Pepsi-mörkin: 18. umferð | 3. hluti

Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 18. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá 3. hluta þáttarins af alls þremur. Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson voru sérfræðingar þáttarins.

4306
34:22

Vinsælt í flokknum Fótbolti