![](https://www.visir.is/mi/600x320/c08eb9ea-fa84-41e5-b9ba-6a69121a821e/thumbs-1715159086740-00001-c1.5m.png)
Raggi Bjarna vissi aldrei hvað Friðrik Dór heitir
Kvöldstund með Eyþóri Inga
Eyþór Ingi er hér mættur í banastuði ásamt einvalaliði tónlistarfólks. Það er alltaf stutt í grínið hjá okkar manni og fyrir vikið eru þessi þættir ekki aðeins stútfullir af frábærri tónlist heldur líka skemmtun sem svíkur hvorki áhorfendur í sal né þá sem heima sitja.