Jákastið - Páll Ásgrímur Jónsson

Gestur minn þessa vikuna er Páll Ásgrímur Jónsson oft þekktur sem Páló. Páll er Garðbæingur og Stjörnumaður í húð og hár og var með annars valinn Garðbæingurinn okkar árið 2023. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Páló. Þú ert frábær! Ást og friður. 

11
1:19:12

Í beinni