur við sem yfirmaður kynferðisbrotadeildarinnar sem og hann hefur samþykkt. Innlent 11. nóvember 2010 15:13